Þjóðmál - 01.06.2010, Side 122

Þjóðmál - 01.06.2010, Side 122
120 Þjóðmál SUmAR 2010 Suu geti velt herforingjastjórninni úr sessi og komið á lýðræði og eðlilegu þjóðfélagi í Búrma, lausu úr greipum óttans . Í tuttugu ár hefur Suu verið meira og minna í stofufangelsi með mismikið svigrúm til að eflast af samneyti við aðra . Erfitt er að átta sig á því hve öflugir fylgismenn hennar eru eftir áratuga harðræði . Gæti hún enn orðið leiðtogi, rétt eins og Nelson Mandela eftir sína enn lengri fangavist? Hafa áhugasvið hennar þróast út í trúmál, fremur en stjórnmál og einveran dregið úr leiðtogahæfninni? Árin líða og lykil­ atburðirnir fjarlægjast úr hugum manna, en píslarvætti hennar er táknrænt fyrir píslarvætti allrar búrmönsku þjóðarinnar og hún er ekki einn af gleymdu samviskuföngum heimsins . Þvert á móti og þrátt fyrir slakan árangur hefur alþjóðasamfélagið látið sig mál hennar varða . Framtíð Búrma er auðvitað háð því að landið brjótist út úr viðjum einangrunar og þar myndi miklu skipta að friðarverðlauna­ hafi Nóbels væri þar í brúnni . Bók Jakobs F . Ásgeirssonar veitir engin óyggj andi svör varðandi framtíð Suu og Búrma, en hún varpar sannarlega skýru ljósi á spurn inguna . Við höfum engin áhrif og skiptum engu máli Gunnar Þór Bjarnason: Óvænt áfall eða fyrirsjáanleg tímamót? Brottför Bandaríkjahers frá Íslandi: aðdragandi og viðbrögð, Háskólaútgáfan, Reykjavík 2008, 168 bls . Eftir Styrmi Gunnarsson Það er fróðlegt fyrir þá, sem hafa fylgzt með umræðum um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu og veru bandaríska varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli nánast frá upphafi að kynnast því hvernig þessir mikil­ vægu þættir í nútímasögu okkar Íslendinga koma nýjum kynslóðum fyrir sjónir . Í um­ fjöllun þeirra vantar þær sterku tilfinningar Að ofan: Eiginmaður Suu, Michael Aris, í garðinum við 15 Park Town í Oxford . Til hægri: Suu með drengjum þeirra Michaels, Alex and er og Kim, sem báðir eru núna komnir á fertugsaldur . ur .
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.