Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1936, Qupperneq 36

Náttúrufræðingurinn - 1936, Qupperneq 36
30 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Kampalampinn (Pandalus borealis). Með því að ekki er víst, að lesendur Náttúrufræðingsins viti hvað kampalampi er, er bezt að byrja á því að taka það fram. Kampalampinn er krabbadýr, og telst til hinna svonefndu tífættu krabbadýra (Decapoda). Af rækjum eru til margar tegundir hér við land, en rækjur (Careidae) nefnist ein hin nytsamasta ætt tí- fættu krabbadýranna. Þeim til leiðbeiningar, sem kynnu að hafa gagn af útlendum nöfnum á þessum dýrum, skal þetta sagt: Á ensku heita rækjur Prawns. - þýzku ------------ Garneelen. - dönsku -------- Rejer. - norsku -------- Reker. Á erlendum málum hefir kampalampinn ekkert sérstakt hafn svo eg viti, nema á skandinavisku málunum er hann nefndur ým- ist „den norske Reje“, „den store Dyphavsreje“ eða „Den norske Dyphavsreje“ til aðgreiningar frá öðrum tegundum af rækjum. Annars er ef til vill rétt að geta þess, að sú tegund af rækjum, sem mest er veidd og seld í Danmörku, er önnur en Kampalampinn, nefnilega Palemon Fabricii (Roskildereje), og þannig mun vera við vesturströnd Mið-Evrópu. 1. Kampalampinn. Kampalampinn er stærsta rækja í norð- ur höfum. Bolur og höfuð er, eins og á öðrum rækjum, þakið skildi að ofan og á hliðunum, og fram úr skildinum gengur langur brodd- ur, oft allt að því tvöfalt lengri en skjöldurinn. Þessi broddur er grannur og þunnvaxinn (ekki sívalur) og á röndum hans að ofan og neðan eru smáar tennur, 14—16 að ofan (af þeim eru 4—5 inni á skildinum), og 6—7 að neðan. Broddurinn er lítið eitt boginn upp á við, en þó heldur minna en á öðrum, skyldum rækjum. Fram úr höfðinu ganga tveii' mjög langir fálmarar, allt að því 4 sinnum lengri en líkaminn. Litur dýrsins er rauður, en eftir skildinum endilöngum vottar fyrir einni svartri rák hvorum megin, og fyrir ofan þessa rák er daufur, gulleitur blettur. Kvendýrið er stærra en karldýrið, og getur, eftir erlendum heimildum að dæma, orðið 16.5 cm. á lengd, ef að broddurinn er mældur með, en karldýrið verður aðeins 12.0 cm. Á 15.7 cm. löngu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.