Vísir - 24.12.1940, Side 15

Vísir - 24.12.1940, Side 15
VÍSIR 15 Og ef einhver gömul kona stóö af tilviljun viö gluggann sinn og horf'öi út, þá sá hún ridclara þeysa framhjá ljósum logum — — — anum, sem hann hafði aldrei fyrri fengið jafngóð nokldirs- staðar í veröldinni. Með mikilli undrun tók Bee- rencreutz eftir þeirri hreytingu, sem orðin var á Vestblað. — Þarna sá hann hann ganga um rólegan og ánægðan, reykjandi langa pípu, með innihúfu á höfðinu. Iiann átti gamlan hversdagsjakka, sem liann átti erfitt með að fara úr, þegar hann þurfti að skifta um og snyrta sig, áður en gengið var til borðs. Þella var það einasta, sem var eftir af hinum gamla villimanni, Vestblað fánajunk- ara. Nú gekk hann um og leil eftir vinnufólkinu, taldi dags- verkin, skoðaði akra og engi, og þegar hann gekk lieimleið- is, lagði hann leið sína um trjágarðinn og klippti þar fall- egasta rósaknúppinn af handa konunni sinni og hvorki blót- aði né liæddist að neinu, sem á vegi hans varð. En mest hissa varð ofurst- inn þó, þegar hann sá, að hinn fyrverandi fánajunkari hélt hækur. Hann tók ofurstann með sér inn á skrifstofuna og sýndi lionum þar stórar, vel innbundnar bækur. í þær skrifaði hann sjálfur. Hann strikaði þær með svörtu og rauðu hleki, skrifaði nafn yfir konto hvers og eins, og færði alt inn, jafnvel 10 aura fyrir frímerki á bréf. En frú Vestblað, sem var af aðalsætt, kallaði Beerencreulz frænku, og þau röktu ættir sín- ar saman og töluðu margt um ællingjana. Og að síðustu fékk JBeerencreutz svo mikið traust til hennar, að hann fór að ráðgast við frú Vestblað um á- breiðuvefnaðinn. Það var sjálfsagður hlutur, að Beerenereutz varð að vera um nóttina. Það var búið um hann í brciðri lokrekkju á mörgum undirsængum í ])esta gestalierberginu við hlið- ina á svefnherbergi hjónanna. Ofurstinn sofnaði fljótl og vel, en þegar á nóttina leið, þá vaknaði hann og fór lram úr rekkjunni og .opnaði glugga- lilerana. Þaðan sást yfir trjá- garðinn og við hirtu sumar- næturinnar sá liann hin gömlu eplatré, kræklótt með orm- stungin blöð, með margar stoð- ir undir hinum morknu grein- um. Og hann sá hinn gamla villiapala, með lieila tunnu af óætum eplum á greinunum; og jarðarberin, senr roðnuðu á þéttum grænum þúfum. Ofurstinn stóð og horfði á þetta alt, eins og liann vildi alls ekki gefa sér tima til að sofna. Heima á bóndabænum hafði hann aðeins grýtta skóg- arbrekku með nokkrum eini- runnum, fyrir utan gluggann sinn. — Það var ekki laust við að maður eins og Beerencreutz áliti sig frekar eiga heima meðal kliptra limgerða og blómgandi rósa. Þegar maður horfir á trjá- garð, lygna, bjarta sumarnótt, þá fær maður oft þá tilfinn- ingu, að þetta geti ekki verið virkilegL Það getur verið svo kjrrt, að maður gæti öllu held- ur lialdið sjg vera j leikhúsi, gæti haldið, að trén væru mál- uð og rósirnar límdar saman úr pappír. Eitthvað þessu Jíkt var það, sem ofurstanum i'ansl, þegar liann slóð þarna. „Þetta er ómögulegt“, hugsaði hann, — „að þelta sé veruleiki. Þetta er vísl heimrskulegijr draum- ur.