Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Page 39

Morgunn - 01.12.1974, Page 39
DHAUMAR OG SKYGGNI 117 viðhald á ígangsfatnaði mínum, eða eins og kallað var þjóna mér. Að slætti loknum fór ég suður til Reykjavíkur þvi að þar taldi ég þá lögheimili mitt, þar sem ég hugðist fynr það fyrsta dvelja vetrarlangt. Lengra náði lífsáætlun min ekki. Ég var uppalinn á Herríðarhóli í Holtamannalnreppi hinum forna í Rangárvallasýslu, þar hefi ég alltaf talið mitt ham- ingjusama æskuheimili og hefur hugur minn því oft dvalið þar i draumi. Á jólaföstu s. á. dreymdi mig eftirritaðan draum. Ég var staddur á æskuheimili minu. Mér virtist allt þar umhorfs eins og það var, þegar ég dvaldi þar i vöku, nema mér þótti vera komið lítið herbergi, er mér virtist eiga að vera vinnustofa mín við söðlasmíði, þvi að þá iðngrein hafði ég numið. Mér þótti vera samankomið margt fólk líkt og væri fundarhald eða skemmtisamkoma. Ég var einhvernveginn annars hugar og fylgdist ekki með þessum mannfagnaði, en hugur minn var bundinn við stúlku, er ég hafði áhuga fyrir að ná tali af, frekar öðrum viðstöddum. En áður en ég greini frá því, sem fyrir mig har verð ég að skýra frá, hvernig umhverfi var háttað við þennan bæ. Það var myndarleg bygging, að þátíðar stíl, löng húsaröð, með svo kölluðum standþiljum, sem vissu til suðurs, hellu- lögð gangstétt með fram bæjarröndinni og stór kálgarðui- fyrir framan, en við suðaustur kálgarðshornið stóð lambhús, en austur frá því lá slétt flöt, en norðaustur af þeirri flöt var laut, sem kölluð var Austur-leynir. Eins og áður er um getið snérist hugur minn um sti'ilku þá, er ég óskaði að hafa tal af. Hugði ég helzt, að hún mundi vera bak við lambhúsið og biði komu minnar. En þegar ég kom þangað, sé ég livar hún þeysir á svörtum hesti suður allt tún. Ég horfi á eftir henni, þar til hún hverfur mér sjónum. Þetta fannst mér mjög miður og stend hugsi um stund, þá verður mér litið við og horfi norðaustur yfir flötina i átt til „Leynisins“. Þá ber fyrir mig sýn þessi. Upp úr „Leyninum“ komu hvítklæddar verur, sem mér virð- ast við fyrstu sýn líkjast gyðjum þeim, sem ég hafði lesið um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.