Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1936, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1936, Qupperneq 26
20 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||I|||I|||||I|||||I|IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII,III,IIIIIIIIIIIIII, miklu veigaminni og veikari en hjá dýrunum, til dæmis hjá mann- öpunum; þróunin gengur þar alveg í öfuga átt við það, sem á sér stað um heilann og heilabúið. Mjólkurtennurnar hjá manninum annars vegar og mannöpunum hins vegar líkjast því miklu bet- ur hvorar öðrum en fullorðinstennurnar, en þegar líkamsþroskinn færist yfir og tegundirnar kalla á sitt, maðurinn annars vegar og apinn hins vegar, þá skiljast leiðirnar. Hjá manninum verður heilinn og heilabúið stærra og stærra, en kjálkarnir, tennurnar og reyndar allt andlitið hlutfallslega minna, en hjá öpunum er þetta alveg öfugt. Það eru nú fjölda mörg líffæri, sem gaman væri að minnast á, til dæmis úr æðakerfinu, kirtlunum og svo framvegis, en nú verður því miður ekki farið mikið lengra, aðeins vil eg minn- ast dálítið á þann kunningja mannsins, eða hitt þó heldur, sem kallast botnlangi. Botnlanginn verður til hjá fiskunum, en er þar yfirleitt mjög lítið þroskaður. Hjá froskdýrunum og skriðdýrun- um nær hann ekki heldur neinum verulegum vexti, ríki hans byrj- ar fyrst fyrir alvöru, þegar til þeirra hryggdýra kemur, sem hafa heitt blóð, en það eru fuglarnir og spendýrin. Yfirleitt gildir sú regla, að þau dýr, sem lifa á tormeltanlegri fæðu, til dæmis grasbítirnir, hafa mjög vel þroskaðan botnlanga, en hin minni, eins og til dæmis rándýrin. Þó geta bæði spendýr og fuglar, sem lifa á tormeltanlegri fæðu, haft lítt þroskaðan botnlanga, en þau hafa þá sarp eða eitthvert annað líffæri, þar sem fæðan getur geymzt og meyrnað, áður en til hinnar eiginlegu meltingar kemur. Fuglarnir hafa tvo botnlanga, en spendýrin einn. Botnlangi sumra grasbítanna er geisilega stór, til dæmis tekur botnlangi hestsins um þrjátíu til fjörutíu lítra, en maginn aðeins ellefu til tólf. Hjá manninum er botnlanginn og botnlangatotan, sem við hann hang- ir, svo að segja algerlega úrelt, eftir því sem næst verður komist. Að stærð er botnlanginn hjá manninum mjög breytilegur, hann getur verið þetta frá tveimur og upp í tuttugu og fimm sentimetra á lengd og til eru meira að segja þeir menn, sem að minnsta kosti hafa enga botnlangatotu. Við höfum nú séð, hversu líffæri, sem standa og starfa í full- um blóma, eru nokkurn veginn alveg eins, og hlutfallslega lík að stærð hjá öllum einstaklingum sömu tegundar. Við þurfum aðeins að hugsa okkur augun eða útlimina hjá manninum, til þess að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.