Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Síða 117

Skírnir - 01.01.1869, Síða 117
Þýzkaland. FRJETTIK. 117 J>a8 mætti, sagði hann (í herradeildinni), bráSnm vería ab orb- taki nm lýginn mann: “hann lýgur eins og hraSfrjett11. í fulltrúa- deildinni minnti hann og á, aS Hannóverskonungur hjeldi enn allt a0 1400 manna mála á Frakklandi, og þab yrSi þó alltjend ab kosta hann 300,000 pr. dala um árib, en Prússum yrbi ab vera £ab í sjálfs- þágu ab stemma uppsprettuna, er allir þessir peningar rynnu frá. Ýmsir þæfbu hjer nokkub í móinn, einkanlega sumir af fulltrúunum frá Hessen og Hannóver, en Bismarck átti hjer hægum sigri ab ná. í fulltrúadeildinni tók hann harbast til orba um sakir kjörherraus, er einn af fulltrúunurn frá Hessen (Cassel) hafbi sagt, „ab hann yrbi ab skammast sin, ef hann jáyrti uppástungunni“. Hann (Bis- marck) vitnabi í rit kjörherrans og hrjefsendingar, og sýndi, hvernig hann hefbi beibzt Jress af öbrum ríkjum, ab taka landib aptur úr höndum Prússa, en alib vonir vina sinna á jm, ab styrjöld færi J>á og j>egar í hönd, en meb henni mundu hefndirnar koma. „Eg er ekki fæddur til ab fara meb njósnir, mjer er þab ekki lundlagib. En vjer verbum þó ab renna augunum eptir þessum skribkvik- indum inn í smugurnar og gá ab, hvab þau hafa fyrir stafni“. Uppástungurnar gengu fram í hábum deildum meb mildum afla, . en stjórnin hafbi l>egar fyrir löngu látib heyja )>á fjeránsdóma, er hjer voru samþykktir. Útgjöld Norbursambandsins voru fyrir umlíbandi ár reiknub til 72 mill. og 700 þús. prússn. dala, en af því fje ganga 66 millj- ónir til landhersins. í flota þeirra eru nú komin 5 járnskip eba járnhrynjub skip, og er eitt þeirra (heitib eptir konungi) allra járndreka mest og rammgerbast, er enn hafa flotib á vatni, eptir því sem sögur segja. Her samhandsins yrbi (auk varalibs eba „landvarnarlibs") á ófribartímnm 710 þúsundir manna, og hafa menu reiknab til hans mundu ganga (ab eins til fæbis og launa) 500,000 pr. dala á degi hverjum. Útgerbin ab klæbum, vopnum, vögnum, hestum og svo frv., er ekki í þeirri uppbæb talin, en hún mundi komast upp í 50 mill. prússn. dala. Ab þessu hófi eru þær sæmdirnar kostnabarsamar, er sækja skal meb vopnum, en þab versta er, ab ófarirnar eba ósigurinn kostar ávallt langt um meira. í fyrra sumar var haldin 50 ára minningar- ebur júbíl-hátíb
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.