Vísir - 24.12.1940, Page 39

Vísir - 24.12.1940, Page 39
VlSIR 39 Hann mintist hins stjörnubjarta vetrarhimins og hinna fljögrandi noröurljósa---------- hafði gengið leiðina án um- hugsunar um hlutskifti sitt eða þreytuna, sem hvildi eins og farg í limum hans. Hann ein- heindi allri orku sinni til þess að komast á ákvörðunarstaðinn eins fljótt og honum var unt. Hann liafði. jafnvel eldii veitt stjörnunum eftirtekt né norður- Ijósunum, sem voru byrjuð að flögra fjærst í nbrð-vestri. Hundurinn Snati fylgdi Bald- vin eftir eins og tryggur vinur. Húsfreyjan, Guðrún, kom sjálf til dyra. Hún varð mjög undrandi, þegar hún sá hver gesturinn var. — Guð komi til. Hvernig vik- Ur þvi við, að þú ert hér á ferð svona seint, góði minn? sagði hún þegar Baldvin hafði heilsað. — Eg — eg átti að fá þér þetta sagði Baldvin og rétti fram pakkann, sem liann liafði með- ferðis. — Þakka þér kærlega fyrir og hlessaður komdu inn fyrir, sagði Guðrún alúðlega. —- Nei .. eg .. eg lná ekki vera að því. Eg látti að flýta inér. — Hver sagði þér að flýta þér? spurði Guðrún. — Hún Þorgerður, var svarið. — Jæja, góði, en bíddu augna- blik, sagði Guðrún þá og var i sama bili horfin inn í bæinn. Eftir agnarstund kom hún aft- ur og var með stóra jólaköku- sneið í annari hendinni, en ný- bakaðar kleinur í hinni. — Borðaðu þetta á leiðinni, sagði hún. Og þegar Baldvin hélt af stað heimleiðis voru „gleðileg jól“ í ferð með honum og Snati gamli þáði svolítinn skamt af liinu vel útilátna nesti frá Guðrúnu Iiúsfreyju. Baldvin var léttur í skapi. I liuga hans spruttu fram gleði- lindir og orðin: góði minn óm- uðu í sál hans. Hve Iangt var ekki siðan hann hafði heyrt slíkl'ávarp. Og live yndislegl var það ekki. Baldvin fór liægar en fyr, þreytan var liorfin og hann naut þess að vera einn úti í nátt- úrunni’, undir skini himinhnatt- anna. Máninn var dremhilegur í fyllingu sinni. Og stjörnurnar ... . en norðurljósin, þessir streymandi flammar í geimi loftsins. Ó, hve þau voru dýrð- leg i lcvöld. Baldvin nam staðar og gleymdi sér við að horfa á dá- semd hinna gullnu sveiga. Norð- urljósin flögruðu fyrir stormin- um og voru á óvenjumikilli lireyfingu. Þau sveifluðust til eins og gullnar slæður sem vöfð- ust um stjörnur loftsins. Stund- um líktust þau risavöxnum öld- um sem féllu við sjávarströnd eða fögrum skógum í æfintýra- rikjum. Og litli, fátæklegi drengurinn gleymdi nú, ef til vill í fyrsta sinn, áminningum húsbænda sinna. Hann lét augun fylgja flögri norðurljósanna og var gjörsamlega á valdi þeirra. Hon- um birtist nú á fáum augnablik- um meiri dýrð en hann hafði dreymt um i öllum sínum æsku- draumum. Hann stóð grafkyrr GLEÐILEG JÖL! GLEÐILEG JÖL! Sanitas. Guðm. Þorsteinsson, Bankastræti 12. GLEÐILEG JÓL! Húsgagnciverslun Reijkjavílcur, Vatnsstíg 3. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ GLEÐILEG JÓL! Járnvörudeild ■ ■ Jes Zimsen. ■ ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■! >ftCQÍSÖÖÍSeíSOOOÍÍttOíS!ÍÍSÍÍÍÍÍÍOOO!íí « ÍJ e ;? Í! « GLEÐILEG JÓL! Tó baksverslunin London. »‘k.r*ti,r>*rt.r*.r*.r*.ri,rur*r*.in*r*.e*.irt,r±r>,r',rsrsr±rt.r+r±, GLEÐJLEG JÓL! Versl. Havana. GLEÐILEGRA JÖLA og GÓÐS NÝÁRS! flSfaiaiSEiðuðBlBBHHBHBIHB! GLEÐILEG JÓL! Þvottahús Reykjavíkur. ® \ GLEÐILEG JÓL og FARSÆLT NÝÁR! GLEÐILEG JÓL! Verslunin ÁFRAM, Prehtmyndagerðin fíen. G. Waage, Ólafur J. Hvanndal. Laugaveg 18. - SÍSO! SftOOÍS! StSOOO!SO!S!S! SOOOOt SOOt 8 í GLEÐILEG JÓL! & Kjöt & Fiskur. GLEÐIIÆG JÓL! Skóbúð Reykjavikur. StSOOtSOOtSOOOOOOOOOOOOOtSOOOtSi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.