Hugur - 01.01.2000, Page 11

Hugur - 01.01.2000, Page 11
HUGUR Heimspekingar um eðli kvenna 9 fulltrúi ákveðinua eiginleika, hefur ákveðnum hlutverkum að gegna í samræmi við kyn sitt. Sundurgreining kynjanna gerir að verkum að þau mynda andstæður sem geta af sér hugtakapör. Dæmigerð hugtaka- pör eru: menning og náttúra, skynsemi og tilfinningar, sál eða hugur og líkami. Karlinn er fulltrúi skynsemi, menningar og hugar, og kon- an tengist náttúrunni gegnum líkamann og er tilfinningavera. Fleiri hugtakapör tengjast þessu, sem við fáum betri innsýn í þegar við lít- um nánar á kenningu Aristótelesar um karla og konur. Tvíhyggja kyneðlisskilgreininga hefur reynst ótrúlega lífseig. Hún hefur lifað af í gegnum aldirnar og gengur m.a.s. ekki einungis aftur í bók Gunnars Dal. heldureinnig í ákveðnum stefnum innan feminism- ans, sem eru hallar undir skilgreiningar á eðlislægum mun kynjanna á grundvelli líffræðilegs kynjamismunar.3 En víkjum nú að upphafinu í hinni forngrísku menningu, sem er vagga hugsunar og hugmynda menningar okkar. Kynjakenning Aristótelesar Aristóteles tjallaði um flest svið vísinda og lagði grundvöll að skipt- ingu þeirra. Hann ritaði greinargerðir um náttúruna, samfélagið, mannssálina, listir, og þar fram eftir götunum. Kenningar hans um konur er einkum að finna í líffræði hans, stjórnspekinni og siðfræð- 3 Hér er einkum um að ræða feminískar kenningar um mótun kynferðis sem byggja á kenningum sálgreiningar, eins og má t.d. finna í bók Nancy Chodorows, The Reproduction of Mothering. Psychoanalysis and the Sociology of Gender, Berkeley: University of California Press, 1978. Sjá umfjöllun mína um Chodorow í „Er til kvennasiðfræði? Hugleiðingar um hugmyndir Carol Gilligan um siðgæði kvenna og þýðingu þess fyrir hugmyndafræði íslenskrar kvennapólitíkur," í: Fléttum. Rit Rannsóknastofu í kvennafrœðum, Ragnhildur Richter og Þórunn Sig- urðardóttir (ritstj.), Háskólaútgáfan, 1994, bls. 9-33. Hinir svokölluðu „stand- point“ kenningasmiðir innan feminískrar þekkingarfræði og vísindaheimspeki. eins og t.d. Nancy Hartsock og Lorraine Code, ganga út frá mismunandi sálfræði- legu og/eða samfélagslegu eðli kynjanna. Sjá Nancy Hartsock, „The Feminist Standpoint: Developing the Ground for a Specifically Feminist Historical Mater- ialism," í Feminist Social Thought, D. T. Meyers (ritstj.), New York/London: Routledge, 1997, og Lorraine Code, Wliat can she know? Feminist theory and the construction of knowledge, Ithaca: Cornell University Press, 1991. Sjá frekari um- fjöllun um slíkar kenningar í grein minni „Jafnrétti, mismunur og fjölskyldan. Um mismun(un) og jafnrétti kynjanna í ljósi mótunarhyggju Judith Butler", í: Jón Kal- mansson, Magnús D. Baldursson og Sigrfður Þorgeirsdóttir (ritstj.), Fjölskyldan og réttlœtið, Siðfræðistofnun/Háskólaútgáfan, 1997, bls. 79 og áfram.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.