Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1936, Qupperneq 50

Náttúrufræðingurinn - 1936, Qupperneq 50
44 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■ 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 [ 111 pestin væri að byrja fyrir alvöru, og fyrirspurnirnar voru á þessa leið: „Vegna þess að útlit er fyrir, að marhálmurinn sé að hverfa á stöðum, þar sem hann hefir áður hafzt við með miklum blóma, eruð þér beðinn að gefa upplýsingar um: í fyrsta lagi, hvort að þér hafið tekið eftir þessu þar, sem þér eigið heima. Og ef svo er, þá: í öðru lagi, á hvaða stöðum. í þriðja lagi, hvenær byrjaði marhálmurinn að hverfa. f fjórða lagi, var hann þá nokkuð óvanalegur útlits, og loks: Er hann byrjaður að vaxa aftur á þeim stöðum, þar sem hann hefir horfið“. Árangurinn af þessum fyrirspurnum var sá, að það komst upp, að pestin í marhálminum var komin í fullan gang einnig í Danmörku, og lagði þar undir sig hvert svæðið eftir annað. Alls- staðar var sama sagan, að sjúkdómurinn byrjaði fyrst á þeim plöntum, sem dýpst uxu, en færðist síðan nær og nær fjörunni, og ennfremur kom í ljós, að sjúkdómurinn barst með straumun- um, hann greip fyrst þær plöntur, sem voru á straumsvæðunum, en færði síðan út kvíarnar inn í víkur og firði, fyrir innan þjóð- braut straumanna. Þar að auki voru öll sjúkdómseinkennin alveg þau sömu, eins og við aðrar strendur Evrópu, en af öllu þessu mátti draga þá ályktun, að hér væri um pest að ræða. Það hefir vitanlega ekki staðið á rannsóknum, til þess að reyna að finna sýkilinn, en þó hefir sú þraut ekki enn þá verið leyst að fullu, ekki í neinu landi, svo að eg viti til. Doktor Henning Petersen fann svamp í þeim blöðum, sem höfðu fengið sjúkdóminn, — svampurinn var svo magnaður, að hann myndaði net af þráðum um allt blaðholdið. Hann gat hreinræktað svampinn, og komist að þeirri niðurstöðu, að hann þyldi allt að því 5 % seltu, en í sjón- um kemst seltan varla nokkurs staðar yfir 3Vá %, í úthöfunum við strendur Evrópu, en við land og í innhöfum Evrópu er hún minni. Dr. Petersen tókst aðeins ekki að sanna, að það væri þessi svampur, sem ylli veikinni, en hann hefir gert grein fyrir rann- sóknum sínum í enska tímaritinu Nature, 30. des. 1933. 1 ýmsum löndum Evrópu hefir á síðari árum komizt á fót heill bókmenntabálkur um pestina í marhálminum, og þar má fyrst og fremst telja ritgjörðir, sem franskir vísindamenn hafa skrifað. Eftir þeim að dæma hefir veikin við Frakkland byrjað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.