“ En þá duttu nokkur rósablöð niður á moldina, af stóra þyrnirósarunnanum, sem stóð lijá glugganum, og þá fann liann, að þetta var „ekta“, alt saman. Alt var þetta virkilegt, og'dag og nótt var sami í'rið- urinn og ánægjan yfir þessu öllu saman. Þegar hann fór aftur upp í rúmið, lét hann hlerana standa opna. Hann lá í hinni mjúku rekkju og leit hvað eftir ann- að út á rósarunnann. Þvi verð- ur ekki með orðum lýst, hve ofurstinn dáðist að honum. Og vissulega fansl honum það undarlegl, að einmitt maður eins og Vestblað, skyldi liafa slíkt paradísartré fyrir utan gluggann sinn. Og þvi ineira sem ofurstinn hugsaði um Vestblað, því undarlegra þótti honum, að þessi ótamdi foli skyldi hafa komist/að þessum stalli. Því jiað hafði sannarlega ekki verið mikið i hann varið, þegar hann var rekinn burtu frá Eikabæ. Hver hefði látið sér detta í hug þá, að hann ætti eftir að verða ráðsettur og efn- aður maður? Ofurstinn brosti. Hann var að liugsa um, liyort Vestblað myndi muna, hvernig hann var vanur að skemta sér í veröld- inni, á meðan Jiann átti heima á Eikabæ. ög er þar lmm reglu- lega dimm óveðursnótt, þá hafði ]>að verið siður hans, að hera sjálflýsandi fosfór á föt- in sín, setja sig á svartan hest og ríða yfir að brekkunum, þar sem smiðirnir og malar- arnir áttu heima. Og ef ein- hver gömul kona stóð af til- viljun við gluggann sinn og liorfði út, þá sá hún riddara ])evsa framhjá ljósum logum og Iokaði bæði spjaldi og hlera og sagði, að i nótt væri visl best að lesa bænirnar sínar oft og vel, því nú væri sá vondi sjálfur úti á sálnaveiðum. 0, já. — Það voru margir, sem skemtu sér við að liræða gamalt og einfalt fólk ó þvi- líkan hátt í þá tíð. En Vestblað lék þetta grárra en nokkur annary sem ofurstinn hafði lievrt getið um. Það hafði dáið niðursetu- kerling á hjáleigu, er lá undir Eikabæ. Og Vestblað frétti það eins og aðrir, og liann komsl lika á snoðir um, að líkið hafði verið lagt til úti i hlöðu, og svo þegar nóttin féll á, þá fór hann í eldklæðin sín, fór á bak svarta hestinum og þeysti á burt. Og fólkjð í hjáleigunni, sem hafði verið á fótum, sá eldriddarann koma upp að' hlöðunni, þar sem líkið lá á börunum, ríða ])risvar andsæl- is í kringum húsið og hverfa síðan inn um portið. Að vörmu spori kom hann út aftur og reið þrisvar kringum hlöðuna og hvarf svo. En um morguninn, þegar menn korau út í hlöðuna til að gá að líkinu, þá var það horf- ið. Og þá héldu menn, að kölski sjálfur þefði sótt hina clánu — og létu sér nægja þá skýringu. En hálfum mánuði seinna fanst likið uppi á heyslabban- um í hlöðunni og þá varð mik- ið umtal og þot út af þessum atburði, og þá komst upp liver eldriddarinn var óg bændurn- ir gerðu fyrirsát, til að ná sér niðri ó Vestblað, ogi majórs- frúin vildi ekki sjá hann leng- ur við sitt borð eða í sínu húsi, heldur fylti nestiSskrínuna hans og bað hann að fara i burtu. —- Og Vestblað fór lit í veröldina — og fann gæfuna. Alt í einu varð ofurstinn var við eitthvað mjög undarlegt. Það var eins og það gripi hann einhver geighr. Hann liafði eiginlega aldrei l'vr liugsað um hve ljót þessi saga var. Hann liafði víst meira að segja hleg- ið að henrii. Menn voru ekki Ivanir að taka nærri sér, þó eitthvað kæmi fyrir gamla niðursetukerlingu. En Guð 'hjálpi okkui-, hve reiður mað- ur hefði orðið, ef móðir manns sjálfs hefði orðið fyrir þessari ipeðferð! Einhver kæfandi tilfinning greip ofurstann, svo að honum vqxð erfitt um andardráttiun. Honum fanst þetta, sem Vest- hlað hafði gert, svo andstyggi- legt. Það lagðist á hann eins og

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.