Þjóðmál - 01.06.2010, Qupperneq 121

Þjóðmál - 01.06.2010, Qupperneq 121
 Þjóðmál SUmAR 2010 119 að samkvæmt þeirra lögum hefði Suu ekki kjörgengi, jafnvel þótt boðað yrði til kosninga, þar sem hún var gift útlendingi . Hún var gift útlendingi, því eiginmaður hennar lést fyrir áratug síðan og þá hafði þeim verið meinað að hittast í þrjú ár, jafnvel að kveðjast eftir að ljóst var að Michael Aris væri dauðvona . Grimmd herforingjastjórn ar inn­ ar er með ólíkindum sem og vangeta utanað­ komandi afla til að hafa áhrif á mál í Burma . Ævisaga Suu er með hreinum ólíkindum, svo mjög að hætt er við því að örlög hennar þvælist fyrir einstökum og merkum boð­ skapnum . Faðir hennar, Aung San, var í senn þjóðhetja Búrma og táknmynd þeirra 18 ára sem þessi fimmtíu milljón manna þjóð bjó við lýðræði . Hann var myrtur árið 1947, árið áður en Búrma öðlaðist sjálfsstæði, þá var Suu tveggja ára . Móðir hennar, Ma Khin Kyi, varð ráðherra í ríkisstjórninni og árið 1956 fluttist ekkjan með börnin til Indlands, en þar var hún sendiherra Búrma . Herforingjastjórnin náði völdum í Búrma árið 1962 og tveimur árum síðar flutti Suu til Oxford, þar sem hún síðar lauk námi í heimspeki, stjórnmálafræði og hagfræði . Í rúman aldarfjórðung bjó Suu og starfaði á Vesturlöndum eða til ársins 1988 . Hún giftist Michael, eignaðist með honum tvo syni og lifði friðsælu lífi, lengst af í Oxford, fjarri heimsins böli . Hún hafði oft varað við því að sá dagur kynni að koma að hún yrði kölluð til Búrma og þá myndi hún hlýða því kalli . Varla gat hana þó órað fyrir því að kallið væri komið á vordögum 1988, þegar móðir hennar veiktist í Búrma og hún kvaddi mann sinn og synina tvo, 8 og 11 ára . Frá þeim degi og fram til þessa dags hefur Suu aldrei farið frá Búrma og aðeins fengið syni sína og eigin­ mann í heimsókn nokkrum sinnum þegar hentaði valdhöfum að slaka á klónni . Bókin er að mínu mati fjórþætt . Hún segir ævisöguna sem hér hefur verið tæpt á . Þá gefur hún mynd af stjórnmálaþró un í Búrma, lýsir harð ræði hinnar andlitslausu her­ foringja stjórn ar og illri meðferð þeirra á fólk­ inu og land inu . Í þriðja lagi segir hún söguna um máttleysi al þjóða ­ samfélagsins og hve lítils það má sín í raun með öllum sínum Nóbels­ verð launum og álykt­ unum alþjóða stofn ana . Kjarni málsins er engu að síður hið síðasttalda: leiðtogahæfni Suu . En hvaða fyrirheit hefur líf hennar gefið? Líf hennar hefur auð vitað táknrænt gildi, þegar frá fæðingu, því faðir hennar er eilíf áminning um það sem Búrma hefði getað orðið . Fram ganga Suu í Búrma á fyrstu tveimur árunum áður en hún var fangelsuð, gaf vissulega fyrirheit um að þar færi leiðtogi sem gat skapað liðs heild, svo mögnuð voru áhrifin af ræðum henn ar . Skrif hennar sýna gáfur og innsæi og þau atriði sem hún teflir fram eru í senn auðskiljan leg og hvetjandi . Lykilsetningarnar eru: Frelsi frá ótta . – Hin fullkomna bylting er bylting hugarfarsins . – Við þurfum að endur­ vekja mannlega reisn . – Byrðin fellur á herðar hins venjulega manns . Aðalspurning bókarinnar er um það hvort Aung San Suu Kyi um það leyti sem hún stofnaði ásamt öðrum Lýð ræð is h reyf ing una og varð leiðtogi hennar .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.