Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Síða 14

Skírnir - 01.01.1920, Síða 14
8 Jóhann Signrjónsson. [Skírnir unum að vinnustofu hans alt í einu hrundið upp, ung stúlka stendur þar og segir: Eg er komin! Það er Dísa, dóttir biskupsins, leiksystir og æskuvina Lofts. Hún hefir verið í hurtu í heilt ár og nú er hún komin. Hefir »riðið í háa lofti á undan samferðafólkinu« heim á staðinn. Hún var barn, þegar hún fór, og nú er hún frumvaxta, fögur eins og nýsprungin rós. Loftur verður gagntekinn. »Sjá þig, hvernig þú gónir«, segir hún. Skáldinu hefir tekist vel með Dísu. Alt sem hún segir er einfalt og látlaust, en i hverri setningu finnur maður þennan barnslega unað, þennan hreina, ljósa ungmeyjar- blæ, sem er yfir henni allri, þetta létta, káta í fari henn- ar. »Því hefi eg ekki hugsað oftar um þig!« segir Loft- ur, dapur og hugfanginn í senn. Hann langar til þess að geta varpað öllum áhyggjum sínum, óskar þess að þau væru bæði orðin börn aftur. Og loks gleymir hann öllu nema Dísu, á flugklæðinu vaggast sálir þeirra á öldum draumanna, inn í heim æfintýranna, og hann tekur hana í faðm sinn og kyssir hana. Það, sem laðaði Loft að Steinunni, var blindur losti: ást hans til Dísu er hin fagra, funheita ástríða ungs hjarta. Hann krýpur fyrir æsku hennar og sakleysi, hún vekur alt fínt í eðli hans og andar heilnæmi og birtu inn í sál hans, hann gerist afhuga myrkrafræðum sínum og hugs- anir hans streyma til hennar í blíðu og aðdáun. Sennan milli Lofts og Steinunnar, þar sem hann heggur á strenginn og bæði berjast af öllum mætti sálar sinnar gegn ógæfunni, er ásamt 4. þætti i Fjalla-Eyvindi hið tilkomumesta í leikritum Jóhanns. Steinunn lofar að reynast honum góð kona, eE hann kvænist sér, hún ákallar meðaumkun hans. »Þú getur ekki óskað þess, að eg giftist þér af meðaumkun*, segir Loftur. »Það yrði þér ekki til neinnar gæfu«. »Sýnist þér eg líta út, eins og eg sé að hugsa um gæfu«, svarar Steinunn — alt þunglyndi og vonleysi sálar hennar rúm- ast i þessum orðum. Hann segir henni frá ást sinni til Dísu. Sambúð íþeirra Steinunnar myndi verða báðum til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.