Hugur - 01.01.2000, Page 110

Hugur - 01.01.2000, Page 110
108 Björgvin G. Sigurðsson HUGUR talinn einn fremsti íslenskufræðingur þessa lands og í hugum fólks voru Sigurður Nordal og Islendingasögurnar tengd órofa böndum. Mörg handrita hans litu aldrei dagsins ljós þar sem Sigurður brenndi þau vegna óánægju með þau og vitna sumar greinar hans til um þá minnimáttarkennd og það óöryggi sem bjó þrátt fyrir allt innra með honum. Sigurður batt miklar vonir við íslenska menningu og ætlaði henni stórt hlutverk. í upphafi átti að vera um fimm binda verk að ræða en varð aðeins eitt bindi að lokum. I inngangi að verkinu segir hann um væntingar sínar: „Ég vildi að hún væri ný Crymogæa, málsvörn íslendinga út á við á tímum óvenjulegs vanda og háska, greinargerð fyrir dýrmætasta menningararfi þeirra, þar sem hismi væri skilið frá kjarna ... leiðarvísan um liðna reynslu fyrir þá, sem vilja hugsa um framtíð og samtíð, hvað þjóðin á best, þarfnast, skortir helst, um hlutverk hennar, takmörk og takmarkanir. Eða með öðrum orðum: Bókin er hugleiðing um vanda þess og vegsemd að vera íslendingur nú á dögum, studd við þá þekkingu á fortíð þjóðarinnar, sem höfundur hefur getað aflað sér og talið mestu varða.“ Líf og dauði þykir gefa hvað gleggsta og skýrasta mynd af lífs- skoðun Sigurðar Nordals og heimssýn. Heimspekinnar kennir víða í verkum hans. Hann kom eftirminnilega fram á sjónarsviðið í menn- ingarlífi Reykjavíkur með flutningi fyrirlestra sinna, „Einlyndi og marglyndi,“ sem hann vann með styrk frá Hannesar Árnasonar sjóðnum. Hannes Árnason var kennari í forspjallsvísindum við presta- skólann í Reykjavík og ráðstafaði fé því sem honum áskotnaðist með annálaðri sparsemi sinni svo að ungir menn með áhuga á heimspeki gætu notið. Fyrst til þriggja ára náms í heimspeki erlendis og síðan til að halda opinbera fyrirlestra í Reykjavík fjórða veturinn. Sigurður hlaut styrkinn og flutti fyrsta fyrirlesturinn í Bárubúð þann 28. október árið 1918 og voru þeir opnir öllum. Líkt og áður hefur verið getið um var Sigurður Nordal frumkvöðull í ritun skáldsagna á íslandi. En þær eru merkilegar fyrir fleira en form og stíl. í skáldskap hans, og þá sérstaklega Fomum ástum, koma lífs- viðhorf hans skýrt fram. Mikilvægi þroskaleitarinnar og þeirra lífs- hátta sem henni verða að fylgja að mati Sigurðar. Sagan um Álf frá Vindhæli er því saga um þroska og þroskaleysi. Lífsviðhorf og ólíka afstöðu fólks til veraldarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.