Morgunblaðið - 01.05.2005, Síða 59

Morgunblaðið - 01.05.2005, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. MAÍ 2005 59 DAGBÓK YOGA •YOGA • YOGA YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, símar 588 5711 og 694 6103 www.yogaheilsa.is Líkamsæfingar, öndunaræfingar, slökun og hugleiðsla. Morguntímar, hádegistímar, síðdegistímar og kvöldtímar. Nýtt í yogastöðinni Heilsubót - KRAFT YOGA Sértímar fyrir byrjendur og barnshafandi konur NÝTT! Asthanga Yoga • Þekkt fataverslun við Laugaveg. Ársvelta 30 m.kr. • Rótgróið veitingahús í Hafnarfirði. Mjög góður rekstur. • Stórt iðnfyrirtæki. Ársvelta 450 m.kr. • Fiskvinnsla í eigin húsnæði á Eyrarbakka. • Rótgróin heildverslun með sérhæfðar tæknivörur. Ársvelta 60 m.kr. • Netþjónustufyrirtæki með sérhæfða þjónustu fyrir viðskiptalífið. Hentar vel til sameiningar. • Þekkt verslun með heimilis- og gjafavörur. • Stór heildverslun með hjólbarða. • Heildverslun með þekktan fatnað. • Rótgróin sérverslun með mikla vaxtarmöguleika. Ársvelta 37 m.kr. • Lítil heildverslun með bjór og vín. Heppileg til sameiningar. • Þekkt lítil bílaleiga. • Heildverslun með búnað og vélar til notkunar í iðnaði. Ársvelta 130 m.kr. • Gistihús í Hafnarfirði. 25 herbergi. • Stórt ferðaþjónustufyrirtæki úti á landi. • Jarðvinnufyrirtæki á Suðurlandi. • Þekkt sérverslun-heildverslun með fallegar vörur fyrir heimili og fyrirtæki. Ársvelta 50 m.kr. • Heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 80 m.kr. • Dalakjör. Verslun, veitingasala og bensínstöð í Búðardal. Góður rekstur. Ársvelta 170 m.kr. • Stór blómaverslun í góðu hverfi. • Heildverslun-sérverslun með rafmagnsvörur. Ársvelta 200 m.kr. • Lítil heildverslun með tæki fyrir byggingaiðnaðinn. Heppilegt fyrir trésmið sem vill breyta til. • Þekkt veitingahús í eigin húsnæði. Velta 10-12 m.kr. á mánuði. • Útgerðarfélag á Reykjavíkursvæðinu. • Þekkt veitingahúsakeðja með austurlenskan mat. • Ferðaskrifstofa með sérhæfðan rekstur. • Gott fyrirtæki í kynningar- og markaðsþjónustu. • Rótgróið þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði. Ársvelta 250 m.kr. • Sérvöruverslun með 220 m.kr. ársveltu. EBIDTA 25 m.kr. • Arðbært útgáfu- og prentþjónustufyrirtæki. Smáralind - www.drangey.is ER SEÐLAVESKIÐ LÉLEGT? 15% af dömu- og herraseðlaveskjum í maí Mikið úrval - Margir litir Gríptu tækifærið! APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Góð heilsa gulli betri Tónlist Borgarneskirkja | Karlakór Kjalnesinga verður með tónleika kl. 16.30, miðar seldir við innganginn. Hallgrímskirkja | Messa í fís-moll ópus 36 fyrir tvo kóra og tvö orgel kl. 11 í dag. Kór Akureyrarkirkju, Kammerkór Norðurlands, Voces Thules og organistarnir Björn Stein- ar Sólbergsson og Eyþór Ingi Jónsson. Gestastjórnandi er Hörður Áskelsson. Verkið verður flutt við messu í kirkjunni. Langholtskirkja | Dómkirkjukór Gauta- borgar heldur tónleika í Langholtskirkju í dag kl. 17. Norræn lýrik einkennir tónleika- dagskrána og meðal tónskálda eru Sten- hammar, Sven-Eric Johansson og Söder- man ásamt nýsaminni tónlist fyrir orgel og dansara eftir dómkirkjuorganistann Bengt Nilsson. Pravda | Andrew D’Angelo á altsaxófón og bassaklarinett, Hilmar Jensson á gítar, Skúli Sverrisson á bassa og Matthías Hem- stock á trommur. Tónleikarnir eru kl. 22. Salurinn | Skólakór Kársness, Gradualekór Langholtskirkju & Kammerkór Bisk- upstungna halda tónleika í kvöld kl. 20. Kórarnir syngja ýmist hver í sínu lagi eða allir saman. Fjölbreytt efnisskrá. Ókeypis fyrir 16 ára og yngri og 67 ára og eldri. Al- mennt miðaverð 1.000 kr. Seltjarnarneskirkja | Vortónleikar