Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Síða 10

Skírnir - 01.01.1920, Síða 10
4 Jóhann Sigurjónsson. [3kírnir ekkert efni gat legið betur við glæsilegustu skáldko3tum hans en einmitt þetta. Hann átti ekki höfuðstyrk sinn í óvenjulegum vitsmunum, frumlegri og djúpri hugsun, held- ur ekki í máttugum dramatískum tökum á efn;nu. Hann náði hæð sinni í óbundnum mansöngvum og náttúruljóð- um, oft höfgum af skáldlegri fegurð. Hann var ekki raun- sæisskáld, og það sýnir misskilning á eðli gáfu hans, að honum hefir veríð lagt það til lýta, að persónur hans tala öðruvísi en hversdagsmönnum er titt. Ástarjátningar Höllu og Eyvindar falla í ljóðfleygum líkingum, lyftast yfir jörð- ina á hvítum vængjum. En það er rangt að telja þetta tilgerð eða halda því fram að skáldskapur hans verði þar fyrir ósannur. Því að funinn í samtölunum á sér loga. að baki, tilfinningarnar eru alstaðar ríkar og sannar. Halla og Eyvindur hafa lifað og elskað í sál skáldsins og mann- legt hjarta slær í hverju orði, sem hann leggur þeim í munn. Áður en Jóhann skóp F j a 11 a - E y v i n d gekk hann Kjalveg, frá norðri til suðurs yfir ríki útilegumannsins. Verk hans ber þess vott að hann hefir litið skáldsaugum hálendi Islands, hugfanginn af stórsýn þess og æfintýra- legri fegurð. í samtölum leiksins bregður fyrir tilkorau- miklum öræfamyndum, þær eru dregnar í fáum, hreinum linum og það andar í þeim kaldur, bjartur hájöklablær. Meistaralegur er 4. þáttur leiksins, síðasta stund Höllu og Eyvindar. Þau hafa setið ein og soltið i kofa sinum dögum saman. Stórhríðin hamast úti fyrir. Eyvindur er sjúkur af hungri, talar um hrúta, sem geti ekki gengið fyrir fitu, — hann gæti orðið saddur af lyktinni af heitu kjöti. Höllu er þungt i skapi, hún svarar stutt og kulda- lega, biður hann að tala ekki um mat, sér verði ilt af því. Eyvindur fer að hugsa um dauðann og hinn mikla dómara. »Eg á blóðdrefjar af fótunum á mér á mörgum steini í öræfunum; þeim safnar þú og sýnir honum — þá fæ eg vægari dóm«, segir hann við Höllu. »Viltu ekki fara að skæla«, svarar hún. »Eg skal safna tárunum og sýna hinum mikla dómara«. Hví svarar hún honum háði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.