Vísir - 24.12.1940, Síða 36

Vísir - 24.12.1940, Síða 36
36 VÍSIR Skamma stund naut Grímur meðalanna og hjálpsemi Stef- áns, því að hann lést þessi jól. Aldrei varð Þorsteinn alheill eftir hrakningana í ofveðr- inu í Mínudal nóttina góðu. — Þóttu það undur mikil, að Stefáni sást ekki bregða við förina. Margar ferðir hefir hann síðan farið um fjöll og firnindi, jafnt vetur og sumar, og aldr- ei hefir hann gefið neinum færi á að loka sig inni síðan, eins og nóttina á Ósi, um árið. Þegar eg lít á uppdráttinn hans Stefáns, til þess að finna leiðina, sem hann fór, sé eg hversu furðulega stult liún er, borin saman við öll rauðu strikin, sem fylgja sporum hans um þvert og endilangt landið. Fjölmörg liggja þau um Kjöl. Þau liggja um töfraheim öræfagróðursins við Arnarfell hið mikla, um hvannastóð Herðubreiðarlinda, flesjur og urðir Hvannalinda, yfir ferlegustu fljót landsins, upp undir jökl- um: Jökulsá á FjöIIum, Kreppu, Jökulsá í Dal; um íriðsæld og kyrð Arnarvatnsheiðar, tign og mikilleik Eiríksjökuls, Lang- jökuls og Hofsjökuls, sjóðandi hverina á Hveravöllum; og alt man Stefán sem það hefði skeð í gær. Og sagan, sem eg set hér að framan, og Stefán eitt sinn sagði mér, er aðeins ör- stuttur kafli úr langri sögu um óvenju viðburðarika haráttu alþýðumanns við ólíkustu geðbrigði náttúru ættlandsins hans; baráttu, þar sem skiftist á unaður og ógnir, en sem voru þeim er háði hana lífsnauðsyn, af því að skaplyndi hans var lienni einni likt i eðli sínu. Það er því ósennilegt, að náttúrubarnið Stefán Filiijpusson hafi nokkuru sinni í hjarta sér fest yndi við ys borgarlífsins. En lífið á sér sín lögmál, myrk og órann- sakanleg. — GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! 'V I Fríðrik Bertelsen & Co. h. f. \ GLEÐILEG JÓL! Verslunin Vegur. iCíSílíSÖÍÍÍÍÍÍÍSÍÍÍÍÍSttöíSÖSÍtÍGOÖÍKXSÍ ss « « GLEÐILEG JÓL! « Húsgagnauersl un « Kristjáns Siggeirssonar. fcr S Síiílíicíiíiíictsíssicíiílísíiíisiíisicíscsisií GLEÐILEG JÖL! Verslunin Brekka. Tjarnarbúðin. r GLEÐILEG JÖL! Prjónaslofan Hlín. GLEÐILEG JÓL! H úsgagnaverslun Friðriks Þorsteinssonar. SSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSISSS 1 s 8 GLEÐILEG JÓL! Í jj Efnalaugin Glæsir, 2» Hafnarstr. 5. « « ssssss ssssssssss ssssssssssssssssss ssssssssss ssssss cssssss ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss 1 « GLEÐILEG JÓL! Andrés Pálsson. SSSSSS SS5SSSSSSS SSSSSSSSSSSSSSSSSS SSSSSSSSSS SSSSK GLEÐILEG JÖL! GLEÐILEG JÓL! Ú tvarpsviðgerðarstofa Otto B. Arnar, Hafnarstræti 19. Litla bílstöðin. GLEÐILEG JÓL! H 1 GLEÐILEG JÓL! es a sj sssssssssssssssssssssssssssssssssssssossssssqs GLEÐILEG JÓL! | Sælgætis- og efnagerðin H 1 « m Rakarastofa H sj Nordisk sj FREYJA h.f. Sigurðar Ólafssonar. Brandforsikring. 5: i ■ SS «

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.