Vísir - 24.12.1940, Qupperneq 59

Vísir - 24.12.1940, Qupperneq 59
VÍSIR 59 við Ólaf Björnsson ritstjóra, bæði í Vísi og fleiri blöðum, út af því máli. Eitt mál er mér þó einna minnisstæðast frá minni rit- stjórnartíð, en það eru Stein- unnarmálin svokölluðu. Svo var mál með vexti, að bein Stein- unnar frá Sjöundá höfðu verið grafin upp í Skólavörðuholtinu. Dysin varð á vegi fyrir grjót- námi úr Iioltinu. Út af þessu ritaði eg grein um Steinunni og færði fram af- sakanir fyrir glæp liennar, en afsakaði þó aldrei glæpinn sjálf- ann. Hún var, eins og kunnugt er, kvenna glæsilegust. Hún var al- in upp á góðu prestsheimili, en Jón, maður hennar, aftur á móti alinn upp við önnur skilyrði og lítill að manni, bæði andlega og likamlega, enda fullvíst talið, að Steinunn liafi í gáleysi og jafn- vel nauðug gifst. Ýmsir fyltust heilagri vand- lætingu út af þessari grein minni um Steinunni. Páll Kolka, sem þá 'frar hlaðinn kristilegum K.F.U.M.-áhuga, kom fram, á ritvöllinn og lentum við í svæsnum blaðadeilum út af þespu máli. Fleiri tóku og þátt í deilunni. Fyrir mér sjálfum varð málið skoplegt að lokum, þri til mín streymdu þrotlaust kvæði og greinar, bæði sem þalckarávörp til mín fyrir að taka svari Stein- unnar, svo og samúðarkvæði og greinar með Steinunni. Þjóðerni íslendinga stendur og fellur með málinu og þjóðarmenningunni. Eitt af mörgu geðslegu, sem leiðir af ástandinu núverandi, er það, að íslensk börn eru far- in að heyrast tala saman ensku á götum bæjarins. Þetta bætist nú ofan á kvennamálið ill- ræmda („agalega sætur“, „púk- ó“ o. s. frv.), sem er nú víst að verða móðurmál vort. Það tekur þó út yfir, að blaðamélinu fer áreiðanlega hnignandi. Það er mjög alvar- legt, því að allir vita, hve mikil áhrif blöðin hafa á málið. ‘ Það skal viðurkent, að það er hægra sagt en gert að rita dagblöð, sem margir skrifa í, á vönduðu máli. En liitt má fullyrða, að fyrir aldarfjórð- ungi voru blaðmennirnir sjálf- ir þó sendibréfsfærir, sem nú virðist naumast vera. Eg trúi varla, að hægt sé að benda á málblóm, eins og t. d. „brigð- rof“ og „lijónin kvæntust“, frá þeim tíma. Nú er málhreinsunaralda að rísa og er alt gott um það að segja, ef hún þá ekki byrjar og endar með nefndaskipun. Það er orðin málalausnin á flestu hér. Hvað blöðunum viðvikur, teldi eg það hyggilegra, að hæf- ur maður læsi blöðin yfir, áður en þau koma lit, og færði þau til betra máls. Það ættu allir íslendingar að vita, að það er tungu vorri og bókmentum, að þakka, að við erum sérstölc þjóð og taldir til íiienningarþjóða. Ef við aftur á móti glötum tungu vorri og þjóðernisháttum, þá er alt sjálf- stæðisglamur til einskis. Að lokum árna eg minu gamla blaði „Vísi“ alls góðs á 30 ára afmæli þess og óska hin- um únga ritstjóra þess, að hann reynist vaskur maður og batn- andi í blaðamenskustarfi sínu. Reykjavík 14. des. 1940 Gunnar Sigurðsson (frá Selalæk). Þegar Vísír anum og var í hænsnakof- „svínastíunni". Viðtal við PÉTUR Þ. J. GUNNARSSON stórkaupmann. EINN er sá maður hér í bæ, er lengst hefir verið tengd- ur Vísi beint eða óbeint, af þeim mönnum, sem nú eru á lífi, en það er Pétur Þ. J. Gunnarsson, stórkaupmaður. Tiðindamaður Vísis liefir hitt hanh að máli og int hann eftir störfum hans fyrir blaðið fyr og siðar. Skýrði liann