Morgunblaðið - 01.05.2005, Síða 9

Morgunblaðið - 01.05.2005, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MAÍ 2005 9 FRÉTTIR Auðlindadeild Háskólans á Akureyri Sími: 460 8038 Auðlindadeild býður upp á þverfaglegt B.Sc. nám í umhverfis- & orku- fræði, líftækni, og sjávarútvegs- & fiskeldisfræði. Námið veitir góðan grunn í almennum raunvísindum auk áherslna á hagfræði, stjórnunar- og markaðsfræði. Slík menntun er forsenda góðrar auðlindastjórnunar og skipulags, og ýtir undir sjálfbæra nýtingu auðlinda og verðmætasköpun. M.Sc. nám í auðlindafræði hefst haustið 2005. Námið er 60 eininga alþjóðlegt meistaranám, þar sem meistaraverkefnið er 30- 45 einingar. Námið er einstaklingsmiðað og er megináherslan á rannsóknaverkefnið og að nemendur tileinki sér vísindaleg vinnubrögð. Hagnýtt nám ber þig hærra Umsóknarfrestur um nám á haustönn er til 5. júní sf@unak.is Verð kr. 49.990 Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi/stúdíó/íbúð í viku. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Stökktu tilboð 19. maí. Stökktu til Króatíu 19. maí frá kr. 39.990 Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is Síðustu sætin Verð kr. 39.990 Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2 - 11 ára, í íbúð í viku. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Stökktu tilboð 19. maí. Munið Mastercard ferðaávísunina Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum til Króatíu þann 19. maí. Króatía hefur svo sannar- lega slegið í gegn hjá Íslendingum. Þú bókar og tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Góð heilsa gulli betri Hverafold 1-3 • Foldatorgi Grafarvogi • Sími 577 4949 Opnunartími mán.-fös. kl. 11-18 & lau. kl. 11-14 l l i i í i Opnum 2. maí bókhaldsstofur okkar í nýju húsnæði Okkar markmið er að þjóna umbjóðendum okkar enn betur Hagbót ehf. sími 568 7088 · fax 568 2388 Tölvubókhald sími 568 9242 · fax 568 2388 www.bokhald.is Grensásvegi 8 - 3. hæð 108 Reykjavík Sjáumst á nýjum stað SKATTAFRAMTÖL · BÓKHALD · ÁRSUPPGJÖR · E INKAHLUTAFÉLÖG SAMEIGNARFÉLÖG · V IRÐISAUKASKATTUR · KÆRUM ELDRI ÁÆTLUÐ GJÖLD · STOFNUN E INKAHLUTAFÉLAGA OG SAMEIGNARFÉLAGA XOR COMPACT V IÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR Grensásvegi 8 - 3. hæð KONUR í Kayakklúbbi Reykjavíkur standa fyrir Hörpuróðri í dag klukk- an 10 en þá ætla sjókajakkonur að gera sér glaðan dag og fjölmenna í um tveggja klukkustunda róður. Lagt verður upp frá Geldinganesi og róðrarleið valin með hliðsjón af veðri. Nánari upplýsingar er að finna á vef Kayakklúbbsins, www.kayakklubburinn.is. Allar kajakkonur eru velkomnar. Hörpuróður sjókajakkvenna ÖLL heimili og fyrirtæki í landinu fá sendan happdrættismiða frá Blindrafélaginu fyrir mánaða- mótin. Margir vinningar eru í boði. Einnig er hægt að kaupa miða á skrifstofu Blindrafélagsins í Hamrahlíð 17, Reykjavík, og í síma 525-0000. Miðinn kostar 1.200 kr. Skrifstofa Blindrafélagsins er opin frá kl. 9–16 alla virka daga. Dregið verður í vorhappdrætti Blindra- félagsins 10. júní 2005. Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, er að mjög litlu leyti rekið fyrir opinbert fé. Blindrafélagið hefur byggt starf- semi sína á frjálsum framlögum og notið ómetanlegs stuðnings al- mennings í þau 65 ár sem það hefur starfað, segir í fréttatilkynningu. Vorhappdrætti Blindrafélagsins LÍFEYRISDEILD Landssambands lögreglumanna stendur fyrir síð- asta fundi starfsvetrarins í dag, sunnudag 1. maí kl. 10, í Braut- arholti 30 í Reykjavík. Þá minnir Landssamband lögreglumanna á lögreglumessu sem verður í Bú- staðakirkju í dag kl. 14. Lögreglumenn á fundi og í messu NEMENDUR Réttarholtsskóla, sem fæddir eru 1951, hafa ákveðið að hittast og rifja upp gömul kynni. Fagnaðurinn verður haldinn á veitingastaðnum Blásteini, Hraunbæ 102, föstudaginn 6. maí, og hefst hann klukkan 20.30. Eru allir úr þessum árgangi, sem vett- lingi geta valdið, hvattir til að mæta á fagnaðinn og eiga skemmtilega stund saman. Réttó-árgangur ’51 hittist 6. maí FRÉTTIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.