Vísir - 24.12.1940, Page 46

Vísir - 24.12.1940, Page 46
VlSIR 46 Afengisverzlun ríkisins hefir einkarétt á framleiSslu hárvatna, ilmvatna, og bökunardropa. Hún hefir einnig einkainnflutning á þessum vörum. Ennfremur á hverskonar kjörnum til iðnaðar. Verslanir, rakarar, hárgreiðslukonur og iðnaðarstofn- anir snúa sér því til okkar. Áfengisverzlun ríkisins REYKJAVÍK. Ásamt útbúunum á Akureyri, Isafirði, Seyðisfirði, Siglufirði og Vestmannaeyjum. Annast öll venjuleg bankaviðskifti innanlands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjald- eyris o. s. frv. Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupareikning eða með sparisjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. Vextir eru Iagðir við höfuðstól tvisvar á ári. Sérstök athygli skal vakin á nýtísku geymsluhólfi, þar sem viðskiftamenn geta komið verðmæti í geymslu utan afgreiðslutíma bankans án endurgjalds. Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparísjóðsfé í bankanum og og útbúum hans. Essolube bifreiðaolía og feiti bregst ekki. Aldrei hefir þörfin verið meiri en nú, á þvi að tryggja góða endingu vélarinnar og forðast óþarfa eyðslu og viðhaldskostnað. Með því að velja „Essolube" bifreiðaolíu og feiti, getið þér verið öruggur um alt þetta. i ISUi sltlllliltflill.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.