Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 8

Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 8
8 VlSIR mér fansl virðingu og sóma þjóðar minnar misboðið, enda var sjálfstæðismálið þá ákaflega viðkvæmt liugðarefni, ekki síst fyr- ii blóðheita unglinga ný-uppæsta af hinni eldheilu kosninga- liríð liér lieima sumarið 1908. Við jafnaldra mína þarna á vinnustofunni lenti eg oft í ósviknu tuski út af sjálfstæðismálunum, og þó eg væri enginn atgervismaður, var eg þaulvanur áflogum frá æsku og kunni nokkur ísl. glímubrögð, sem komu sér vel i hinni „króriisku“ liryggspennu við Danina. Hugðu þeir mig vera kraftamann mik- inn, en raunverulega var það einfaldur íslenskur linéhnykkur, sem gerði mismuninn. Danir eru undarlega veikir á svellinu fyrir fótbrögðum, enda man eg ekki til, að mér tækist ekki að fella félaga mína á hnéhnykk og líkaði þeim þetta stórilla. Það munaði eitt sinn minstu, að sjálfstæðismál íslendinga yrðu mér örlagarik. Þetta bar við með þeim hætti, að á vinnu- stofunni hjá C. B. Hansen vann þýsk-danskur maður, Seemann að nafni, hæggerður, rólyndur náungi, sem lítt liafði lagt til íslandsmála. Hann var þar undirverkstjóri — meistarasveinn — kallaður. Einn morguninn þegar eg kom til vinnu, meist- arinn sjálfur var þá ekki kominn, voru strákarnir auðsjáan- lega búnir að æsa Seemann upp gegn mér. Ilann var stærstr ur okkar allra og karlmenni að burðum. Það er því ekki ólík- legt að strákarnir bafi æst bann upp, með það fvrir augum, að Iækka í mér þjóðarhrokann, eins og þeir kölluðu það. Strax og eg kom til vjnnu minnar þennan morgun, tók bann að erta mig, hæðast að landi minu og þjóð og draga dár að því á svipaðan hátt og liinir strákarnir höfðu gert. Eg reiddist og svaraði í sama tón. Eg ákvað að gæta mín þó og leggja ekki í fangbrögð við Seemann að fyrrabragði, því þá fyrst vat' smán mín fullkomnuð, cf eg réðist á hann og tapaði fvrir honum. Orðasenna okkar óx orð af orði, strákarnir inönuðu okkur eftir mætti — liann sem sterkasta manninn, livort hann ætlaði að láta Jiennan snáða kúska sig, — cn mig sem sjálfstæðishetju Islands, hvort eg þyrði ekki framar að berjast 'fyrir hugsjón- um mínum. Það augnablik langaði mig til að ráða ýfir vöðva- styrk Sigurjóns Péturssonar eða Einars á Núpi og slíkra karla. Loks kom að því, að Seemann sveif á mig með mikilli beil’t og tók mig hryggspennutökum af þvílíku afli, að eg fann þeg- ar, að eg myndi ekki verjast lengi. Eg tók þá til mins gamla bragðs, setti á hann lméhnykk og hafði hann undir mig í sömu svipan. En þrek hans var svo mikið, að hann reis jafnharðan upp aftur, án þess að eg fengi nokkuð að gert. Ilann var nú hálfu bráðari en áður og greip mig aflur hryggspennuiökum svo föstum, að inér fanst sem hann ætlaði að krcmja mig í sundur. Danir neyta nær altaf hryggspennutaka og kunna ekki að verjast fótabrögðum íslensku glímunnar. Þetta varð mér til gæfu, eg gat sveigt hann yfir linéð, svo liann féll flatur og eg ofan á hann; en í fallinu hafði hann lenl á kassabrún, og þegar hann staulaðist á fætur aftur, var hann með háhljóðum. Meistarinn kom að í þessum svifum, mjög ygldur á brunina og ófrýnn á svip. Varð mér ekkí um sel, því eg bjóst við öllu hinu versta, ekki einungis að Seeman hefði stórslasast (við rannsókn kom í Ijós, að hann var rifbrotinn, og var hann flutt- ur á sjúkrahús), heldur og að eg yrði rekinn burtu al’ mynd- skurðarstof unni. Til þcss kom þó ekki, og átti eg það eingöngu verkstjóran- um ;ið þakka, ]iví að jafnvel þótt sveinarnir kendu mér ein- um um alt og töldu mig makalausan andskotans mann, að beinbrjóta heiðarlegt fólk að ástæðulausu, þá lók verkstjórinn málstað minn og taldi mig ekki eiga sökina á þessu upphlaupi. Úrslil málsins urðu því þau, að eg slapp með áminningu, en eftir þetta var eg ekki áreittur, og á sjálfstæðismál íslendinga var ekki framar minst með móðgandi óvirðingu. Eg tek þetta dæmi fram, aðeins til að sýna kalann og fyrir- litninguna, sem ríkti meðal Dana i garð okkar Islendinga á þeim árum, en það sýnir lika, að þetta var okkur viðkvæmt mál, og að við vildum eftir megni verja lieiður okkar og þjóð- arstolt. / Eg var á listaháskólanum í 4 vetur — samtíða Jóhannesi Kjarval, Kristínu Jónsdóttur, Júlíönu Sveinsdóttur, Guðjóni Samúelssyni og Guðmundi Thorsteinsson,«og kyntist eg lion- um einna mest þessara skólasystkina minna. Hugljúfari mað- Frh. á bls. 41. Lampi. (Þetta er eitt af siðustu og fegurstu listaverkum Ríkarðar, smiðað í tilefni af 70 ára afmæli Árna Thorsteinson lónskáldsi)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.