Vísir - 24.12.1940, Síða 23

Vísir - 24.12.1940, Síða 23
VlSIR 23 Þó skeði það, sem enginn hafSi vænst, og allra síst Arne Borg sjálfur. Haftn hélt i viS keppinaut sinn nærri 800yards, liversu ítrekaSar og áfjáSar til- raunir sem Charlton gerSi til aS hrista hann af sér. ÞaS var ekki fyr en á endasprettinum, aS Arne dróst lítiS eitt aftur úr. Úsigurinn sýndi — þótt ósigur væri, —- ,aS Arne var aS sækja i sig veSriS og aS ósýnt yrSi um úrslit næsta kappleiks. Arne Borg fann þetta sjálfur, og' liann var sannfærSur um aS þetta var síSasti ósigurinn — aS næsta skifti skyldi sigurinn verSa sinn. - En þetla aiæsla skifti kom bara aldrei. ÞaS kom strik i reikninginn og þetta strik koll- varpaSi öllum sigurvonum hins ljóshærSa, norræna sundgarps. Svo yar mál meS vexti, aS Charlton hafSi nijög góöan þjálfara, nærgætinn, en metn- aSarfullan þó, og hann gekk skjólstæSingi sínum alveg í föS- urstaS. Hann var viSstaddur aila kapiDleikina, og á þeim síS- asta sá hann aS útlendingur- inn var aS sækja í sig veSriS og aS Charlton var hælta búin. Hann tók þess vegna ekki i mál aS Charlton tæki þátt í i'leiri kappleikjum. Haíin bar því viS, aS Charlton *væri barn aS aldri, — sem reyndar var satt, — hann sagSi, aS Cliarl- ton hefSi tekiS þátt í hverjum kappleik^ium öSrum erfiSari og hann þyldi, hjartans vegna, ekki aS reyna meira á sig. Og svo læddi hann þvi aS lokum úl úr sér, ákaflega hógvært, en ísmeygilega þó, aS þeir Charl- ton og Arne Borg væru búnir aS^ keppa nógu marga lcapp- leiki til þéss aS ekki.yrði leng- ur um það deilt, hvor þeirra væri betri sundmaður. Það fauk í Norðurlandabú- ann. Charlton var eini maður- inn í allri veröldinni, sem hann langaði til að sigra, og loks þeg- ar hann fann getuna hjá sér til aS koma vilja sínum#fram- kvæmd og skap lil að bera sig- ur úr býturn — þá voru í einni svipan öll sund lokuð. ÞaS var sama hvort hann fór með illu eða góðu að hinum ástralska sundmanni, sama hvort hann grátbæði Charlton að keppa við sig eða ragmanaði — á- lieyrn fékk hann ekki neina. En þar með var saga sú ekki sögð lil enda. Charlton og þjálfari hans bættu gráu ofan á svart, og það var svo sær- andi fyrir Arne Borg, að hann réði sér varla fyrir bræði. Þessu vék þannig við, að einmitt þeg- ar þrefið stóð sem hæst á milli Charllons og Arne Borg, gerði Cliarlton það heyrum kunnugt, að þann ætlaði sér að setja nýlt ástralskt sundmet á 500 m. vegalengd — og án nokkurr- ar samkepni. Tilraunin fór fram, að við- stöddu gífurlegu fjölmenni, og meðal áhorfendanna sat Arne Borg, náfölur af bræði, og Iiorfði á „lijartveika“ manninn, sem ekki mátti ofreyna sig, setja tilætlað met. Meiri lítilsvirðing né móðg- un hafði Arne ekki jiolað um æfina, og liann ákvað, að gera síSiyúu tilrauniná til að rétta við lilut sinn. Hann lýsli yfir þvi, að liann ællaði sér að setja nýtt met á einnar enskrar mílu sundi (þ. e. 1609 m.). Það var vegalengd, sem Cliarlton hlaut, eftir þvi sem á undan var geng- ið, að sigra á. Þrátt fyrir það gerðist Arne svo fifldjarfur, að hann skoraði á Cliarlton að lceppa viS sig, ef hann þyrði. En Charlton lét ekki mana sig, svo Arne varð aö synda einn. Og enn streymdu þúsundir manna til að horfa á síðustu tilraun hins norræna sund- garps til að fá uppreisn mála sinna. Fólki kom saman um það, að þetta væri oflátungsháttur og yfirlæti á háu stigi, en þá fyrst keyrði um jiverbak, þeg- ar Arne Borg heimtaði tólf tímaverði og tólf skeiðklukk- ur, þrjá fyrir 500 metra, þrjá fyrir 1000 metra, þrjá fyrir 1500 metra og þrjá fyrir enska mílu. Þetta var hroki, eða þá aS Arne Borg var orðinn vitlaus. Tilraun sem þessi, var eins- dæmi i sögu íþróttanna, og hún gerði Arne að hlægilegu fifli i augum fólksins. Hann misti í einni svipan ])á samúS og hylli, sem hann hafði áunn- ið sér með glæsilegri fram- komu og drenglund í kappleik. — Og það var ekki af samúð sem fólkið kom. ÞaS kom af þvi, að það langaði til að vera' vottar að opinberu hneyksli — að fullkomnun þeirrar niður- lægingar, sem þessi sænski of- látungur átti skilið. En þegar Arne Borg kom fram á sjónarsviðið, fór ein- kennilegur titringur um mann- l’jöldann, fólkið hvíslaði og stakk saman nef jum. Það liafði ekki séð Árna i þessum ham áður, það hafði ekkj séð augu lians skjóta eldingum af bældri bræði, það hafði ekki veitt því athygli fyr, að óbifandi járn- vilji og sigurmáttur var greypt- ur i andlitsdrætti þessa glæsi- lega Svía. GLEÐILEG JÓL! Versliin O. Ellingsen h.f. GLEÐILEG JÓL! SILKIBÚÐIN. GLEÐILEG JÓL! Reiðhjólaverksmiöjan Fálkinn. GLEÐILEG JÓL! SOFFlUBÚÐ. T . — N GLEÐILEG JÓL! PÉTUR KRISTJÁNSSON, » Ásvallagötu 19. — Víðimel 35. J.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.