Vísir - 24.12.1940, Page 21

Vísir - 24.12.1940, Page 21
VÍSIR 21 Erfiðasti keppinautur Aitne Borgs, Boy Charlton — eða „selurinn frá Sydney“, eins og mörg sænsk blöð kölluðu hann. kornunga og lítt reynda sam- landa þeirra? FólkiÖ þusti unnvörpum að þessum áhrifa- ríka kappleik, það barðist um aðgöngumiðana, og örlög suxnra urðu þau, að sitja i fang- elsi þetta kvöld, í staðinn fyrir að horfa á tvo beslu sundmenn jarðarinnar keppa. Á áhorf- endabekkina söfnuðust átta þúsund manns, fleiri komust ekki að, þrátt fyrir ítrekaðar og langt sóttar tilraunir. Kepnin hófst. Aldrei á æfi sinni hafði Arne lieyrt önnur eins öskrandi óhljóð og hvatn- ingaróp. En það var ekki hann, sem fólkið. var að hvetja — það var andstæðingu^ lians. Og hvatningarorðin smeygðust inn í líkama og sál þessa stælta, þrekmikla, ástralska sund- garps. Hvert orð, livert óp örv- aði hann, jók afl lians, svo hann þeyttist með Undraverð- um hraða við liliðina á liinni heimsfrægu, norrænu sund- hetju. Fyrstu bundrað metrana var Arne á undan. En Arne var hættur að treysta á sigurgiftu sína, fáninn var týndur, hann verkjaði í augun, og hann heyrði hvernig keppinautur hans skreið áfram rétt á eftir honum, heyrði, að hann sótti á, og heyrði, að hann færðist nær með hverju augnablikinu, sem leið. Arne gerði hverja tilraun- ina á fætur annari til að hrista Charlton af sér — en árangurs- laust. Alt í einu fann Arne til brennandi sárauka í liálsinum og lijartað tók að hoppa ein- hvern óreglulegan dans, maz- úrka eða ræl, innan í honum. Arne heyrði Charlton nálg- ast sig, sá í liálfgerðri móðu hvar hann fór fram fyrir sig og sá liann fjarlægjast með ó- trúlegum liraða. Við þessu var ekkert að gera. Charlton sigraði 400 metrana á 5:11,8 mínútum, en Arne var fimtán metrum á eftir. Það var engu líkara, en að það væru eintómir kolhrjálað- ir vitfirringar, sem stóðu á á- liorfendapöllunum. Áhorfend- urnir fengu æðisköst af ein- skærri sigurvímu. Þeir öskruðu eins og þeir liöfðu orku til, þeir börðu saman hnefunum, stöpp- uðu og trömpuðu með fótun- um og rifu á villimannlegan hátt i hár sér. Þvílíka gleði liöfðu menn yfirleitt ekki látið i ljós. En það var afsakanlegt, því að liér var um áð ræða einhvern glæsileg- asta íþróttasigur, sem ástralska þjóðin liafði nokkurn tíma unnið. Arne horfði og hlustaði bros- andi á ólætin. Ósigur hans var vei’ðskuldaður og hann tók sjálfur þátt í gleði fjöldans með þvi að hylla keppinaut sinn og sigurvegara. Hann tók lítinn árabát, bauð Charlton að stiga út í hann, og reri -— honum til heiðurs — heilan hring með hann eftir sundlaug- inni. Þetta var fáheyrð prúð- menska af sigruðum íþrótta- manni — svo fáheyrð, að hver einasti maður varð snortinn og sem steini lostinn af undrun. ÖIl óhljóð hættu, en i þess stað tók fólkið að gráta — gráta af hrifningu. Tárin runnu unn- vörpum niður kinnarnar á körlum sem konum, og þegar Arne lióf hönd sína og hróp- aði þrefalt húrra fyrir sigur- vegaranum, hvíldi dauðakyrð á áli orf en d ab ekk j unum, nem a hvað lieyrðist í hældum grát- ekka kvenfólksins. Frá þessari stundu vár Arne óskabarn áströlsku þjóðarinn- ar. Það vildu allir kynnast lion- um, allir bjóða honum heim og halda honum veglegar veislur. Hann varð að leggja sundæl'- ingarnar á hilluna, því að hann mat meira, að dansa við stúlk- urnar. Þær voru fallegar, hreyf ingar þeirra mjúkar og í dökk- um augunhm báluðust ótamd- ar, viltar, en hættulegar ástrið- ur. — • Fimm dögum eftir fyrsta kappleikinn, keptu þeir Arne og Charlton aftur — að þessu J GLEÐILEG JÓLJ ff=\ Verslunin Manchester. r GLEÐILEGRA JÓLA 0 G NÝÁRS óskar öllum VERSLUN G. ZOEGA. GLEÐILEG JÓL! Sig. Þ. Jónsson. Óskum öllum GLEÐILEGRA JÓLA. Jón Björnsson & Co. Verzlunin Björn Kristjánsson. GLEÐILEG JÓL! Verslun Sigurðar Halldórssonar, Öldugötu 29. 6 I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.