Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 42
42
VÍSIR
Timburverslunin
Völundur h.f.
Reykjavík
hefir venjulega fyrirliggjandi:
alt venjulegt timl)ur,
girðingarstólpa,
gólflista,
karmlista (gerikti),
loftlista,
kross-spón,
oregon-pine,
teak,
veggplötur,
saum,
þakpappa.
Frá trésmiðju félagsins fæst venjulega afgreitt:
gluggar, /
hurðir,
margskonar listar,
hrífuhausar,
hrífusköft,
orf.
Stærsta timburverslun og trésmiðja landsins.
Símnefni: V ö 1 u n d u r.
Ríkisútvarpið
Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er a‘ð ná til allra þegna lands-
ins með hvers konar fræðslu og skemtun, sem því er unt að veita.
AÐALSKRIPSTOFA ÚTVARPSINS annast um afgreiðslu, fjárhald, úl-
borganir, samningágerðir o. s. frv. útvarpsstjóri er venjulega til við-
tals kl. 2—5 síðd. Sími skrifstofunnar 4993. Sími útvarpsstjóra 4990.
INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrifstofa. Sími 4998.
ÚTVARPSRÁÐIÐ (Dagskrárstjórnin) hefir yfirstjórn hinnar menning-
arlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til við-
tals og afgreiðslu frá kl. 2—4 siðd. Sími 4991.
•
FRÉTTASTOFAN annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlönd-
um. Féttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Frásagn-
ir um nýjustu heimsviðburði berast með útvarpinu um allt land
tveim til þrem klukkustundum eflir að þeim er útvarpað frá er-
lendum útvarpsstöðvum. Fréttastofan starfar í tve.im deildum; sími
innlendra frétta 4994; sími >erlendra frétta 4845.
AUGLÝSINGAR. Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til lands-
manna með skjótum og áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa,
telja útvarpsauglýsingar ahrifamestar allra auglýsinga. Auglýsinga-
sími 1095.
VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS hefir daglega umsjón með útvarps-
stöðinni,, magnarasal og viðgerðarstofu. Sími verkfræðings '4992.
VIÐGERÐARSTOFAN annast um hverskonar viðgerðir og breytingar
viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um nol og viðgerðir út-
varpstækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995.
TAKMARKIÐ ER: útvarpið inn á livert heimili! Allir landsmenn
þurfa að eiga kost á þvi, að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; hjarta-
slög heimsins.
Ríkisútvarpið
Lýsissamlag
íslenskra botnvörpunga
Símar 3616, 3428. Símn.: Lýsissamlag.
REYKJAVÍK.
/---------------------\
✓
Stærsta og fullkomnasta
kafdhreinsunarstöð á Ísíandi
V_____________________^
Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum
og kaupfélögum fyrsta fl. kaldhreinsað með-
alalýsi, sem er framleitt við hin allra bestu
skilyrði.
Reykjavík
Símnefni: Belgjagerðin.
Pósthólf: 961. Sími: 4942.
Tjöld
Bakpokar
Svefnpokar
Kerrupokar
Ullarvattteppi
Stormjakkar og blússur
Skíðalegghlífar — töskur
og vettlingar
Frakkar
Skinnhúfur
og fleira og fleira.