Karla- kórs Keflavíkur verða í Seltjarnarneskirkju í kvöld kl. 20. Stjórnandi kórsins er Guð- laugur Viktorsson. Einsöngvarar eru Steinn Erlingsson baritón og Davíð Ólafs- son bassi. Undirleik annast Sigurður Mar- teinsson á píanó, Þórólfur Þórsson á bassa og Juri og Vadim Fedorov á harmonikku. Myndlist 101 gallery | Helgi Þorgils Friðjónsson – Skáhalli tilverunnar. BANANANANAS | Davíð Örn sýnir í Ban- anananas málverk og veggmyndir undir heitinu húsverk. Café Karólína | Myndlistarsýning Baldvins Ringsted. Eden, Hveragerði | Málverkasýning Davíðs Art Sigurðssonar – Milli mín og þín. Grafíksafn Íslands | Daði Guðbjörnsson sýnir vatnslitamyndir. Opið fimmtud. til sunnud. kl. 14–18. Hafnarborg | Jóhannes Dagsson – „End- urheimt“. Sýning um danska og íslenska listamenn og túlkun þeirra á íslenskri náttúru á 150 ára tímabili. Þema sýningarinnar er „List og náttúra með augum Norður- landabúans“. Hrafnista Hafnarfirði | Stefán T. Hjaltalín sýnir akrílmyndir og fleiri listmuni í menn- ingarsalnum 1. hæð. Kaffi Mílanó | Jón Arnar Sigurjónsson sýnir á Kaffi Mílanó olíumyndir á striga. Myndefnið er borgarlíf, tónlist og árstíð- irnar. Listasafnið á Akureyri | Erró. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Yfirlitssýning. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Bára ljós- myndari – Heitir reitir. Saltfisksetur Íslands | Jónas Bragi – Ólg- ur. Salurinn | Leifur Breiðfjörð – Andi manns. Stórir steindir gluggar, svífandi glerdrekar eru uppistaða sýningarinnar. Smáralind | Sýning Amnesty International „Dropar af regni“ stendur yfir í Smáralind. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndasýn- ingarnar Í Vesturheimi 1955 – ljósmyndir Guðna Þórðarsonar og Íslendingar í Riccione – ljósmyndir úr fórum Man- fronibræðra. Listasýning Íslenska bútasaumsfélagið | Margrét Árnadóttir sýnir bútasaumsteppi í setu- stofu. Sýningin verður opin virka daga í maí kl. 9–16. Íslenska bútasaumsfélagið | Íslenska bútasaumsfélagið sýnir í Geysishúsi. Sýn- ingin ber heitið Áskorun 2005 og eru öll teppin ný. Marel hf. | Samsýning myndlistar– og fata- hönnunarnema í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Suðsuðvestur | Birta Guðjónsdóttir sýnir. Þjóðminjasafn Íslands | Síðasta sýning- arhelgi. Sýnd eru verk 42 hönnuða í sex flokkum: snjórinn, sauðkindin, sjórinn, þjóðbúningurinn, hraunið og þjóðlegt. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn – hús skáldsins er opið kl. 10–17. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýn- ing um ævi skáldsins og umhverfi. Sími 586-8066 netfang: gljufrasteinn@gljufra- steinn.is. Mannfagnaður Alþjóðahúsið | Heimspekikaffihús verður 3. maí kl. 20.30–22 á Café Cultura, Hverf- isgötu 18. Umræðuefnið er „Hver er vin- ur?“ Stjórnandi er heimspekingurinn Ró- bert Jack. Nánar um heimspekikaffihúsið á www.heimspeki.hi.is. Maður lifandi | Alþjóðlegur hláturdagur í dag. Hláturkætiklúbburinn heldur upp á daginn og hittist kl. 11 við gömlu þvotta- laugarnar í Laugardal. Göngutúr og hlát- uræfingar. Snætt nesti sem hver og einn tekur með sér. Allir velkomnir. Ásta og Kristján leiða hópinn. Sjá www.madurlif- andi.is. Fréttir ABC-barnahjálp | Árleg 1. maí-kaffisala ABC-barnahjálpar verður haldin í safn- aðarheimili Grensáskirkju, við Háaleit- isbraut 66, í dag kl. 14–17. Einnig verður kynning á nýju myndefni frá Heimili litlu ljósanna á Indlandi o.fl. Allir eru velkomnir. Fundir Eineltissamtökin | Eineltissamtökin eru með fundi alla þriðjudaga kl. 20–21, í húsi Geðhjálpar, Túngötu 7. Hótel Borg | Opið hús hjá Samfylkingunni 1. maí á Hótel Borg, hefst eftir göngu