Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Síða 158

Skírnir - 01.01.1869, Síða 158
158 FRJETTIR. Grikkland. hæft H8 mætti kalla. Stofnher þeirra er 14—15 J>úsundir manna. I>egar boSin komu frá friSarþinginu var Bulgaris fyrir ráSaneyti konungs, og er sagt, a8 hann og tveir aðrir af ráÖherrunum liafi viljaS hafna gerðinni. Konungur mun hafa fengiS þau skeyti um lei8, a8 honum mun hafa þótt sýnt órá8 fyrir Grikki a8 leggja randir saman vi8 her Tyrkja, er þeir mundu ver8a einir síns li8s. Hann haf8i á8ur veri8 heldur víghugaSur, en snerist nú strax a8 hinna máli, er vildu láta undan. Bulgaris sag8i nú af sjer stjórn- inni, en sá ma8ur kom saman nýju ráSaneyti, er Zaimis heitir (einn af fulltrúunum á þinginu), en í þa8 gekk og Delyannis fyrir utanrikismál, er fyrri haf8i haft þá stjórn á höndum. A8 þeim mönnum hafi og falli8 þungt a8 ver8a a8 lúta svo í lægra haldi, má rá8a af ávarpsbrjefi þeirra til þjó8arinnar, og eigi mi8ur af því er þeir hnýttu vi8 svari8 til erindreka stórveldanna. þeir segjast þar ganga a8 settum kostum, en áskilja sjer allan þann rjett fyrir land sitt, er þa8 megi til kalla. í ávarpinu taka þeir fram vanefni landsins — einkanlega á sjó — a8 rá8ast móti herafla Tyrkja, þá hugraun er öllum Grikkjum hafi or8i8 a8 ver8a a8 me8fer8 málsins og lyktum, og hitt til huggunar, a8 slíkt skuli eigi ver8a neitt aldarhapt á þjó8inni e8ur kappsmunum hennar fyrir rjetti sínum. Grikkjum var líka vorkun, þó þeim væri þá or8i8 sollnara skapi8. Tyrkir höf8u vísa8 á burt öllum grískum þegnum, kaupmönnum og öSrum, er höi8u bólfestu í borgum á Tyrklandi, en beitt vi8 þá mesta har8ræ8i og lagaleysi. Ættuþeir peninga hjá tyrkneskum mönnum, var þeim ekki gefi8 færi á a8 krefja þeirra, en hlutu strax a8 grei8a allt, er þeir stóSu í skuld fyrir, en teknir fastir ella og settir í dýflissur. Auk þessa ur8u þeir a8 þola mart annaS har8hnjask og har8ræ8i af embættis- mönnum Soldáns, utan þeir a8 öSrum kosti vildu gerast hans þegnar. AnnaS svei8 Grikkjum þó enn sárara. Tyrkir hafa í þrjú ár veri8 a8 eltast vi8 uppreistarmenn á Krítarey, og þrátt fyrir margteknar sögur frá Miklagar8i haf8i þeim eigi tekizt a8 vinna til fulls hug á þeim. þegar fri8arþingi8 var rá8i8, stó8u enn flokkar me8 vopnum fyrir li8i Tyrkja á eyjunni og há8ust þeir svo vi8, a8 ýmsir sigruSust. Tyrkir færöust nú í alla auka, því þeir sáu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.