Vísir - 24.12.1940, Síða 40

Vísir - 24.12.1940, Síða 40
40 VÍSIR mmíéi GLEÐILEG JÓL! Finnur Einarsson, Rókaverslun. - GLEÐILEG JÓLÍ ' Benóný Benónýsson. GLEÐILEG JÖL! Verksmiðjan Fönix. Óskum viðskiftavinum okkar GLEÐILEGRA JÓLA OG NÝÁRS! ÁRNES. Óskum öllum viðskifta- vinum vorum GLEÐILEGRA JÓLA! Baðhús Reykjavíkur. GLEÐILEG JÓL! Húsgagimvinnustofa Hjálmars Þorsteinssonar & Co. ------------------------? GLEÐILEG JÓL! Verslunin Aldan. GLEÐILEG JÓL! Theódór Jokobsson, skipamiðlari. GLEÐILEG JÖL! Bifreiðastöðin HEKLA. GLEÐILEG JÓL! Blikksmiðjan Grettir. GLEÐILEG JÓL! Bæjarhílastöðin. og starði upp i himinhvolfið, hve léngi hann stóð þannig var honum ékki ljóst. Alt i einu hnykkti honum við. — Baldvin, það var Sigurður húsbóndi lians sem talaði. Hann var þá kominn þarna. — Á hvað ertu að horfa, drengur? spurði hann. Baldvin, sem hafði orðið hræddur við komu Sigurðar, sá nú að. hann var ekkert reiður, því hann spurði aðeins góðlega. Og drengurinn svaraði ein- arðlega: — Eg var að horfa á norðurljósin, þau eru svo falleg í kvöld. — Já, það er alveg rétt hjá þér, ansaði Sigurður hægt. — Eg hafði ekki veitt því eftirtekt. Og alllanga stund stóðu þeir hlið við hlið og horfðu til himins. Hugur Sigurðar dvaldi við löngu liðinn atburð, sem stóð undarlega skýrt fyrir hugskots- sjónum lians einmitt nú. Þegar Sigurður var á ellefta ári, var liann eitt sinn á ferð með föður sínum eftir isilögðu fljóti. Þetta var fyrrihluta vetr- ar í hörkufrosti og stillu. Feðgarnir voru á leið heim til sín; þeir fóru háðir á skautum. Faðir Sigurðar var skautamað- ur með afbrigðum og nam Sig- urður þá iist af honum í harn- æsku. t En samfylgd þeirra varð ekki löng. Faðix-inn datt í vök og drukknaði og harmi föðuxdeys- ingjans og sorgbitinnar móður varð tæpast með orðum lýst. En því sterkari vai'ð hiturleiki minninganna i huga Sigurðar nú. Hann minntist hins stjömu- bjarta vetrarhimins og hinna flögrandi norðui’ljósa. Ó, hve alt var nú eins og þá. — Sigui’ð- ur dii-fðist ekki að hugsa lengur; augu hans stóðu full af tárum. Þögnin var djúp og tilkomu- mikil. Loks sagði Sigurður hrærður: Þetta er undarlegt, þegar eg lagði af stað heiman að, var eg sár í skapi og eg hugsaði alt annað en gott til þín, þar sem þú varst húinn að vera svo ótta- lega lengi. En nú get eg ekki á- vítað þig. Þessi dýrðlega sýn lireinsar hugskot mitt og eg finn til þess, að eg hefi oft verið þér vondur og framvegis ætla eg að reyna að bæta fyrir brot mín hingað til. Ef þú getur fyrirgefið mér, máttu kalla mig föður þinn og ef þú gei’ir það, skal eg reyna að láta þér líða betur en þér hefir liðið á heim- ili mínu fram að þessu, en ef þú getur ekki fyrirgefið mér skal eg sjá um að þú komist frá okkur og til góðra manna. Baldvin, sem var skynsamur drengur, hugsaði sig um nokkra stund þar til hann sagði með barnslegu trúnaðartrausti í röddinni: — Eg verð kyr hjá þér, pabbi minn. — — En úti í geiminum flögruðu norðurljósin eins og fyr og fi’á ströndinni órnaði hljóð undiröldunnar yfir snjó- bi’eiðuna, dauðasöngur við hina svörtu kletta. Gleðileg jól! ■Alshonar Shifatttaduv ogSobhav 1 tvjíishút vjóruv Simi: 3351 1 Austurstræti 12. Revkjavik

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.