Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Qupperneq 10

Morgunn - 01.12.1974, Qupperneq 10
88 MORGUNN að varpa yfir allskonar siðferðislega rotnan, við því er voða- lega hætt einmitt á þessum tíma, og líklega í engu landi fremur en í Ameríku. í hinum svo kallaða kristna heimi nú er, því miður, eigi ósvipuð lífsstefna ráðandi eins og meðal hirma heiðnu Rómverja á öndverðri keisaraöldinni: að einu leytinu hamslaus fíkn í auð, peninga, tarmilaus gróðagirnd, brennheit ást á mammon, að hinu leytinu óstjórnleg munaðar- fýsn, löngun til þess, eins og kallað er, að njóta lífsins, sem þýðir sama sem að lifa í sukki og svivirðingum. Þessi stefna er það, sem á vísindalegu máli er kallað „materialismus“. Materialismus*) þýðir nú í rauninni sama sem guðleysi, en hann getur samt býsna vel þrifizt undir hjúpi kristilegrar trúarjátningar. Meðan kirkjan var í algjörum minna hluta í mannfélaginu, á postulaöldinni og pislavættisöldinni, bar ekki á þessu, og það stóð ekki heldur til. Aðrir en sanntrúaðir menn höfðu þá enga hvöt til að gjörast limir kirkjunnar, því grimmar ofsóknir og nöpur fyrirlitning vofði þá yfir játend- um kristinnar trúar út af þeirri trú, er þeir játuðu, svo heið- ur og upphefð frá heiminum var ekki væntanleg á þeim vegi. En þegar kirkjan er orðin i meira hlutanum i mann- félaginu, þegar hin kristna ti'úarjátning stendur ekki lengur i augum heimsins eins og eitthvað illt og óheiðarlegt, þegar það þvert á móti fer að opna mönnum veg til meiri metorða og lífsþæginda að ganga undir kristilegri trúarjátning, þá fer materialismusinn að geta átt heima í kirkjunni, og þegar hann hefir fengið tækifærið til að smeygja sér þar inn, fer lika greinilega að hera þar á honum. Yið fyi-sta álit kynni mönnum nú að viiðast svo sem Ameríka, það er að segja Bandarikin og Kanada, ætti að vera það land heimsins þar sem materialismus ætti sízt að geta þrifizt midir hjúpi kristi- legrar trúarjátningar, þar sem hér er þó fullkomnara trúar- bragðafrelsi heldur en í flestum öðrum löndum hins svokall- aða menntaða heims. Það væri því ekkert undarlegt, þótt menni kynni af því að vilja draga þá ályktun, að þeir memr, ) Efnishyggja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.