Vísir - 24.12.1940, Síða 26

Vísir - 24.12.1940, Síða 26
26 VÍSIR GLEÐILEG JÓL! * Sápuverksmiðjan Sjöfn. GLEÐILEG JÓL! Reinh. Andersson, klæðskeri, Laugaveg 2. GLEÐILEG JÓL! Ullarverksmiðjan Framtíðin. GLEÐILEG JÓL! FLÓRA. HEILDVERSLUNIN LANDSTJARNAN sendir viðskiftavinum sínum innilegustu jóla- og nýársóskir, með þakklæti fvrir árið, sem er að Iíða. GLEÐILEG JÓL! LANDSSMIÐJAN. var hreint ekki viðfeldið, og það var heldurekkertneyðarmerki. Það vai’ beinhörð sldpun, og Pétur féll saman aftur. Seltnar minningar manndóms og sjálf- ræðis hörfuðu nú undan hat- ramlegum árásum gigtarinnar, um leið og hann stóð upp af hjóðinu og greip til mjaðmar- innar: — Ojæja, drengir! Þá var maður nú ungur og ógiítur og kærði sig kollóttan! Svo hökti hann af stað upp götuna, heim dil konu sinnar.--------- 1 í Fyrrum hafði það nú stund- um hvarflað að honum, að ó- neitanlega væri það nú geðs- legra, ef Jóka gæti látið Íséír þóknast að flagga með ein- hverju öðru en þessari ámát- legu imynd stjórnarfarsins i Efstahúsi, en hann hafði aldrei látið það á sér finna, hvorki gagnvart Jóku sinni eða öðrum, þvi Pétur var gæddur þeim, sanna aðli hjartans, sem ekki barmar sér, þrátt fyrir alt. Svo hafði hann vanist því, eins og svo mörgu öðru, og honum hafði nú fyrir löngu lærst að taka Jóku sína sem hver önn- ur örlög og æðri forsjón, sem réttast væri að reiða sig á, án þess að grípa fram fyrir hendur þeirra á nokkurn hátt. Þessi viðhorf leystu hinn samvisku- sama og grandvara mann und- an allri ábyrgð og léttu af hon- um áhyggjum og heilabrotum út af tilveru, sem hann ekki gat haft nein álirif á, en veittu honum i staðinn þá værð og rósemi hugans, sem' hentaði honum betur og betur, eftir þvi sem árin og gigtin færðust yfir hann, og upprgettu úi- hjartanu hina kræklóttu og kyrkingslegu þistla, sem einhverntima höfðu verið veikburða vísirar til hé- gómlegrar sjálfsvitundar og uppivöðslu. En nú var Jóka dauð. Óvænt og skyndilega hafði hún hrokk- ið upp af, og það leit hjglst út fyrir, að þetta uppátæki for- sjónarinnar hafi komið jafn- flatt upp á liana og Pétur sjáK- an. Hún lét ekld eftir sig neina stjórnarfarslega arfleiðsluslcrá, einsog annars tíðkast meðal ein- valdsherra, og meðal eftirlát- inna skilrikja fanst ekki neitl það plagg, er Pétri gæti verið þénanlegt sem leiðarvísir i sjálf- stæði til orða eða athafna, og hann vissi hvorki upp né nið- ur. Síst af öllu hafði hann ór- að fyrir því, að Jóka myndi talca í mál að deyja fyrst. En Pétur átti vini. Jónki Jakk og kona hans hjálpuðu honum yfir fyrstu erfiðleikana. Það þurfti að tala við prest og hk- menn, baka i erfið og mjólka kúna á hverjum degi. Svo lcomst Jóka i jörðina, og nú lá ekki annað fyrir en koma sér niður á einhvern varanlegan grundvöll, í samráði við Jónka. Pétur var á leið niður eftir til þess að tala um málið. Svarli frakkinn, sem kaup- maðurinn hafði gefið honum í tilefni af liinum sorglega at- burði, var að vísu dálítið of stór, en hann veitti honum þó nýtt og undarlegt yfirbragð, sem minnti á virðuleik. Pétur gekk líka hægar, og hann studdist nokkru þyngra á stafinn en venja hans var. En það var nú gigtin. Hún minti hann óaflátanlega á það, að nú gæti hann vel leyft sér að taka svolítið tillit til mjaðmarinnar, sem emjaði og skrækti eins og gömul hurð á biluðum hjörum, að nú. var hann sjálfs sín, og nú var eng- inn sem rak á eftir og sagði: — Og flýttu þér svo ræfillinn! Iiann drap á dyrnar eldhús- megin hjá Jónka Jakk. Pétur kom altaf eldhúsmegin. Fólkið var að borða. — Sælt veri fólkið, sagði Pét- ur og tók ofan. — Sæll sjálfur, svaraði Jónld með munninn fullan. — Settu þig og fáðu þér snarl. Pétur komst úr yfirhöfn kaupmannsins, og það var rýmt til fyrir honum við endann á borðinu. Hann týlti sér framan á stóhnn og togaði dálítið í skeggið. Hann var gamall og visinn, hrjáður og vindharinn fugl, standandi á einum fæti á ystu nöf. Jónki gaf honum auga til hliðar. — Ja, eg hefi nú verið að velta þessu fyrir mér, sagði liann svo hressilegur í bragði, — og eg er kominn að þeirri niðurstöðu, að það er víst best að eg fái beljuna, og þú étir hjá mér í staðinn. Það var eins og Pétur stirðn- aði. Hann glenti upp augun, opnum munni. Svipurinn lýsti bæði undrun og lirolli. — Ha-----------selja laina — Víst vissi hann að Jónki var ekki vanur að vera með neinar vöflur, en slíkt tilfinningarleysi kom þó flatt upp á hann. Jóka hlyti að hylta sér í gröfinni. Og tilhugsunin um afstöðú Jóku til slíkrar firru fylti svo mjög upp í höfðinu á Pétri, að ekkert rúm varð afgangs fyrir skynsamleg- ar og hagkvæmar ályktanir. — Þú ert vist að gera að gamni þínu, Jónki minn, sagði hann svo, næstum því feimnis-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.