Þjóðmál - 01.06.2010, Side 128

Þjóðmál - 01.06.2010, Side 128
126 Þjóðmál SUmAR 2010 draga ályktun af þessum ummælum varðandi stöðu annarra stjórnvalda en ekki bara Seðla­ bankans . Þessi ummæli Sturlu Pálssonar vekja ein­ fald lega þessa spurningu: Hvað hefði orðið ef Seðla bankinn og önnur stjórnvöld hefðu gert nákvæmlega það sem rannsóknarnefndin áfellist þau fyrir að hafa ekki framkvæmt? Hefði verið betra eða verra fyrir Ísland ef krón­ an og bankarnir hefðu fallið fyrr? Var unnt að ætlast til að embættismenn í Seðlabanka, Fjármálaeftirliti og samstarfsnefnd ráðuneyta og þessara stofnana tækju slíka ákvörðun? Höfðu stjórnmálamenn nægjanlega sterk rök til að fella bankana í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að verra hlytist af síðar? Höfundur hefði mátt leita svara við lykil­ spurningum af þessu tagi eða tefla fram rökum með og móti . Skýrslan skilar auðu um þetta, svo óskiljanlegt sem það er . Ennfremur hefði verið gagn að umfjöllun um þá stóru spurn ingu hvort rökrétt samhengi sé í vanrækslu dóm um nefndarinnar vegna athafna og athafna leys is á árinu 2008 og þeirri niðurstöðu að bönk un um hafi ekki verið viðbjargandi eftir 2006 . Höfundur kemst að þeirri niðurstöðu að í raun og veru séu stjórnmálaflokkar 20 . aldar­ innar allir í rúst . Það er sama ályktun og for­ sætisráðherra dró af úrslitum nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga án þess þó að vilja axla ábyrgð á svo alvarlegri stöðu eigin flokks . Fróðlegt verður að sjá hvort ályktanir þessara langreyndu gerenda og rýnenda í íslensk stjórnmál verða að áhrínsorðum . Bækur og ritgerðir um skýrslu rann sókn­ arnefndar Alþingis má skrifa með almennum og gagnrýnum rannsóknaraðferðum vísinda eða blaðamennsku . Þær má líka skrifa eins og skýrslan sé trúarrit um heilagan sannleika sem ólíkir trúarhópar geta þó túlkað hver eftir sínu höfði . Það er eins og höfundur hafi ekki að fullu gert upp við sig, á þeirri viku sem hann hafði til umráða, hvora leiðina hann vildi fara . Bók Styrmis Gunnarssonar er vitaskuld ekki ætlað að segja aðra sögu en þá sem skrifa má á sjö dögum . Að því leyti er ósanngjarnt að gagnrýna það sem ekki er unnt að ætlast til að menn leysi á svo skömmum tíma . Það breytir ekki hinu að höfundur hefði getað skrifað verulega góða bók með því að gefa sér betri tíma . Þegar skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis kom út, fyrir rúmlega mánuði, voru við­ brögð fréttamanna, álitsgjafa og stjórnmála­ manna merkilega fyrirsjáanleg . Skýrslan kom í mörgum bindum, á þúsundum blaðsíðna, og hluti af henni er um 500 blaðsíður af andmælum, þótt af einhverjum ástæðum hafi verið horfið frá því að prenta þau með . En þrátt fyrir þennan gríðarlega umfangsmikla texta, sem bæði geymir ýtarlegar upplýsingar um flókna hluti og alls kyns persónulegar skoðanir nefndarmanna á álitamálum, þá áttu fréttamenn, álitsgjafar og stjórnmála menn ekki í neinum erfiðleikum með að meta skýrsluna á leifturhraða . Sama dag og skýrslan kom út gátu álitsgjafar, bloggarar og stjórnmálamenn því hreyknir lýst yfir því, að svo ótrúlegt sem það væri, þá staðfesti skýrslan allt sem þeir hefðu sagt . Bætti hugsanlega heldur í . Ríkissjónvarpið efndi til langs frétta skýr inga­ þáttar um skýrsluna, sama kvöld og hún kom út . Sá þáttur varð vitaskuld ákaflega hjákátlegur og greinilega byggður upp eftir því sem fordómar einstakra fréttamanna höfðu sannfært þá um að skýrslan yrði . Aukaatriði fengu aðalsess þáttarins en aðalatriði hurfu í skuggann . Nefndarmenn sátu fyrir svörum hjá þáttastjórnendum sem lítið sem ekkert höfðu getað lesið í skýrslunni Helgarsprok Vef­Þjóðviljans um bók Styrmis
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.