Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Síða 21

Morgunn - 01.12.1974, Síða 21
MÝSTIIt í KIRKJUNNI 99 akur og bækur um hann seldust eins og heitar lummur. Helztu forsvarsmenn Zen búddismans eru japaninn Suzuki, sem er gamalkunnur búddisti, og Alan Watts, sem er fyrr- verandi biskupakirkjuprestur í Bandaríkjunum og einnig má nefna hinn kunna þjóðfélagsfræðing Erich Fromm. Zen búddismi er afar spennandi fyrirbrigði. hann er ein- faldleikinn uppmálaður, leggur áherzlu á upplifunina, inn- sæið og er boðaður í Bandaríkjunum sem meðal við streitu. Hann lítur til náttúrunnar. Zen búddistamunkur getur horft klukkustundum saman á lækjarsprænu, sem fellur í dropatali. I einni bók um Zen búddisma er þessi saga sem lýsir ef til vill hvað Zen búddistinn metur mest hjá Kristi. „Hefurðu lesið Biblíu kristinna manna“? „Nei, lestu hana fyrir mig“ sagði Gasan. Nemandinn opnaði Biblíuna og las kafla úr Matteusar- guðspjalli: „Og hvi eruð þér áhyggjufullur um klæðna? Hefið gaum að liljum vallarins, liversu þær vaxa, þær vinna ekki og þær spinna elcki heldur, en ég segi yður að jafnvel Salomon í allri sinni dýrð var ekki svo búinn sem ein þeirra. . . .“ Gasan sagði: „Sá sem hefur sagt þessi orð hefur verið upplýstur maður“. Mýstik er kunn í öllum trúarbrögðum og víðar t. d. heim- speki eins og síðar verður vikið að. Heil heimspekikerfi eru í eðli sínu mýstik. Einnig er fróðlegt að rekja áhrif vestræn- ar og austrænar mýstikur á bókmenntimar í nútímanum. Ég get ekki stillt mig um að nefna rithöfunda eins og Kazant- zakis og Hermann Hesse og jafnvel Laxness með sinn kín- verska Taóisma. Vesturlandabúar hafa jafnan haldið að mýstikin væri aðallega í austurlöndum og því hafa þeir kosið þörf sinni fyrir mýstik og mýstiska upplifun farveg í Zen búddisma og kenningum ýmissa yoga, hverra frægastur um þessar mundir er Maharesi Mahes, bítlajóginn alkunni, sem kom hingað lil lands fyrir fáum árum. I sögu vesturlanda á mýstikin sinn veglega sess allt frá tímum grisku launhelganna °g Dyonisos dýrkunni gegnum Plató og nýplatónismann og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.