Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 72

Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 72
72 VÍSIR Gömul kona kemur í bókaversi- un meö skræöu i klútnum sínum Spyr: k —- Hvernig.er það, drengir min ir — skiftiö þiö hér? — Jú, komið getur það fyrir. — Mig iangar til að skifta bókinni þeirri arna. -— Hvers vegna, gamla mín ? — Jú, sjáið þér nú tií. Hún fev svo illa, sögu-skömmin, að eg vil ekki eiga hana. Eg hafði nefnilega lntgsað mér, að stúlkan fengi pilt- inn að lokum, því að hann er íjandann ekkert of góöur handa henni! ★ Hann: Þér tekst aldrei að venja þenna hvolp-skratta svo, að úr honum verði siðaður hundur. Hún: Ekki er eg vonlaus um þaö. Eg man enn þá i hvílíku stríði eg átti með þig fyrst í stað — eftir að viö giftumst! ★ ] fansen gamli og kona hans eru að borða jóla-gæsina. Þá segir hann upp úr eins manns hljóði: — Aldrei gleymi eg aðfangadeg- inum þeim, þegar við stóðum fyr- ir altarinu hjá honum sira Lars. Þá voru jóla-gæsir í lágu verði! — Maðurinn minn sagði mér í gær, að bráðum væri nærri 300 ár siðan kaffibaunir tóku að flytj- ast hingað í Norðurálfuna. — Að hugsa sér! Og hann seg- ir þér þetta fyrst í gær! * — Er hann pabbi þinn ríkur? — Já, það er hann áreiðanlega. Hann hefir t. d. svo mikið gull i munninum, að eiginlega ætti ...^hann að sofa í peningaskápnum ^ ;a!lar nætur! • 1 * p* — Eru dætur þínar enn þá heirna í foreldrahúsum ? — Nei, en þær fara nú víst aö koma, svona hvað af hverju. Þær eru nefnilega ýmist nýgiftar eða komnar fast að giftingu. ■k' Hann (faðmár unnustuna, hrærður í huga) : Þessum arm- lögum gleymi eg ekki til dauð- ans. Eg finn hjarta þitt slá, hratt og mjúkt og yndislega. Hún (köld) : Og eg finn gler- augna-hylkið þitt meiða mig og merja og ritblýiö bfingur mig í brjóstið .... 1 * Strákar tveir sjá skógarþröst, seni situr á trjágrein í skrúðgarð- inum. Og nú kemur heldur en ekki veiðihugur í snáðana. Sá eldri þrífur í hinn og segir: — Stattu nú hérna grafkyr og gættu þess, að hann fljúgi ekki burtu, meðan eg sæki stigann! — Maðurinn minn tekur sér æfinlega langar göngur á sunnu- dögum. Stundum er hann að heiman þetta þrjá, fjóra tíma. — Svona hafði minn maður það líka fyrstu árin. En nú gseti eg þess altaf, að hafa öl og brehni- vín á heimilinu um helgar! ★ — Það er skrítið með mig, Hen- rik, Borði eg rækjur á kveldin, get eg ekki sofnað. — Það er öðruvisi með mig. Eg steinsofna, þó að eg borði rækjur í allar máltíðir. En svo er það seg- in saga, að kettir halda fyrir mér vöku. — — Já, einmitt. Eg efast ekki um, að þú segir þetta satt, en sjálfur hefi eg aldrei etið ketti! Skrítlur. A: Við Iijónin fóruni í út- reiðartúi í gær. Hesturinn hennar fældisl með liana og hljóp út í buskann. B: Leitaðirðu ekki að þeirn? A: Neí, eg ætlaði hvort sem er að farga klárnum. ★ Maður einn var dreginn fyrir dómara, ásakaður um að hafa ,ekið undir áhrifum áfengis. Þegar lögregluþjónninn hafði gefið skýrslu sina, sagði dóm- arinn: „Þér hafið ekki sannað, að maðurinn væri drukkinn. „Hann var það heldur ekki.“ „Ha?“ „Iíonan lians var það.“ ★ 1. golfleikari: „Eigum við að laka annan leik á laugardag- inn.“ j 2. golfleikari: „Eg hafði nú eiginlega ætlað að gifta mig þá, en eg get frestað því.“ * — Eg gel fullvissað þig um það, kunningi, að kona, sem er jafndýr þyngd sinni i gulli, er ekki nærri eins dýr og sú, sem hefir platínuhár. * Uppfinningamanninum fór loks að græðast fé. Hann þaut heim til konu sinnar, fékk henni hnefafylli af peninga- seðlum og sagði: „Jæja, góða mín, þá getum við loksins farið að klæðast almennilega.“ „Mér deltur það ekki í lmg,“ svaraði konan. „Eg ætla að liafa það eins og aðrar konur.“ * Kenslukonan: Hvaða maður var það, sem fann Livingstone i Afríku? Nemandinn: Spencer Tracy. ★ Hann: Ef það er satt, sem þú scgir, að einhver asni liafi heð- ið þín, áður en við giftumst, hvers vegna játaðistu honum ekki ? Hún: Eg gerði það. ★ A: Mér er sagt, að Jón hafi ekki viljað að gullúrið sitt væri grafið með sér. B: Það var skynsamlegt hjá honum. A: Hvers vegna. B: Þar sem liann var málm- fræðingur, hlaut hann að vita, að það þyldi ekki hitann. * Tvær stúlkur voru að tala saman um Marokko, þar sem* mennirnir kaupa og selja kon- ur sínar á uppboðum. — Ilugsaðu þér, sagði önnur, — ef enginn fengist til að bjóða. FELAGSPRENTSMIÐJAN li/f JÓL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.