svo frá í stuttu máli: Eg hefi í rauninni verið rið- inn við Vísi frá því er blaðið var eins til tveggja ára. Svo stóð á, að um þetta leyti var eg hót- elstjóri að Hótel Island. Hafði sá rekstur gengið illa og var auðsætt, að til einhverra ó- venjulegra bragða yrði að grípa ef rétta ætti við hag hótelsins. Nú stóð svo á, að á neðstu hæð hótelsins vóru þá engar búðir, og kom eg því þá i framkvæmd, að hæðinni var breytt og hún leigð verslunum. í suðurálmu hótelsins voru geymslur, sem notaðar voru m. a. fyrir hænsn, og fanst mér rétt að reyna að gera pláss þetta arðbærara, en það hafði verið, og liitti eg í þvi augnamiði Einar ritstjóra Gunnarsson að máli. Okkur kom saman um að rétt væri að breyta plássi þessu í afgreiðslu, og þannig atvikaðist það, að Vísir flutti þangað afgreiðslu sina hinn 21. maí 1911, og var afgreiðsla blaðsins þar um langt skeið síðan. Við Einar urðum ve[ ásáttir um allar þær breytiitgar, sem gera þurfti og fór vel á með okkur um alt þetta, sem og alla samvinnu siðar, að svo miklu leyti, sem liún kom tiJ greina. Einar rak Vísi úieð miklum dugnaði og gekk reksturinn að óskum, meðan hans naut við, en vegna heilsuleysis, — aðal- lega höfuðveiki, — tók Einar það ráð, að liann seldi blaðið Gunnari Sigurðssyni frá Sela- læk, þá laganema við háskól- ann, og lét sjálfur af störfum síðasta dag ágústmánaðar 1914. Brynjúlfur Björnsson tann- læknir átti óbeinan þátt í að kaup þessi tókust, og var nú Gunnar ritstjóri til 1. npríl 1915. Snemma á árinu 1915 hafði það komið til tals milJum Gunn- ars Sigurðssonar og Brynjúlfs tannlæknis Björnssonar, að Gunnar léti blaðið af bendi, en þar sem Brynjúlfur hafði öðr- um störfum að sinna, kom liann að máli við mig og lagði til að við skyldum kaupa Vísi, og stofnaN hlutafélag um rekstur- inn. Varð það að i’áði og liinn 15. mars 1915 afsalaði Gunnar Sigurðsson blaðinu til okkar Brynjúlfs Björnssonar, vegna hins væntanlega hlutafélags, sem síðar var stofnað og nefnd- ist Vísir h.f. Kaupverðið var nokkru lægra en það hafði ver- ið er Gunnar keypti Vísi, en hann hlaut auk þess í sinn lilut útistandandi skuldir blaðsins, og má því ætla að hann liafi hagnast sæmilega á rekstrinum. Þegar lokið var stofnun lilutafélagsins í mai'smánuði 1915 gei’ði félagsstjói'nin sanm- ing við Hjört Hjartarson cand. juris, um að hann skyldi taka að sér ritstjórnina frá 1. apríl 1915. 1 kaup skyldi hann hafa kr. 115,00 á mánuði, en auk þess hundraðshluta af ágóða. Félagsstjórnin áskildi sér i'étt til að hafa hönd i bagga um ráðningu starfsmanna, ef sam- anlagt kaup þeirra nærni yfir kr. 500,00 á mánuði, og fylgdist þannig frá upphafi m,eð öllunx PÉTUR Þ. J. GUNNARSSON rekstri blaðsins af hinni rnestu nákvæmni. Félagið naut ekki lengi stai'fskrafta Hjartar Hjart- arsonar, með því að hann fékk lungnabólgu eftir að hafa stjómað einu blaði og andaðist úr henni um miðjan aprílmán- uð 1915. Andrés lieitinn Bjöi'ns- son var um þetta leyti starfs- maður blaðsins, og annaðist hann nú útgáfuna um skeið, á- samt Brynjúlfi Björnssyni, sem var potturinn og pannan i rit- stjórninni og hafði daglega unl- sjón nxeð henni, þar til ritstjóri var ráðinn endanlega. Er Hjörtur Hjartarson and- aðist, fékk Brynjúlfur Björns-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.