Vísir - 24.12.1941, Síða 2

Vísir - 24.12.1941, Síða 2
2 JÓLABLAÐ VlSIS Rltað ogr teiknað hefnr MTAXIA I0LAGJÖF HERVARÐS LLT cr til þess að vita að þróun aldanna hefir leitt til alræðis efnishyggju og vélamenningar. Smám saman en án afláts hefir fegurðarást og hrifnæmi verið traðkað og er nú svo komið að hætta virðist á að þessar einkunnir verði út- máðar með öllu. Jafnvel ofbeldið var „til forna“ eðlilegra og krafðist frekari dirfsku, en finna má i grimmdarverkum nútímans, og bezta ráð- ið til þess að forðast um stund bölsýni vegna þessarar örlagaþrungnu eyðiieggingar alls, sem er fagurt og manninum eðlilegt, er að reyna að lifa á ný i fortíð- inni, að svo miklu leyti, sem slíkt er unnt í miáli og inyndum. Allir vita að lífið hefir verið barátta frá örófa alda, en engu að síður er það hressandi að lrverfa aftur til þess tíxna, er menn börð- ust vegna andstæðra málefna með eðlilegri vopnum en nú tíðk- ast. Þessvegna skulum við liverfa 8—9 aldir aftur i timann til Mið-Englands á dögum Játvarðar milda og Vilhjálms hastarðar og þá öllu frekar til Hervarðar Velvakanda, liins ágætasta her- manns og djarfasta æfintýramanns, er í marga raun lvafði ratað. Brezka sveitin, sem nú er fullræktuð og alsett girðingum, lilýt- ur að hafa verið með öllum öðrum svip á þeirri tíð, enda voru þá borgir fáar og fjarlægar hver annari. Víðáttumikil beililönd og skógar voru þarna, en einstaka kastali skar úr umhverfinu og turnar hans gnæfðu yfir skógum og siéttum. Klaustrin voru einn- ig innan rammgerðra múra, en í þeim voru kirkjur, myllur, hændabýli og allt það, sem nauðsynlegt var til lífsframfæris litlu mannfélagi. Hér og þar lágu afskekkt og einangruð sveitabýli, þar sem síð- ar risu upp þorp. VELVAKANDA réðu þar öllu um, fyrir liönd harna sinna. Fégræðgi, vald og fjölskylduvenjur voru þær undirstöður, sem hinn væntanlegi hjúskapur hvggðist á, en ástin var algerl aukaatriði, sem síðast var tekið lil greina. Sögunni víkur nú að lávarði einum i Cornwall, er hjó í kasl- ala miklum úti við klettótta ströndina. Hann átli fagra dóttur, er var sjáaldur augna lian's og voru vonir lians og metnaður mjög við liana tengdar. Hann hélt með sauðþráa tryggð við erfðavenjur ættar sinnar, og liafði ákveðið að gifta dóttur sina aðalsmanni einum í nágrenninu en engum ella. Hið fornfræga setur og völd eigandans í héraði sínu leiddu til þess að þangað sótti fjöldi glæsilegra manna i opinberum eða einkaerindum. Meðal þessara ferðálanga var höfðhigi einn írskur, sem dval- ið hafði þarna nokkura hrið og fengið ákafa ást á dóttur lá- varðarins. Fögur líkamsbygging, glaðværð og yndisþokki, sem liann hafði fengið að erfðum, höfðu og leitl til þess að hin unga stúlka felldi hug til lians, sem var svo harla ólíkur alvörugefnum og þöglum löndum hennar. Meðan að hann dvaldi í kastalanum leíð Iífið í dvaladraumi hjá þeim háðum, Þrált fyrir nákvæma umönnun og eftírlít með stúlkunni, sem þá tíðkaðist, tókst þeim að fínnast nokkrum sinnum, án þess að aðrir væru þar við- staddir. Auk þess skiptust þau á orðsendingum með áslarorðum og heitum um að öðlast hamingjuna sameiginlega, en deyja ella, Að lokum leið að þeirri slundu er höfðinginn varð að halda heimleiðis. Hann kvaddi án þess að gera nokkrum manní kunnugt hvern liug hann bar lil dóttur gestgjafa sins. Hon- um var það fullljóst að hærí hann fram bónorð silt myndi það leiða tíl vandræða við birð lávarðarins, enda yrði það hvorkí talið tímabært né í samræmi við erfða- vcnjur að slikur liag- ur tækisliá þessu sligi niálsins. Hann.lagði því af slað lieím til írlands, !íl þess þar að vinna að undír- búningi öllum, en lieitmey lians heíð þolinmóð þeirrar stundar, er sendi- menn lians kæmu og bæru fram bón- orð hans. Meðan á þessu stóð reið högg- ið af. Faðir hennar tók að undirbúa giftiugU hennar og manris þess, er hann hafði valið henni til handa, og er þá óþarft að geta þess, að það var einmitt maður-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.