Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR 3 Hippolochus ojí Lais. líkamleg fegurð var ln'Ö fyrsta skilyrðið, en á þeim tímum nægði hún ekki ein út af fyrir sig. Fegnrðinni þurfti að vera samfara þekking og sjiíIIí. ( KORINTHUBORG var iiáljorg „heteranna“, og þar stóð hið dýrlegasta musteri Aphrodite Pandemos, og um margar aldir streymdi þangað fjöldi auðkýfinga frá ölluiti löndum Asiu, eins og pílagrímar til Mecca. Allir keptust þeir um aö komast til Korinthu og allir fóru þeir þaðan félausir. Sumir hinna auðugustu gáfu musterinu „heteru“, sem þeir höfðu sjálfir kéypt, alið upj) og mentað, og varið til þess ærnu fé. Af þessum mikla auðmannastraumi, sem til borgarinnar lá, leiddi jjað, að Korinthuborg varð miðstöð hins nlesta óhófslífs. Fær- ustu listamenn og snillingar fengii þarna viðfangsefni við þeirra hæfi og nýjar og nýjar táknmyndir voru liöggnar úr hvítum marmara og voru í fullkomnu samræmi við litskrúðugar hvgg- ingar í kringum þær. Þar voru fegurstu garðar, þar sem bleik og hvít olívutrén mynduðu dásamlega laufskála fyrir elskendur. Flestir grískir lieimspekingar, ræðusnillingar, stjórnmála- skörungar og herforingjar leituðu til Korinthu sér lil andlegr- ar og líkamlegrar hressingar. Lentu þeir tíðum í ástaræfin- týrum við „lieterurnar“ og gei'ðu þær ódauðlegai' með verk- um sínum. Slíkar yenjur, sem að sjálfsögðu nutu ekki sér- stakrar viðurkenningar hjá eiginkonunum, grófu mjög um sig, og svo fór, að þær voru taldar hinar eðlilegusfu lifsþarfir. Unnnæli ræðusnillingsins Demosthenes, gefa góða skýringu á jiessari siðvenju: „Heterunnar leitum við okkur til ánægju, hjákonunnar vegna líkamlegra þarfa og eiginkonunnar til þess að gefa okkur virðulegt heimili og lögerfingja." Skáldin leituðu lil Korinthu lil þess að fá sér yrkisefni, mynclhöggvarar fengu þar fyrirmyndir og aðdáendur fegurð- arinnar leituðu þangað lun langa vegu og voru ánægðir með þaÖ, að hafa þessar fögru verur sér til augnagamans, þótt þeir bæru ekkert frekara úr býtum. Konur þessar voru l'rá ýmsum löndúm. Sumar þeirra höfðu verið þrælarpaðrar höfðu verið hernumdar, sumar voru frjáls- bornar, en féllu fyir freistingum auðs og lystisemda, sem þess- ar kynsystur þeirra urðu aðnjótandi. Af Laenu hinni frægu var myndastytta reist i Aþenu, en ef dæma má eftir þátíðar bókmentum, komu flestar hinar feg- ustu „heterur" frá Lesbos og Samos, og svo virðisl sem þess- ar borgir hafi náð hæsl í fágun listar gleðinnar. Nú hefir í stuttu máli verið lýst þeim bakgrunni'sögunnar, sem mótaði sögu okkar, og skal þá vikið að söguhetjunum sjálfum. 1 . ' DAG nokknrn var haldin dýrleg veisla í ríkmannlegu skaut- liýsi, en i henni tók þátt fjöldi frægra manna og gleði- konur þeirra, og þar gat að líta hið venjulega óhóf, fegurð og glæsimensku' Hinn frægi málari, Apelles, einkalistmálari Alexanders hins mikla, var væntanlegur á hverri stundu, og menn voru að velta þvi fyrir sér, hvaða kona myndi verða i fylgd með honum. Gleðskapurinn stóð seln liæst og fegurstu frammistöðumeyjar — sem valdar liöfðu verið með sérstöku tilliti til fegui'ðar þeirra og klæddar i skrautklæði — gengu millum gestanna og færðu þeim vatn blandað sítrónusafa, lil þess að lauga í liendur sínar. Aðrar léku á hörpur og lýrur, og kom þá Apelles hægt og virðulega niður marmarariðið og leiddi við hönd sér litla telpu, berfætta og klædda í tötra. Hún var í mesta lagi þrettán vetra, og var aldur hennar og ldæði algjör andstaða við alt það, sem fvrir var. Upphrópunum og athugasemdum rigndi yfir hin nýkomnu hjú, en litla stúlkan var mállaus af undrun yfir þeiri fégurð, sem fyrir augu hennar bar. Ilún var látin dýfa fingrunum í sítrónuvatnið, sem auðkýfingarnir notuðu til þess að lauga i hendur sinar, en sem í hennar augum var guðaveig, er lnm rétt hafði fengið að bragða á við liátiðlegustu tækifæri. Svo var hún látin sitja i nánd við hinn mikla málara, sem liélt áfram að segja vinum sínum sögu, einfalda og án orðskrúðs. Á leið sinni til veislunnar hafði hann gengið fram hjá Pir- ene-brunninum, og kom þá auga á litlu stúlkuna og duldist ekki ljómandi fegurð hennar. Er hann kom nær henni, gagn- rýndi hann sem listamaður fegurð hennar í öllum línum, og hið glögga auga lians sá ljóslega, að með auknum þroska myndi grannur líkami hennar verða enn fegurri, og hann kornst að þ,eirri niðurstöðu, að þarna hcfði liann fundið blóm, sem bera myndi langt af öðrum í Korinthu á komandi árum. Hann spurði .. bana að heili, en hún kvaðsl vera kölluð Lais, og væri hún fædd i löglegu hjónabandi. Er nafn liennar var nefnt, vakti það einkennileg geðbrigði hjá öllum viðstöddum. Hér um hil fyrir einni öld hafði verið uppi í Grikklandi þjóðfræg fegurðárdís, er hét sama nafni, og t hafði hún gert Ireimspekinginn Aristippus hálfbrjálaðan af Sst. Apelles svaraði spaugsyrðum og athugasemdum vina sinna að lokum, sem hér segir: „Þið skuluð ekki undrast. Að þremur árum liðnum mun eg lcoma aftur með bana í þennan hóp, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.