Hugur - 01.01.2000, Síða 33

Hugur - 01.01.2000, Síða 33
HUGUR Lífsþjáningin, leiðindin og listin 31 Leopardi veltir fyrir sér nokkrum „patent-“ eða „skyndilausnum" á þessum vanda. Róttækasta lausnin er vafalaust sjálfsmorðið. Þetta virðist einnig vera samkvæmasta lausnin, því ef vansæld mannsins felst í ósamrýmanleika þrárinnar og þess veruleika sem er viðfang hennar, hlýtur nærtækasta lausnin að vera sú að útrýma sjálfri þránni. Að vísu má einnig draga eitthvað úr henni. Leopardi talar um að því minna sem lífvera skynjar eigin veru og tilvist, þ.e.a.s., því minni sem vitund hennar er um sjálfa sig, þeim mun minna þráir hún og finnur til vansældar. Þess vegna ályktar hann sem svo að lífverur einsog kolkrabbar og sæfíflar hljóti að vera hamingjusömustu verur heims, og að sama skapi stendur heimska manna í jákvæðu hlutfalli við hamingju þeirra. Hann heldur því til dæmis fram að Lapparnir séu með hamingjusömustu þjóðum, þar sem þeir hljóti að vera nánast til- finningadofnir af langvarandi kulda. Einnig minnist hann á að það að komast í algleymi af völdum hóflausrar áfengisdrykkju hjálpi einnig til um stundarsakir.15 En ef við tökum þessa stefnu, að því minna sem við skynjum eig- in veru þeim mun betra, þá hljótum við að daga uppi á öðrum enda kvarðans, að best af öllu hljóti að vera algert vitundarleysi eða dauði. Og í sjálfu sér er Leopardi hjartanlega sammála því, eða einsog hann orðar það sjálfur: Allt er illt. Með öðrum orðum, allt sem er, er illt. Það að eitthvað skuli vera til er illt. Hið eina sem er gott er óveran. Hið eina góða sem unnt er að öðlast er það sem tilheyrir því sem er ekki til, sem til- heyrir þeim hlutum sem eru ekki hlutir.16 Að þessum ótvíræðu orðum slepptum kynni maður að halda að Leopardi hefði þar með tekið að hnýta reipið og síðan klárað dæmið. Og vel má vera að hann hafi einmitt reynt það þarna. En það er einmitt á slíkri stundu, segir hann, sem fáránleiki lífsins kemur hvað best í ljós. Hann lýsir því eitt sinn er hann var að því kominn að svipta sig lífi, en fann þá á úrslitastundu skyndilega fyrir gífurlegum ótta um líf sitt og óskiljanlegum vilja til að viðhalda því. Hann bætir svo við að á þessum tímapunkti hafi hann aldrei fundið jafn sterkt fyrir því ósamræmi sem ríkir í hneigðum nútímamannsins, en þetta er 15 Sama rit, 3848. 16 Sama rit, 4174.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.