Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.04.1994, Qupperneq 11

Bókasafnið - 01.04.1994, Qupperneq 11
Guðmundur Ólafsson: Emil og Skundi : ævintýri með afa. Vaka-Helgafell *Guðrún Helgadóttir: Litlu greyin. Iðunn Heiður Baldursdóttir: Galdur steinsins. Vaka-Helgafell Helgi Guðmundsson: Markús Arelíus flytur suður. MM *Iðunn Steinsdóttir: Er allt að verða vitlaust? Iðunn Jacobsson, Anders og Sören Olsson: Fleiri athuganir Berts. Skjaldborg Jacobsson, Anders og Sören Olsson: Svanur byrjar í öðrum bekk. Skjaldborg Jenna og Hreiðar: Adda og litli bróðir AB. Endurútg. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir: Fjalla-Bensi. Skjaldborg Jón Hjartarson: Snoðhausar. Iðunn Jónína Leósdóttir: Sundur og saman. Fróði Lindgren, Astrid: Alltaf gaman í Ólátagarði. MM. Ný þýðing Lindgren, Astrid: Baun í nefi Betu. MM. Sagan er hluti áf bókinni ,,Madditt“ (1980). Lindgren, Astrid: Bömin í Skarkalagötu. MM. Ný þýðing Nöstlinger, Christine: Sumarleyfissögur af Frans. MM *Sigrún Eldjárn: Beinagrindin. Forlagið Sjö skemmtilegustu Grimms-ævintýri. Fjölvi *Sólveig Traustadóttir: Himinninn er allsstaðar. MM Steinn Bollason. Forlagið. Ný þýðing Tomlinson, Jill: Myrkfælna uglan. Himbrimi. Einnig á hljóðsnældu. Twain, Mark: Sagan af Tuma Iitla. Skjaldborg. Endurútg. *Wahl, Mats: Húsbóndinn. MM *Vilborg Davíðsdóttir: Við Urðarbrunn. MM Þórey Friðbjörnsdóttir: Aldrei affur. Klettaútg. Þorgrímur Þráinsson: Spor í myrkri. Fróði Þorsteinn Marelsson: Hvolpavit. MM *Þórunn Sigurðardóttir: Klukkan Kassíópeia og húsið í dalnum. MM Sögur, söngvar og fróöleihur umjólin Fræðibækur fyrir börn: Anna Margrét Birgisdóttir: Söguþræðir : handbók íyrir alla bóka- og barna- vini. Lindin Ardley, Neil: Hiti og kuldi. MM Ardley, Neil: Ræktun. MM *Barnanna hátíð blíð. For- lagið Bruckner, Helmut: Ung og bálskotin og kunnum ekkert að passa okkur. Fjölvi Evans, Mark: Fiskar. MM Evans, Mark: Fuglar. MM Laxdæla. Teikningar og myndasaga Búi Kristjánsson: Lax- dælaútg. Af þessum listum má sjá að titlum hefur fækkað veru- lega. Sérstaklega er áberandi hvað útgáfa fræðibóka íyrir börn hefur dregist saman. I blaði síðasta árs voru 28 fræði- bækur valdar úr en í ár eru aðeins 8 frambærilegar fræði- bækur á listanum. Eins og undanfarin ár er alltof mikið gefið út af sömu ævintýrunum, jafnvel í hinum ýmsu útgáfum t.d. Ljóti andarunginn og Oskubuska. Ævintýri eru sívinsæl og fjölda- mörg til og þess vegna um að gera að kynna fleiri fyrir börnum en þessi sem alltaf eru í gangi. Gott framtak er þegar gefin eru út í nýjum búningi íslensk ævintýri og þjóðsögur og má sem dæmi nefna Surtlu í Bltílandseyjum. Þýddar bækur eru margar hverjar vel valdar. Þó finnst okkur að nokkurrar einhæfni gæti. Astrid Lindgren og Christine Nöstlinger eru auðvitað frábærir rithöfundar en auka mætti breiddina og t.d. leita í smiðju erlendra verð- launabóka til þýðingar. Á árinu 1993 var kvikmyndin „Síðasti Móhíkaninn" sýnd hér á landi og mátti sjá greinileg merki um það í bóka- útgáfunni. Tvö forlög sáu ástæðu til að gefa út sama titil- inn, þ.e. SíÓasta Móhíkanann eftir james Fenimore Cooper. Um sitt hvora þýðinguna er að ræða. Annað forlagið hefur þýtt stytta útgáfu en hitt hefur notað þýðingu frá 1939. I ofanálag notuðu bæði forlögin kynningarveggspjald kvik- myndarinnar sem forsíðu á bækurnar sem verður að teljast klaufalegt. Árið 1992 kom út bókin Biblía litlu barnanna og ári seinna gaf sama forlag út bókina Biblía yngstu lesendanna. Bækurnar eru mjög áþekkar hvað útlit og efnisval varðar og seinni útgáfan því lítt skiljanleg. Bókin Myrkfœlna uglan kom einnig út á hljóðsnældu og mættu fleiri útgefendur taka sér það til fyrirmyndar. Upp- lestur bóka á snældu nýtist í raun öllum; blindum, sem hjálpartæki við lestrarnám og til að glæða áhuga barna á bókum. Það sem okkur finnst vanta hvað mest eru léttlestrar- bækur fyrir unglinga því eins og komið hefur fram í könn- unum er lestrarkunnáttu unglinga víða ábótavant. Það fjölgar sífellt í hópi myndlistamanna sem eru höf- undar mynda og oft einnig texta í barnabókum og er það vel. Mjög góðar myndir er að finna í t.d. Á bak við hús, Snœljónin, Einn og tveir inn komu þeir og Fjallganga. Einnig mætti nefna Barnanna hátíð blíð. Þar fara saman góðar myndir sem tengjast vel efninu og fjölbreyttur texti. í bók- inni eru t.d. nýjar, frumsamdar jólasögur og mjög greinar- góður fræðslutexti settur upp þannig að börnin skilja hvað átt er við. Bamanna hátíð blíð á þess vegna fullt erindi inn Bókasafhið 18. árg. 1994 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.