Þjóðmál - 01.06.2010, Qupperneq 69

Þjóðmál - 01.06.2010, Qupperneq 69
 Þjóðmál SUmAR 2010 67 notaður til að bregðast við aðalatriðum . Atriði, sem við venjulegar aðstæður hefði verið tilvalið að huga að, urðu nú að bíða . Annað hefðu verið augljós og væntanlega óumdeild vanræksla og mistök . Stærstu málin kröfðust allra krafta banka stjórn arinnar sem og margra annarra starfs manna hins fámenna seðlabanka . Enginn ágrein ingur var við þá aðila sem haft var samráð við innan bankans . Ekki hefur verið dregið í efa að þær ákvarðanir sem bankastjórnin tók, undir nánast ofurmannlegu álagi, liggi fyrir og hafi verið teknar með hagsmuni Seðlabankans og fjár mála kerfisins í huga . Blasir raunar við, að því er ekki haldið fram að Seðlabankinn hafi tekið ranga ákvörðun út á við þessa daga, og þar sem ætluð „mistök“ og „vanræksla“ starfsfólks bankans eru augljóslega tæmandi talin í bréfi nefndarinnar, liggur fyrir að slíkt þykir ekki koma til álita . Hugleiðingar nefndarinnar snúa að vinnulagi innan bankans, en því hefur ekki verið haldið fram að það hafi haft áhrif á atburðarás utan Seðlabankans . Þá má að raunar segja, að í hugleiðingu nefnd arinnar sé að vissu leyti falið eitt svarið við hugleiðingunni . Nefndin kveðst velta því fyrir sér, hvort í því að bankastjórnin hafi ekki fylgt „eigin viðbragðsáætlun“ séu mistök og van ræksla . Hið litla orð, „eigin“, sem nefndin notar sjálf, segir meira en mörg orð stærri . Við­ bragðsáætlunin var eigin áætlun banka stjórn ar­ innar, sem hún var á engan hátt bundin af . Það reyndi aldrei á hvort að ákvörðun ríkis­ stjórnar Íslands um „Glitnisleiðina“ hefði virk að . Þrátt fyrir að forráðamenn og eigend­ ur bankans undirrituðu samþykki sitt við að styðja tilboð ríkisins, hóf stærsti eigandi bank­ ans áróðursherferð í fjölmiðlum sínum gegn að gerðinni . Kallaði hann hugmyndir um tug­ milljarða framlag skattborgara í banka hans, sem eigendur og stjórnendur höfðu komið í þrot, opinberlega „stærsta bankarán Íslandssögunnar“ . Sami dró í fjóra daga að boða hluthafafund í bankanum meðan á áróðursherferðinni stóð . Það geta því allir sanngjarnir menn séð af hverju þessi tilraun ríkisstjórnar Íslands til að bjarga því sem bjargað varð missti trúverðugleika, og fjármagn tók að fjara undan og úr bankanum . Þá var smám saman að koma fram að ekki var allt sem sýndist um eignarhald og lánastarfsemi bankans . Eigna­ og fjárhagsstaða hans var miklu mun lakari en endurskoðaðir og áritaðir reikn­ ingar, jafnt árs, sem fjórðunga, og álagspróf Fjár mála eftirlitsins höfðu gefið til kynna . Það er hægt að gefa sér nú, þegar flest kurl eru komin til grafar, að þessum banka hafi naumast verið viðbjargandi . Þeir sem fölsuðu mynd af stöðu hans og þeir sem staðfestu þá mynd aftur og aftur að viðlögðum heiðri sínum og sérþekkingu hljóta að þurfa að gefa skýringar á því . Þegar fundið er að því að Seðlabanki Íslands hafi ekki svarað nægjanlega formlega „erindi“ um lánafyrirgreiðslu í erlendu fé, verður að benda á að sú beiðni kom aldrei formlega til bank ans . Hún kom með þeim þreifingum af hálfu Glitnis sem lýst var, og þegar ljóst var að bankinn hafði ekki einu sinni í hendi þau veð sem hann hafði áður lagt til náði málið ekki lengra . Þá tók ríkisstjórnin yfir forystuna í málinu . For­ sætisráðherrann og fjármálaráðherrann, ásamt ráðherra frá hinum stjórnarflokknum, tveim ur ráðuneytisstjórum, aðstoðarmanni við skipta­ ráðherra og fleirum leiddu málið þegar svo Þetta var ekki æfing í stjórn­sýslu fræðum, þar sem menn geta tekið sér ómældan tíma í að sinna hverju smáatriði og skjöplast hvergi í skriffinnskunni . Það verður að segja það eins og það er, að það vekur mikla undrun ef nefndarmenn, sem hafa haft heilt ár í að rýna í þessa atburðarás, átta sig ekki enn á því álagi sem var á fólki þessa örlagaríku daga . Þá var þýðingarmest að tími þess væri eingöngu notaður til að bregðast við aðalatriðum . Atriði, sem við venjulegar aðstæður hefði verið tilvalið að huga að, urðu nú að bíða .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.