Þjóðmál - 01.06.2010, Page 12

Þjóðmál - 01.06.2010, Page 12
10 Þjóðmál SUmAR 2010 Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason Sjálfstæðisflokksins bíður mikið verkefni Hafi einhverjir vonað, að rann sóknar­skýrsl an til alþingis gerði út af við Sjálf­ s tæðisflokkinn, hafa þeir hinir sömu,orðið vo n sviknir vegna úrslita sveitar stjórnar kosn­ inganna . Flokkurinn styrkti verulega stöðu sína, frá því að síðast var kosið, 25 . apríl 2009 . Hefði flokk urinn haldið áfram að tapa fylgi, eins og hann gerði milli kosninganna 2007 og 2009, væri framtíð hans í húfi sem stofnunar . Sjálfstæðisflokkurinn stóð af sér mesta högg í sögu sinni . Hann er þó ekki enn fullf rískur . Hann verður að bæta þrek sitt og styrkja inn viði . Til þess gefst tækifæri á lands fundi flokks ins 25 . og 26 . júní . Þar bera menn saman bæk ur og gengið verður til kjörs á varaformanni í stað Þorgerðar Katrínar Gunn arsdóttur . Þá kem ur einnig í ljós, hvort boðið verður fram gegn Bjarna Benediktssyni, for manni flokksins . Stjórnmálaflokkur er tæki í þágu stefnu og hugsjóna . Sjálfstæðisstefnan byggist á borgaralegu frjáls lyndi, húmanisma . Stefnan lifir, hvað sem tæk inu líður . Vilji Sjálfstæðisflokkurinn blómstra að nýju undir merkjum stefnunnar, er óhjá kvæmi legt að leggja aukna rækt við grunn gildin . Frelsi einstaklingsins til orðs og æðis með ábyrgð og réttlæti að leiðarljósi . Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt höfuðkapp á gæslu hagsmuna Íslendinga í samskiptum við aðrar þjóðir . Þeirri varðstöðu lýkur aldrei, hvernig sem alþjóðamál eða alþjóðasamvinna þróast . Miklu skiptir, að í því efni sé fundin sú leið á hverjum tíma, sem best tryggir snurðulausa og friðsamlega samvinnu við allar þjóðir . Með stofnaðildinni að Atlantshafsbanda­ laginu (NATO) árið 1949 og varnar samn­ ingnum við Bandaríkin árið 1951 var öryggi þjóðarinnar tryggt . Með aðild að EFTA 1970 og að evrópska efnahagssvæðinu (EES) 1994 var fjölþjóðlegt viðskiptasvæði opnað . Norræn samvinna, aðild að Sameinuðu þjóðunum og Evrópuráðinu tryggja stöðu þjóðarinnar út á við . Án virkrar þátttöku Sjálfstæðisflokksins og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.