og fund á Ingólfstorgi. Ávörp: Jóhanna, Ingi- björg Sólrún, Össur, Heiða Björg Péturs- dóttir frá UJ og Hilmar Harðarson, for- maður FIT. Jóna á nikkunni, Kórpíurnar syngja. Gestgjafar Gerla og Mörður. Allir velkomnir, SffR og UJ. Krabbameinsfélagið | Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund í Hásölum, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, 3. maí kl. 20. Að loknum aðalfundarstörfum ræða Aðalheiður Þórðard. og Halldóra Eyjólfsd., sjúkraþj. á LSH, um líkamsrækt sem vörn gegn krabbameini. Fundarstj. Þorgrímur Þráinsson. Allir velkomnir. UBAA | Uppkomin börn, alkóhólistar og aðstandendur, UBAA, halda sporafundi öll mánudagskvöld frá kl. 20.30–22. Stuðst er við 12 spora kerfið. Verið velkomin. Aglow | Aglow fundar á morgun kl. 20 í Skipholti 70b, efri hæð. Gestur fundarins er Þóranna Sigurbergsdóttir frá Vest- mannaeyjum. Allar konur velkomnar. Fyrirlestrar Askja – náttúrufræðihús HÍ | Jónas P. Jónasson heldur fyrirlestur um meist- araprófsvekefni sitt og kynnir niðurstöður þess miðvikudaginn 4. maí kl. 16.30 í Öskju – náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Verk- efnið fjallaði um áhrif umhverfisþátta og veiða á afkomu hörpudisks en undanfarin ár hefur stofn hörpudisks í Breiðafirði minnkað. Nánari upplýsingar eru á www.hi.is/nam/lif. Málþing Bifröst | Viðskiptaháskólinn á Bifröst og Framsóknarflokkurinn halda málþing um arf og áhrif Jónasar frá Hriflu á 120 ára fæðingarafmæli hans hinn 1. maí. Mál- þingið fer fram í Hriflu, hátíðarsal Við- skiptaháskólans á Bifröst, og hefst kl. 13 í dag. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Námskeið Foreldraskóli | Námskeið á vegum for- eldraskólans hefjast 2. maí í Grafarvogs- kirkju. Á fyrsta námskeiðinu verður fjallað um börn 0–6 mánaða, hvernig geta for- eldrar hjálpað barni til að þróa hægt og ró- lega góðar svefn- og matarvenjur og um þroska barna. Leiðbeinendur eru Arna Skúladóttir, Rakel B. Jónsdóttir og Sólveig Kristjánsdóttir. Frekari uppl. á www.- foreldraskoli.is. Púlsinn ævintýrahús | Fjögurra vikna námskeið í Kripalu DansKinetics eða dans- jóga hefst 5. maí. Blanda af danshreyf- ingum og jógastöðum. Kennt verður fimmtudaga kl. 19.30–21. Einnig er fjögurra vikna námskeið um Friggheilun með Reyni Katrínar. Hefst 11. maí. Á námskeiðinu kynnast þátttakendur orkuheimi gyðju og goða. Hreyfing, hugleiðsla og slökun. Skráning á námskeiðin á heimasíðu www.pulsinn.is og í síma 848-5366. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Á TÓNLEIKUM á Pravda í kvöld leika Andrew D’Angelo á alto saxófón og bassaklarinett, Hilm- ar Jensson á gítar og Matthías Hemstock á trommur. Andrew, sem búsettur er í NY, er hér í stuttri heimsókn en hann og Hilmar eru á leið til Bandaríkj- anna í tónleikaferð ásamt trommuleikaranum Jim Black. Andrew er þekktur fyrir leik sinn með Matt Wilson, Human Feel, Tim Berne og fleirum og hefur verið áberandi í tónlist- arflóru NY-borgar um árabil auk þess sem hann hefur leikið víða um heim með ýmsum tónlist- armönnum. Hilmar Jensson hefur verið at- kvæðamikill í íslensku tónlistar- lífi um árabil en hefur auk þess leikið víða um heim m.a. með Jim Black, Tilraunaeldhúsinu, Arve Henriksen og eigin sveitum. Matthías Hemstock hefur ver- ið virkur í íslensku tónlistarlífi og leikið með fjölda tónlistarmanna og hópa allt frá Sinfóníu- hljómsveit Íslands til Rússíbana. Hann hefur og leikið víða um heim m.a. með Jóhanni Jóhanns- syni. Aðgangur á tónleikana er ókeypis. Tríó á Pravda Morgunblaðið/Einar Falur Hilmar Jensson gítarleikari. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.