Þjóðmál - 01.06.2010, Side 17

Þjóðmál - 01.06.2010, Side 17
 Þjóðmál SUmAR 2010 15 skýrsla rannsóknarnefndar alþingis, þar sem meðal annars er rætt um nauðsynlegar um­ bætur á stjórnsýslu í forsætisráðuneyti og seðlabanka . 2 . Jóhanna hefur sagst ætla að fara að tillögum rannsóknarnefndarinnar . 3 . Jóhanna fól sérstökum starfshópi undir for­ mennsku Gunnars Helga Kristinssonar, stjórn­ málafræðiprófessors við Háskóla Íslands, að gera tillögur um umbætur í stjórnsýslunni og vera sér til ráðgjafar um góða stjórnsýslu . Að teknu tilliti til alls þessa er einstaklega pín legt, þegar Jóhanna, forsætisráðuneytið og seðla­ bankinn valda því ekki að ráða nýjan seðla­ bankastjóra og ákvarða honum laun . Farið hefur lágt, hafi Gunnar Helgi gefið þessum stjórnsýsluæfingum vegna seðla bank­ ans einkunn . Fjölmiðlamenn, sem jafnan leita til hans um stjórnsýslumál, hafa ekki flaggað honum að þessu sinni . Kannski hefur hann kosið að þegja vegna ráðgjafahlutverks síns hjá Jóhönnu? Hann treysti sér á hinn bóg inn til þess á dögunum að benda á „skrímsla deild“ innan Sjálfstæðisflokksins . Vinstri­grænir láta ekki til sín heyra vegna þessa hneykslis undir forystu Jó hönnu Sigurðardóttur . Spurning er, hvort hið sama gildi um ráðningu Más Guð munds sonar í seðlabankann og afstöðuna til Evrópu sam­ bandsins, ríkisstjórnin lifi hvorki né lafi án þess að þessi hjartans mál Sam fylkingarinnar nái fram að ganga . Miðað við málflutning Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í báðum þessum höfuðmálum, áður en hún afhenti Jóhönnu Samfylkinguna og umboðið til myndunar minnihlutastjórnar með blessun Ólafs Ragnars, mætti helst halda, að það hefði verið gert með því skilyrði, að Jóhanna þröngvaði Íslandi til aðildarviðræðna við ESB og træði Má Guðmundssyni í seðlabankann, hvað sem það kostaði . Vitað hefði verið, að vinstri­grænir væru til í leikinn valdanna vegna og framsókn fús til að leggja blessun sína yfir verknaðinn . V . Þegar litið er á feril ríkisstjórnar Jó hönnu Sigurðardóttur, vandræðagang fors ætis­ ráðherrans og annarra ráðherra, þarf engan að undra, að stjórnarflokkarnir hafi tapað fylgi í sveitarstjórnarkosningunum . Pólitíska ástandið er þannig, að sumir telja það ekki geta versnað, þótt til forystu séu valdir einstaklingar, sem gangast upp í ábyrgðarleysi undir því yfirskini, að þeir séu svo skemmtilegir, að almennar leik­ reglur gildi um aðra en þá . Sérkennilegt er, að fjölmiðlamenn hafa hvorki þrek né vilja til að fjalla á annan hátt um gamanleikarann en alvörumanninn, þegar að því kemur að kynna þá til leiks, sem bjóða krafta sína til starfa í þágu almennings . Sé Jón Gnarr að afla sér efnis í kvikmynd með borgarstjórabrölti sínu, kann að verða mest hlegið að fjölmiðlamönnum, sem meira að segja létu draga sig upp á blokkarþak í Breið­ holt inu til að heyra tilkynningu um næsta borgarstjóra . Nauðsynlegt er að finna þjóðinni leið út úr hinu pólitíska öngstræti . Sjálfstæðisflokksins bíður því mikið verkefni . Stefna hans, starf og forysta verða að taka mið af því . 15 Þjóðmál SUmAR 2009 1 . Engar „raunverulegar vísindalegar sann anir“ eru fyrir því að núverandi hlýnun jarðar stafi af aukningu gróðurhúsalofttegunda af manna völd um . 2 . Koldíoxíðútblástur af manna völdum frá því sög­ ur hófust er minni en 0,00022% af því koldíoxíð sem myndast hefur af náttúrulegum ástæð um í jarð sögunni . 3 . Hlýindaskeið í sögu jarðar hófust um 800 árum áður en magn koldíoxíðs tók að aukast . 4 . Eftir heimsstyrjöldina síðari jókst útblástur kol­ díoxíðs stórkostlega en hiti á jörðinni lækkaði sam ­ fleytt næstu fjóra áratugi . 5 . Í sögu jarðar hefur oft verið hlýrra en nú og magn koldíoxíðs oft verið meira – jafnvel tíu sinnum meira . 5 ástæður til að segja að hlýnun jarðar sé ekki af mannavöldum (sjá líka bls . 36)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.