Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Síða 60

Skírnir - 01.01.1920, Síða 60
64 Ritfregnir. [Skirnir var þar kominn í andrúmaloft, sera átti eitthvað illa við mig. Ekki var það fyrir þá sök, að eg só andhverfur trúnni á annað líf eða finnist neitt »óvísindalegt<í við það að trúa á framhald einstaklings- lífsins. Eg skil mjög vel þá vÍBÍndamenn, er finst það sennilegasta skýringin á sumum fyrirbrigðum, að þau stafi frá framliðnum mönn- um, svo þegar menn segja: »Líf er til eftir þetta líf«, þá liggur mór við að svara : »Veit eg það, Sveinki«. Og hvað Bem »sönnun- um« líður, þá er það að trúa að maður lifi áfram langöruggasta skoðunin, fyrir þá sök, að hún verður aldrei að eilffu rekin ofan í mann. Só til annað líf, þá segir maður hróðugur, þegar þar kem- ur: »Vissl eg ekki!« Só ekkert hinumegin, þá er sókn og vörn í málinu sjálfdauð, þegar þar kemur. Það, sem eg kunni illa við í þessu erindi, sem eg nú ræði um, var fyrst og fremst boðunartónninn í því. »Mór væri ekki til neins að fara að reyna að sanna ykkur spiritismann á þeirri stuttu stund? sem eg get við ykkur talað. Sannanirnar eru í miklum sæg af bók- um. Og þær verða ekki lagðar fram nema 1 mörgum bókum — að minsta kostl svo, að fuilu haldi komi. Málið er svo víðtækt, og það er að ýmsu leyti svo flókið. Hór er orðið um heila vísinda- grein að tefla«, segir höf. bls. 241—2. Hann velur því þann kost- inn að boða kenningar spiritismans sem mikilvægasta málið í helmi og styðja þær með þvf að benda á hve merkir þeir vísindamenn og rithöfundar sóu, sem haldi þessum kenningum fram og telji þær mikilvægasta málið í heimi, og hve hávísindaleg tímaritin sóu, sem flytji þær. Það só fjarri mér að gera lítið úr þeim vísindamönn- um, sem vitnað er til. En tilvitnun til álits vísiudamannanna er sorglega tvfeggjað sverð. Saga vlsindanna sannar það margfaldlega, að skýringai á fyrirbrigðum, sem sjálf eru óyggjandi, hafa oft uin skeið verið taldar óefandi af »skarpskygnustu mönnum jarðarinnar«, og þó síðar orðið að þoka fyrir öðrum, er betur komu heim við nýja reynslu. Og undarlegt er það að vilja styðjast við vfsindin og hafa þó horn f síðu þeirra manna, er ríkast ganga eftir því að tryggilega só um alla hnúta búið, eins og t. d. Mrs Sidgvick, sem enginn getur þó vænt um, að hafa ekki kynt sór þessi mál. (Sjá bls. 331). Um leíð og sérstakar skoðanir eru gerðar að mælikvarða á vfsindamensku manna, getur hún ekki verið mælikvarði á gildi þeirra skoðana. Það væri svikamylna. Mór virðist að skýring spiritista eigi að standa að vígi eins og hver önnur vísiudaleg tilgáta. Eitt eru fyrlrbrigðin, aunað tilgát- urnar um orsakir. þeirra. Allar tilgátur þurfa sannana, en oft er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.