Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Síða 32

Skírnir - 01.01.1920, Síða 32
26 Hvenær er Jón Araron fæddur? [Skírnir Af öllum þessum rökum saman lögðum þykir mér, ef ekki beint sannað, þá mjög miklar líkur vera fyrir því, að Jón biskup hafi í raun og veru verið alt að því 10 árum eldri, enda kemur það miklu betur beim við aldur sona hans, og ýmsa atburði í lífi þeirra, Þá er og írásögnin um ummæli ábótans alveg eðlileg, en óhugs- andi, að hún sé alveg gripin úr lausu lofti. Loks skai þess getið, að æfisögubrotið eftir Odd bisk- up, virðist vera talsvert mótsagnakent, svo reyndar er hæpið að byggja mikið á því, en ýms atriði virðast bein- línis styrkja þá skoðun, sem hér er haldið fram. Það byrjar1) með því að segja, að Jón biskup hafi verið fædd- ur 1484, og heldur svo áfram, eftir að hafa skýrt frá for- eldrum hans, á þessa leið, »vann hanu fyrir móður sinni . . . . til þess hann hafði fjóra um tvítugt; eftir það fór hann til Hóla .... Síðan var hann á Hólum til þess hann var vígður til prests.< Hér er auðsjáanlega gert ráð fyrir, að hann hafi dvalið á Hólum nokkra stund, og ef til vill lengi, áður en hann vígðist. Svo heldur sagan áfram. »Eftir það hann var vígður (hve lengi er ekki talað um, en það getur hafa verið lengi, hann getur t. a. m. hafa verið kirkjuprestur á Hólum) var hann skikkað- ur til Helgastaða, en hann var þar ekki utan ár. Og á meðan hann var þar, fekk hann sína barnsmóður Helgu Sigurðardóttur« o. s. frv. Þar sem nú það er alveg vist, að Jón var orðinn prestur að Helgastöðum 1507, getur þessi frásögn ómögulega samrýmst við það, að hann sé fæddur 1484. Ártalið, sem menn annars hafa einblínt á, er því rangt bæði samkvæmt þessari frásögn, og þeim rökum, sem hér hafa verið færð. Hvernig það hefir at- vikast, að fæðiugarárið er rangt, er ekki hægt að segja neitt ákveðið um. Það getur hafa misskrifast í fyrstu, eða rangt hefir verið lesið úr rómversku tölunum af af- riturum. En hvernig sem því er varið, verð eg að telja það alveg ábyggilegt, að ártalið 1484 sé rangt og að hið •rétta fæðingarár Jóns biskups sé alt að 10 árum fyr. ') Biskupas. II bls. 625—26.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.