Hugur - 01.01.2000, Side 42

Hugur - 01.01.2000, Side 42
40 Geir Sigurðsson HUGUR skáldanna, þá var þessari hugmynd um sjálfræði listarinnar tekið fagn- andi þar sem rómantíkerarnir gátu þar með réttlætt skáldaiðju sína með tilvísun til hins almenna markmiðs upplýsingarinnar um sann- leiksleit. Þeirri hefðbundnu hugmynd að listin fælist í því að líkja eftir náttúrunni var haldið áfram í heiðri, en inntak hennar breyttist nokkuð. í fyrsta lagi sneru rómantíkerarnir frá þeirri hugtekningu upplýsingarmanna á náttúrunni að hún væri einbert samansafn afurða hins skapandi afls og í þeirra meðförum varð náttúran að hinu skap- andi afli sjálfu. í öðru lagi vísaði eftirlíking listarinnar á náttúrunni ekki lengur til ásýndar hennar eða innihalds, heldur til starfsemi henn- ar eða virkni. Með því að líkja eftir virkni skapandans varð listin þannig tákngerving algildisins, og hjá þýsku rómantíkerunum, sem flestir hneigðust til mótmælendatrúar, að öðru tungumáli við hlið náttúrunnar miðluðu frá Guði til manna. Og eftir að Kant hafði gert greinarmun í þekkingarfræði sinni á heiminum einsog hann birtist okkur og heiminum einsog hann er að baki fyrirbærunum í sjálfum sér, fékk listin jafnvel það hlutverk að skyggnast bak við fyrirbærin og rannsaka hinn dularfulla, en „sanna“ heim. Þýska skáldið Novalis talaði til dæmis um að markmið heimspekinnar og listarinnar væri í kjarna sínum hið sama: að átta sig á heimsskipulaginu. Munurinn væri aðeins sá efniviður sem unnið væri með: heimspekingar vinna með hugtök, listamenn með tákn og merki, en með hinum síðar- nefndu væri unnt að losna úr þeirri skilyrðingu sem hugtökin setja okkur og lýsa heiminum einsog hann er í raun og veru. Með sama hætti lýsir Friedrich Schelling listinni sem þekkingarmiðli algildis- ins, en í henni „er hið ósýnilega skilrúm, sem skilur að hina raun- verulegu og hina sýnilegu veröld, numið á brott.“37 Listinni vex þarna augljóslega fiskur um hrygg. Hún er nú ekki lengur bendluð við lygar og blekkingar, einsog í hinni platónsku hefð, heldur þvert á móti við hinn dýpsta sannleika. Það er þessi viðhorfsbreyting, og sú viðleitni sem af henni leiddi, sem Leopardi er hvað mest í nöp við í rómantíkinni. Hann hafnaði með öllu afstöðu þeirra til listarinnar sem miðli sannleikans og lagði áherslu á að viðhalda hinum platónska greinarmuni á skynseminni sem sannleikstæki og listinni sem blekkingartæki. Þar sem vanga- 37 Sjá sama rit, hls. 160.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.