Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1936, Page 32

Náttúrufræðingurinn - 1936, Page 32
26 NÁTTÚRUPRÆÐINGURINN <iiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii» 3. mynd. Hrossaþari (Laminaria digitata). gróðurbeltinu, sem tekur við þar fyrir neðan. 1 Vestmannaeyjum segir Helgi afbrigði þetta mjög fallega vaxið. Þar er leggurinn um einn metri á lengd, og blaðið um 133 cm. langt, og um 13 cm. breitt, en klofið niður að grunni í fáar og mjóar, mjög sterkar ræmur. Hitt afbrigðið vex þar, sem lygn er sjór til innfjarða. Það hefir mjög breitt blað, sem oft er óskipt, eða aðeins klofið í tvennt. Leggurinn er sívalur að neðan en nokkuð flatvaxinn að ofan, oft- ast nær gildastur kringum miðju, um 27—50 cm. á lengd. Blaðið er 50—70 cm. langt, og allt að því 70 cm. breitt. Þetta afbrigði vex fyrir neðan fjöruborðið, á tveggja til tíu faðma dýpi á Vestfjörð- um og Austfjörðum. 6. Greining. Mætti eg nú að lokum þreyta lesandann á því, hvérnig á að þekkja þessar plöntur, fjörugrösin og sjóarkræðuna annars veg-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.