Vísir - 24.12.1940, Qupperneq 30

Vísir - 24.12.1940, Qupperneq 30
30 VÍSIR GLEÐILEG JÓL ! Árni Jónsson, heildverslnn. GLEÐILEG JÓL! Bifreiðastöðin Geysir. GLEÐILEG JÓL ! Bifreiðastöð íslands. hildi við segir á Húnaflóa, en horið jafnan gæfu til að stýra heilu fari í höfn. Hann er son- Ur Skúla hreppstjóra Gunn- laugssonar frá Stöpum, þess, er fórst í sjóslysinu 1865. GUNNLAUGUR SKÚLASON. Ferðin gekk að óskum. Ekki hefði eg trúað því, nema af eig- in, sjón, að Þorgrímsstaðadalui - inn væri jafn sumarfagur sem hann er, vafinn grasi upp á fjallabrúnir og engin víða slétt flæðilönd. I dalnum eru aðeins þrír hæ- ir; Tunga, Áshjarnarstaðir og Þorgrímsstaðir inn undir dal- hotni að vestan. Þar skamt sunnar, skiftist dalurinn sem fyr greinir í 2 dali, Ásgarðsdal og Ambáttardal. Liggja þeir háðir hærra enn, þröngir og óbyggilegir. Ásgarður er lítið eitt norðar en þar, sem árnar úr dölunum koma saman. Þótt liðin séu 235 ár síðan Árni Magnússon skrifar sína lýsingu af Ásgarði — og hér kemur orðrétt, — liefi eg engu við að bæta, annað en það, sem að likum ræður, að rústaleif- arnar munu nú, eftir nærfelt hálfa þriðju öld, vera allmjög óljósari en þær voru þá. Eklci getur vaidið tvímæli, að hér er um fornbýli að ræða, en hvort á Ásgarði hefir verið grafreit- ur, verður ekki upplýst nema með uppgreftri. — Nokkur örnefni eru á þess- um slóðum, sem sennilega hafa haldist frá því að búið var á Ásgarði, Engjaholt út og upp frá rústunum, Engjahjalli uppi i fjallinu, Ásgarðsdalur, Ás- garðsdalsá og Ásgarðsdalsár- foss. Suður og yfir í Miðtungunni eru girðingaleifar, er bóndinn á Þorgrímsstöðum — hann var með okkur — gat til að væri fornt akurgerði. Þar allmiklu sunnar fanst vorið 1939 rústa- leifar af fornri fjárrétt. I vestari dalnum — Am.bátt- ardal — vestan árinnar, eru rústaleifar af fornbýli, sem Árni nefnir Katastaði, og all- miklu sunnar aðrar rústir, Am- báttarkot, er vel getur verið sama býlið, en bygt á mismun- andi tímum, en fornt. Fyrir hvorutveggju rústunum sést glögt, svo að full vissa er, að á báðum stöðunum liefir fólk búið, þótt sannanir vanti urii, á hvaða tíma það hefir verið. Þessi örnefni liafa varðveist, sennilega frá þeim tíma, er bygð var þar: Kathólar, Kat- hólabreiðar, Ambáttardalur og Ambáttardalsá. Fleiri fornbýli nefnir yárni Magnússon ekki í dölum þess- um, og ménn, sem nú eru uppi á Vatnsnesi, þektu ekki fleiri, enda virðast litlar ííkur fyrir, að hygð hafi verið innar í dölun- um, hæði eru þeir þröngir, landið mjög hækkandi og þar af leiðandi mikið vetrarrílci. Heimildir. Rannsókn heimilda er af skornum skamti, er skapast af færslu handritanna burt úr Reykjavík, vegna ófriðar- ástandsins. Verðdr því aðeins getið prentaðra heimilda. í merkjalýsingu dagsettri 21- nóvember 1485 á milli Tungu og Ásbjarnarstaða, er getið, að Tjarnarkirkja eigi fram að Seljagili á móti Ásgarði. (ís- lenskt Fornbréfasafn VI). í Jarðabók Árna Magnússon- ar, dagsett 9.—25. nóvember 1705 stendur: Ásgarður: Fornt eyðiból, veit enginn maður hvað langt er síðan þessi ból- staður eyðilagst hefir, en þó sést þar enn nú til girðinga nokkuð litið, og svo bæjar- stæðis. Liggur þetta eyðiból í því Breiðabólstaðarkirkju af- réttarlandi, sem fram yfir allra lifandi manna minni og til- spurn, hafa Breiðabólstaðar haldarar átölulaust og ómót- mælt haft og haldið Breiðabóls- staðarkirkju afréttarland, og tolla eftir tekið, og svo lielst það enn í dag. Munnmæli eru, að hér skuli til forna hafa kirkjustaður ver- ið. Engin vita menn rök til þess, nema þau ein, að hér skuli liafa nokkur mannabein fundist, og eru menn þó ekki í vissu þar um, hvort satt sé eða munnmæli ein. Tún allt í hrjóstur komið og mosa nú, en þvi ómögulegt aft- ur að byggja, fyrir því, að*vetr- arríki vildi fordjarfa yrkingu manna, þá staðarhaldarinn að Breiðabólsstað vildi leggja hér kostnað til, að brjóta jörð til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.