Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1994, Síða 40

Bókasafnið - 01.04.1994, Síða 40
2. Tafla: Rannsóknaraðferðir; samanburður á Islandi og öðrum Iöndum Rannsóknaraðferðir; flokkun byggð á Járvelin og Vakkari ísland 1976-1993 Alls Önnur lönd 1985 Alls REYNSLUVÍSINDALEGAR RANNSÓKNARAÐFERÐIR (74,1%) 55,9% Sagnfræðilegar aðferðir 1 (3,7%) 10,7% Kannanir 14 (51,9%) 22,9% Eigindlegar aðferðir 3 (11,1%) 1,6% Mat 0 5,6% Ferilsrannsóknir 0 3,8% Efnisgreining 0 1,1% Tilvitnanagreining 0 3,3% Aðrar bókfræðimælingar 0 0,9% Annars stigs greining* 2 (7,4%) * Tilraunir 0 1,6% Aðrar reynsluvísindal. aðferðir 0 4,5% HUGTAKARANNSÓKNIR (3,7%) 23,4% Rökfræði og gagnrýni 0 22,5% Hugtakagreining 1 (3,7%) 0,9% STÆRÐFRÆÐILEGAR AÐFERÐIR 0 2,7% KERFIS- OG HUGBÚNAÐARGREININGAR 0 14,5% KÖNNUN Á RITUÐUM HEIMILDUM 2 (7,4%) 2,7% RÖKRÆÐUR* 1 (3,7%) * BÓKFRÆÐILEGAR AÐFERÐIR* 1 (3,7%) * AÐRAR AÐFERÐIR* (7,4%) * Samanburðarrannsóknir 2 (7,4%) * Greinar alls: 27 449 Athugasemdir : Þar sem Jarveiin og Vakkari (1990, s. 408) gáfu aðeins upp hlutfallstölur en ekki fjölda greina varð einnig að gefa upp hlutfallstölur í íslensku rannsókninni. Stjarna (*) merkir að Jarvelin og Vakkari notuðu ekki viðkomandi flokka, en þeim var bætt við í íslensku rannsókninni. Viðbótarflokkarnir eru teknir úr flokkun Cano og Rey (1993) sem einnig byggðu á flokkun Jarvelin og Vakkari. þjónustustofnun og þannig hefur það verið rekið. í drög- um að lögum og reglugerð um Þjóðarbókhlöðu, sem birt- ust sem fylgirit með Fréttabréfi Háskóla Islands okt.-nóv. 1993 er talið að eitt af hlutverkum hennar sé að halda uppi rannsóknum á sviði íslenskrar bókfræði og bóksögu, svo og rannsóknum á íslenskum handritum. Enda þótt veita eigi upplýsingar og ráðgjöf í safntæknilegum efnum í hinu nýja safni er ekki gert ráð fyrir annarri rannsóknarstarfsemi í þessum drögum. (b) Miklum tíma hefur verið varið til tölvuvæðingar stóru safnanna undanfarin ár. (c) Aðalorsök- in er þó e.t.v. sú að bókavörðum á þessum söfnum er ekki ætlað að stunda rannsóknir eins og er. Sama er að segja um almenningsbókasöfnin, þaðan var enginn höfundur og orsakir þess líklega af sama toga og á rannsóknarbókasöfnunum. Af átta erlendum höfundum hafa tveir kennt bókasafns- og upplýsingafræði á íslandi, en sex norrænir höfundar hafa ísland með í samnorrænum könnunum. sem notaðar voru í íslensku rannsóknunum og þeim að- ferðum sem notaðar voru í rannsóknargreinum í bóka- safns- og upplýsingafræði í alþjóðlegum tímaritum árið 1985 (jar-.elin og Vakkari 1990). Þar kemur fram að kann- anir eru algengasta rannsóknaraðferðin í íslenska úrtakinu. Hins vegar er hlutfall kannana í íslenska úrtakinu borið saman við hlutfall þeirra í nokkrum erlendum rannsóknar- greinum í 3. töflu. 3. tafla: Notkun kannana Rannsóknir Rit alls Kannanir (%) ísland 1976-1993 27 51,9% Peritz 1950-1975' 900 38,0% Nour 19802 343 41,5% Feehan og fl. 19843 123 20,3% Járvelin og Vakkari 19854 449 22,9% 1 S. 256. 2 S. 262-263, 268. 3 S. 180. 4 S. 402, 408. 5.4 Rannsóknaraðferðir Fræðimenn, sem hafa kannað rannsóknir í bókasafns- og upplýsingafræði, nota mismunandi aðferðir við að flokka ritin. A það bæði við um flokkun eftir rannsóknar- efni og aðferðum sem notaðar eru við söfnun og úrvinnslu gagna. Samanburður getur því verið erfiður en gefur þó vís- bendingu um hvers eðlis rannsóknirnar eru og hvort ein- staka rannsóknaraðferðir eru notaðar meir en aðrar. Niður- stöður sýna að kannanir, þar sem notaðir eru spurningalist- ar eða viðtöl við gagnaöflun, hafa verið ríkjandi rannsókn- araðferð í bókasafns- og upplýsingafræði. I 2. töflu er sýndur samanburður á rannsóknaraðferðum Rannsóknargreinarnar sjö, sem birtar voru í Bókasafh- inu, eru allar að einhverju leyti byggðar á könnunum. Ástæður þess að kannanir eru svo mikið notaðar eru senni- lega fleiri en ein. Rannsóknir í bókasafns- og upplýsinga- fræði eru rétt hafnar og því er eðlilegt að byrjað sé á að kanna núverandi ástand til að byggja frekari rannsóknir á. Kannanir hafa um hríð verið notaðar í rannsóknum í fé- lagsvísindum á íslandi og því eru margir kunnugir þeim. Aðferðin virðist einföld og aðgengilegri en margar aðrar, sérstaklega fyrir þá sem ekki hafa mikla reynslu af rann- sóknum og auk þess þarf hún ekki að vera kostnaðarsöm. I flestum þessara kannana var aðallega safnað tölfræðilegum 40 Bókasafnið 18. árg. 1994

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.