Hugur - 01.01.2000, Síða 20

Hugur - 01.01.2000, Síða 20
18 Sigríður Þorgeirsdóttir HUGUR vandmeðfarið hvaða eiginleikar eru taldir eðlislægir og hverjir ekki því þá er ákvarðað hvað telst eðlilegt og hvað telst óeðlilegt. Ef kona er ekki prýdd æskilegum dygðum, er hún ekki „góð kona“ eins og Björn í Sauðlauksdal sagði. Þetta eru grundvallarmistök allra eðlishyggjukenninga, allt frá Aristótelesi til Gunnars Dal: Þar eru forskriftir um hegðun og hlutverk leiddar af hinu líffræðilega og samfélagslega eðli kvenna. En lítum nú á kenningu Gunnars til að sjá þetta samband eðlislýsingar og forskriftar. Gunnar Dal: Frá skynsemishyggju til andskynsemishyggju í kenningu Gunnars um eðli kvenna er hinni hefðbundnu tvíhyggju um kynin viðhaldið, en henni snúið við. Gunnar fullyrðir aftan á bók- arkápu að goðsagnir um kynin frá öllum tímum hafi verið skrifaðar af körlum til að viðhalda kynjamisskiptingu og veldi karla. Það er rétt, en með sinni bók býður Gunnar sjálfur upp á enn eina goðsögnina um eðli og hlutverk kvenna. Andstætt goðsögnum fyrri tíma vill hann hefja kveneðlið til vegs og virðingar á kostnað karleðlisins. Hið kven- lega (tilfinningar, lfkamleiki kvenna sem gerir þær að mati hans og hefðarinnar nátengdari náttúrunni) er ekki hið ómerka, lítilsgilda (eins og það hefur verið í þeirri liefð sem hér hefur verið lýst), heldur hið merka. Og konur eru eitthvað alveg spes fyrir vikið. Gunnar Dal vill leiða ungar stúlkur í aflan sannleika um þær sjálfar.17 Með því að endursegja þeim goðsögurnar vill hann segja þeim að allt sem hafi verið talið konum til lasts beri í raun að telja þeim til tekna. Þar sem áður var mínus fyrir framan skilgreiningu á kynferði er settur plús og öfugt. Hinar hefðbundnu kenningar um kynjamismun byggja á skyn- semishyggju Aristóteleasar. Gunnar Dal snýr tvíhyggju hefðbundnu kenninganna við og því má með réttu segja að kenning hans um eðli kvenna byggi á andskynsemishyggju. Sú gagnrýni skynsemishyggju sem hér birtist á sér langa sögu. Forverar frá 19. öld eru Schopenhauer 1 7 Þaö er eftirtektarvert, eins og Helga Kress benti mér á, aö þetta er dæmigert mynstur í víðlesnum heimspekibókum fyrir unglinga. i bók Josteins Gaarder, Veröld Soffíu, er það líka eldri herra sem leiðir unglingsstúlku inn í leyndardóma heimspekinnar. Sama gildir um áþekka bók eftir þýska heimspekinginn Vittorio Hössle, Das Cafe der toten Pltilosophen. Sú bók samanstendur af bréfaskiptum Hössles og ellefu ára gamallar telpu um heimspeki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.