Vísir - 24.12.1940, Qupperneq 33
VÍSIR
33
Fótgangandi að leita læknis 100
km. veg um jólaleytið.
Frá ferðum
Stefáns
Filipussonar
\
r \
Stefán Filipusson varð sjötugur fyrir fáeinum vikum. Hann er Skaft-
fellingur að ætt og uppruna og ólst þar upp. — Stefán er meiri ferða-
langur en flestir aðrir íslendingar, hann kann frá mörgum svaðilför-
um að segja, og birtist hér ein þeirra. Stefán er f jölfróður og minn-
ugur vel og segir prýðisvel frá. —
--- - — - ----------------- ---------- - - -
STEFÁN FILIPUSSON
Á Ránargölu 9 hér í bæ liýr aldraður Skaftfellingur, Stefán
Filipusson að nafni. Mestan aldur sinn hefir hanh alið á
frjórri lendum en grárri steinlagðri götunni. Rætur han§ liggja
djúpt í þeim jarðveg, þar sem íslensk sveitamenning í þessa
orðs besta skilningi hefir náð að blómgast ómenguð, kynslóð
fram af kynslóð. Framkomuna einkennir opinská einlægni í
öllum sínum einfaldleik. Rak við hana hýr djúp reynsla og
þungi. Það er svipur landsins, sem:
„fóslrar við hættur,
því það kennir þér
að þrjóskast við dauðann
i trausti á þinn mátt“,
eins og Klcttafjallaskáldið kvað.
Stefá Filippusson er einn af allra víðförlustu mönnum um
ættland sitt.
Eitt sinn, er eg kom til hans, dró hann fram uppdrátt af
íslandi; uppdrátturinn er allur dreginn daufum rauðlitum
strikum. Öll þessi strik fylgja sporum Stefáns um bygð og
óbygð landsins hans.
Alt frá æskuárunum liafa ýmisl sóllilýir vor- og sumarvind-
ar fjallanna strokið mjúklega um vanga lians eða ógnir og
ofurmagn ofviðra langra vetrarnátta þeirra rist djúpar rúnir
reynslu í svipinn og e. I. v. litið nokkur liár grá.
Sagan, sem liér fer á eflir, af einni af ferðum Stefáns, gerð-
ist, er hann hjó á Brúnavík við Borgarfjörð eystra. Þá var á
Breiðavík skamt þar frá einsetumaður nokkur, er Grímur hét.
Ekki var Grimur við alþýðu skap. Fáir þektu hug hans til
nokkurrar hlítar.%Faslur þótti hann á fé og ekki greiðasam-
ur almenningi. Hitt var mál manna, að teldi hann sig í vin-
fengi við einhvern, -væri hann honum góður vinur og trúr.
Eitthvað þektust þeir Stefán og inun hafa verið gott með
þeim.
Nú ber svo lil vetur einn, nokkrum dögum fyrir jól, að
Grímur í Breiðavík legst veikur og er þungt haldinn.
Grunur gerir þá Stefáni orð með ferð, sem fellur um Breiðu-
vík til Stefáns, og treystir honum að fara þegar í stað að
Brekku i Fljótsdal, til læknisins, og fá meðul, ef ske kvnni
að þau mættu sér til hata verða um hátíðina.
Var það að kvöldi dags, er skilaboðin komu til Stefáns. Á-
kveður liann þegar að takast á hendur förina, enda þótt yfir
fjöll væri að fara og tíð ótrygg, þvi að ekki vildi hann hregð-
ast trausti Grims.
Um kl. 5 morguninn eftir stendur Stefán búinn í hlaði. Veð-
ur er hið besta, glatt tunglskin, og hjarn hylur alla jörð. Hvgg-
ur Stefán gotl til ferðarinnar.
Vegalengdina frá- Brúnavík að Brekku i Fljotsdal telur Stef-
án vera um það eins og frá Reykjavik og austur að Geysi i
Biskupstungum, en það eru ca. 118 kílómetrar.
Leið Stefáns liggur nú fyrst inn Borgarfjörð, fram hjá Itóla-
landi, yfir Sanddalaskörð ofan i Mínudaþ norðan fjallanna.
Spekist honum ferðin greitt og er hann þar um þu-Ieytið f. h.
