Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Síða 71

Morgunn - 01.12.1974, Síða 71
„VERNDARVÆTTUR EYJAFJARÐARBYGGÐAR“ 149 Ég spurði Ásmund um uppruna þessarar styttu og livað liefði orðið til þess, að hann skapaði hana. >,Það skal ég segja þér góði,“ svaraði Ásmundur: „Kvöld eitt var ég að hugsa um það, hvaða íslendingar mundu fyrr og síðar hafa verið bænsterkastir. Fyrst kom í huga minn síra Matthias Jochumsson, síðan Guðmundur góði og Jón biskup Arason. Greip þá um sig löngun hjá mér til að gera mynd, sem táknaði bænarorkuna, bilið milli Guðs og manns.“ Myndin varð til og hlaut nafnið Harpa bœnarinnar. Síðan varð það að ráði á milli listamannsins og mín, að ég fengi listaverkið og léti stækka það 4 sinnum og ennfremur, að það skyldi smiðað úr málmum, sem tímans tönn léti í friði. Hér stendur nú þessi stytta í réttri stærð og hefur hlotið veglegan sess. T minni vitund er hún tákn fyxrgreindrar verndai*vættar Eyjafjarðai'byggðar og þá fyrst og fremst höfuðstaðar Norður- lands, Akureyrarhæjar Kæru Akureyringar! Eg vonast svo til, að þér leggið leið yðar að Hörpu bamarinnar, þegar þreyta eða hryggð hefir á yður herjað og njótið þess jákvæða krafts, sem listamaður- mn og fleiri lögðu henni til. Fyrir hönd okkar hjóna afhendi ég yður þessa styttu til varðveizlu og við vonum, að hún fái að standa óáreitt um langan aldur til yndisauka fyrir alla, sem hana líta, og jafn- framt megi hún vei'ða liður i fegrun okkar kæi-a Akureyrar- bæjar. Að lokum vil ég biðja konu mina, Mörtu Sveinsdóttur, að afhjúpa styttuna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.