Vísir - 24.12.1940, Qupperneq 4

Vísir - 24.12.1940, Qupperneq 4
4 VÍSIR '■r* V þá munuð þið sjálf ganga úr skugga um hvílíkan yndisþokka hún liefir til að hera.“ Hann ákvað að taka Lais hurtu úr öllu haslinu, sem liún iiafði alist upp við, og hann veitti henni af auðæfum sínum alla þá fræðslu, sem unt var að láta í té. Kennara fékk hún í öllum fræðigreinum, og þeir gengu fljótlega úr skugga um að liún var gáfaður og ástundunarsamur nemandi. 1 liljóm- list, dansi og skáldskap var hún eins og önd í vatni. Sérfræðingar í snyrtingu sáu um líkama liennar, og þeim var falið að gera þennan blómhnapp að fegurstu rósinni i allri Korinthu. Umhyggja sú, er Apelles har fyrir henni, var næg til þess að fjöldi voldugra manna tók að veita lienni eftirtekt, og fylgdu henni stig af stigi á þroskabrautinni og dáðu framfarir henn- ar, — ekki aðeinsflíkamlegar lieldur og andlegar. Ekki getur sagan þess, að Appelles liafi málað hana, en senni- legt virðist, að hann hafi húið ti 1 af henni margar myndir á misjöfnum þroskastigum. Nokkur ár Jiðu og Lais neyddist til að liafa einskonar líf- vörð við liús sitt. Sérliver virðingarmaður i öllu Gríkklandi var orðinn aðdáandi hennar. Hvar sem menn komu saman á opinberum stöðum, baðstöðunum, leikhúsunum, markaðstorg- unum og siðast en eklvi sísl í salarkynnum „heterahna“, var liún aðalumræðuefni manna, og stallsystur Jiennar voru þeg- ar teknar að gefa henni liornauga. Hún var rétt tvítug og var jægar orðin stórauðug. Fjársjóðir voru lagðir við fætur lienn- ar og gjafir hárust henni frá kunnuin og ókunnum aðdáend- um svo að segja daglega. Það var haft á orði, að einungis ein kona í öllu Grikklandi Einn góðan veðurdag flaug sú fregn um borgina, að Lais væri farin þaðan, ásamt Hippolochus, sem tekist hafði að vinna ástir hennar, og hafði virt það að vettugi, að Lais var talin almennings eign. Það var auðveldast og umsvifaminst að hverfa út í óvissuna og taka hana með sér. Elskendurnir höfðu farið svo dult með fyrirætlun sína, að enginn liafði nokkurn grun um hana. Lais sá fyrir sitt leyti ekkert eftir því, að víkja úr sessi hinnar ókrýndu drotningar Korinthu- borgar. Hún elskaði í fyrsta sinni — elskaði manninn, sem gat veitt lífi hennar aftur gildi sitt og gleði. Viðliorf hennar til lífsins var breytt. Ásamt þessum manni fór hún dagfari og náttfari, þar til þau komu til Þessalíu. Þar ætlaði liún að fá lausn frá gyðjunni Aphro dite Pandemos, en helga sig Aphrodite hinni og verða gefin Hippolochus. Fyrir giftinguna lék á það orð, að Lais liefði til að bera eins konar „sír- enu“-eðli. Hennar vegna liöfðu eiginmenn yfirgef- konur sínar og þyrpst til stæði henni á sporði og ])að var Pliryne í Aþenuborg. Ritliöfundur, sem uppi var um sama leyti og Lais, full- yrti, að Jiún tendraði ást í öllu Grikklandi, og raunar víðar. í Dag einn var liún ky'nt fyrir mjög fögrum, ungum jnanni. Hann liét Hippolochus og var frá Norður-Þess- alíu, en liafði komið til Korintliu í því augnamiði, að ganga úr skugga um, livort nokkuð væri liæft í því, að til væri kona, sem slæði Plirvne á sporði. " Hann varð orðJaus, er liann sá Lais, og hjá Jienni vökn- uðu sömu tilfinningar. Með öðrum orðum má segja, að þarna valcnaði ástin við fyrstu sýn. Hann heimsótti liana livað eftir annað og hrátt sneri liún baki við öllum öðr- um aðdáendum sínum. Flún lifði í nýjum Jieimi, með því að þótt liún liefði litýtt á óteljandi ástarjátningar, Jiafði hún til Jjessa aldrei tekið slílvt alvax-Jega. Þetta ástaræfintýri olli hinu mesta hneyksli. Það var talið óviðeigandi með öllu, að kona, sem telja mátti „op- inhera eign“, skyldi varpa allri ást sinni á einn mann. Flún var einn af dýrgripum bæjarins, eins og myndastytt- urnar á torgunum, og einn maður átti því engan sérstak- an rétt á ást hennari En ástagyðjan hefir aldrei heyrt rödd skynseminnar og ávalt eru forboðnu ávextirnir bestir. Grindin var reist meðan plágan geysaði, og þeir, sém dóu, voru flutt- ir til óbygðra staða og jarðsettir þar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.