Þaðan lieldur liann áfram áleiðis að Eiðum; var liann kunn-
ugur .Tónasi skólastjóra þar.
Þiggur liann þar kaffi og lieldur síðan inn Eiðaþinghá og
norður yfir Lagarfljót, uns hann kernur að Ekkjufelli kl. 8
að kvöldi.
Hyggst Stefán að gista þar, því að hann liefir langa leið að
baki. Eftir skannna dvöl þar, kemst Stefán að því, að á bæn-
um liggi maður fyrir dauðanum í liættulegri sótt. Telst hon-
um ekki vænlegt að eiga þar næturstað; kynni þá að taka
sóttina. Heldur Stefán því frá Ekkjufelli og áleiðis að Brekku.
Kemur hann þángað stundu fyrir miðnætti þennan sama dag.
Læknir var þá á Brekku Jónas Kristjánsson, sá, sem kendur
er við Sauðárkrók og nú stundar náttúrulækningar hér i
Reykj avik.
Fær nú Stefán ekki meðulin um kvöldið, enda töldu menn,
að ekki myndi honum veita af að hvíla sig eftir svo langa
ferð á einum degi. Þiggur hann gistingu á Brekku.
Nokkuð þykir Stefáni meðulunum seinka morguninn eftir.
þiggur hann veitingar góðar, meðan Jónas bruggar. En er
leggja skyldi af stað, spyr læknir, hvort hann vilji ekki „hoff-
mannsdropa“ mcð sér. „Það er gott að hafa hoffmannsdropa,
ef manni verður kalt“, segir Jónas.
Þakkar Stefán lækni vel og leggur af stað þaðan klukkan
11 f. h. En nokkru fyr skellur á bylur með mikilli fannkomu,
svo að ilt er að rata. Á Egilss.töðum slæst í förina maður nokk-
ur Þorsteinn að nafni. Er það ætlun Stefáns, að ná Eiðum um
lcvöldið. En nokkru eftir dimmu eykst enn bylurinn og veð-
ur harðnar að sama skapi, svo að ógjörningur er að halda
lengur áfram. Stefán er þarna vel kunnugur, og ákveður nú
að reyna að ná Snjóholti í Eiðaþinghá. Er þeir félagar koma
þar, sem Stefán á hæjarins von, er myrkur svo mikið, að ekki
sér út úr augum. Vita þeir ekki fyr til en þeir defta um garð-
brot, sem fyrir þeim verður, og eru þeir þá i lilaðvarpanum
í Snjóholti. Er þeim 'boðið til bæjar og' ekki annað sýnt en
þeir yrðu að dveljast þar um nóttina. En seint um kvöldið
styttir upp um stund, og halda þeir félagar þá þegar af stað,
Stefán fer að Eiðum, en þar átti hann margt vina, en Þor-
steinn heldur að Brennistöðum.
Um kvöldið biður Stefán Guðlaugu liúsfreyju að sjá til þess,
að hann yrði eigi seint búinn til ferðar næsta dag, því að þá
ætlaði hann sér alla leið heim.
Ekki kemst Stefán þó frá Eiðum fyr en kl. 10 f. h. Hús-
freyja innir hann eftir þvi, hvort ekki sé betra að búa hann
úl með nesti, en Stefán kveður þess eigi þurfa; býst við að
geta haft hraðan á, og hálfa flatköku á hann eftir af nestinu,
sem hann fór með að heiman.
Þegar hann fer frá Eiðum, er skollin á sama hríðin og dag-
inn áður.
Segir nú ekki af Stefáni f\’r en hann kemur að Brennistöð-
um, þar sem Þorsteinn er fyrir, en liann ætlar að verða sam-
ferða áfram. Þorsteinn er ekki fyllilega heill lieilsu, og list
Slefáni óráð mikið fyrir hann að leggja á fjallið i slíku veðri,
rn ráðleggur honum að fara aðra leið.
En þvi verður ekki um þokað. Þorsteinn vill fara.
Stefán er ekki sem hest kunnugur á þessum slóðum, og
treystir ekki til fídls að Þorsteinn muni duga, er á reynir. Bið-
ur hann því Þórarinn bónda á Brennistöðum að ljá sér menn
til fylgdar upp að Beinageitarfjalli. Þaðap er hann viss um
9