Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Síða 70

Skírnir - 01.01.1920, Síða 70
64 Ritfregnir. [Skírnir vera, að einhver hugsi með aór: En þau kynstur af skáldakap! Nú er það, eins og kunnugt er, orðið alsiða, a. m. k. meðal sumra ritdómara, að falla í stafi yfir því, hve mikið só ort hór, bæði í sundurlausum orðum og samföstum — sbr. skáldin í Mentaskólan- um, sem sögð eru 12 eða 14, til mikillar skelfingar fyrir þessa yfir- matsmenn bókmentanna. Þessi aðstaða þeirra á víst að vera sprott- in af því, að þeim þyki bókmentirnar verða nokkuð einlitar með þessu lagi, því að fleira só uú matur en magálar — að of lítið só framleitt af nauðsynlegri andlegri fæðu af öðru tæi. Á þessu ári hafa nú raunar komið út tvö stórmerkileg vísinda- rit, nfl. Verzlunarsagan eftir Jón Aðils og Jón Arason eftir Pál E. Ólason. En hitt er satt, að þjóðina vantar tilfinnan- lega góðar fræðibæknr fyrir almenning í ýmsum fræðum, t. d. nátt- úruvísindum allskonar. Eu á þvi verður ekki bót ráðin á þann hátt, að kefla skáldin, því að efasamt er t. d., hvort þjóðin eigu- aðist einni fræðibókinni fleira fyrir það, þótt aldrei kæmi stafur á . prent eftir skáldatylft Mentaskólans. Af góðum skáldskap fær þjóð- in varla meira í bráð, en hún getur torgað — og auðvitað er al- drei unt að forðast það, að eitthvað lólegt slæðist með, nema sett væri á stofn alvitur ritskoðun. Nei — það er e. t. v. vit í þvíi að skamma fræðimennina fyrir það, að þeir ávaxti ekki pund sitt, en ekkert vit f því, að skamma skáldin fyrir þá sök eina, að þau reyna að ávaxta sitt. Sögur Rannveigar eru þættir úr lífi ungrar stúlku. Er þeim ekki lokið, en þetta bindi myndar þó heild fyrir sig- Rauði þráðurinn er hinn sami, sem í undanförnum sögum höfund- arins — andi kærleiks og samúðar. Frásögnin er liðug og skemti- leg og samtölin eðlileg. Skiftist þar á alvara lffs og dauða — ást- arraunir ungmennanna og einstæðingsskapur öldungssálarinnar gagn- vart samvizkunni, dauðanum og guði — við hálfgert glens og hlægi' lega atburði (einkum í síðasta þættinum, þar sem lýst er upP' náminu í Kvennaskólanum). Persónulýsingarnar- eru og sumar úgætar. Einkum standa þeir skýrt fyrir augum lesandans, karl- arnir, feður elskendanna, bæði a meðan að þeir eru í fullu fjöri og sifeldum málaferlum, og þegar þeir eru báðir beygðir af erfiði og þrautum lífsins. Vel er og lýst Ásvaldi, elskhuga Rannveigar, og síðast en ekki sízt frú Hardal, forstöðukonu kvennaskólans. Skáldið lætur Ásvald segja, að hún sé »haustsál<S, altaf að búa sig undir einhver hret og iilviðri, fuli vandlætingar og velsæmismetnaðar. En
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.