Vísir - 24.12.1941, Page 4

Vísir - 24.12.1941, Page 4
4 JÓLABLAÖ VÍSIS l-Icrvar'ður l>rei f brúður- ina á loft og hélt henni þanuig, að klaíði hcnnar yrðu honum ekki til trafala, er hann híjóp um strætin. á að sér væri um að kenna, og ákvað að gera alll, sem unnt væri til þess að ná honum úr höndum fjandmanna hans. Faðir hennar var eini maðurinn, sem veitt gat henni ásjá og hjálp, en þótt hún grétbændi hann kom það aflt fyrir ekki. Annað- hvort færðist hann undan, eða sagði lienni reiðilega, að Hervarður liefði eyðilagt hamingju liennar, enda væri hann-ófyrirleitinn ævin- týramaður, sem vel ætti dauða skilið í dýflissunni. Er lntn sá, að þessi leiðin var lokuð, reyndi iiún aðra. Ofl er það svo, að er gangvegurinn þrýtur liggja krókaleiðir að markinu; ef til vill hefir hin unga mær ekki veigrað sér við að grípa lil sinna ráða, og ltefir haft varðmennina að fíflum. Hvað, sem um það er, cr hitt víst að innan slcamms var Hervarður laus látinn og liélt úr landi. Áður en hann fór gat liann með leynd náð tali af bjarg- vætti sinni, sem fól honum J)oð tiJ liins írska elskliuga síns. Þvi næst sigldi liann ti! Irlands og naut livíldar eftir liin erl'iðu ævin- lýri. Fi hi írlands kom íor liH.no á. fund irsks liofÖmö 12.0s o& skýrði hoíium frá þvi, er á daga haos hafði drifið- Réð hann hoiíum til bess að bregða nu skjótt víð, ef hann vildi fá Cornwall-brúðurma ser til Jianda, enda væru meðbiðlar margir, og eklci ætti liann Jiægt með að drepa þá alla. Er írslci höfðinginn heyrði tíðindi þessi brá liann við slcjólt og sendi erindreka sina til Cornwall, með handsölum og skilríkjum, þannig að þeir gætu annast erindi hans, svo sem vera Jjar, og beðíð brúðarinnar honum til liandu. Sá tími leið er þeír voru væntanlegir aftur, en eklci bólaði á þeim. Víkur liðu og enn lcomu þeir ekki. Höfðinginn sendi þá aðra érindrelca í sömu erindum. Allt Icorn fyrir ekki, — enginn þeirra lcom aft- ur. í þriðja sinn reyndi Jiann, og svo liélt hann áfram, þar til er liann liafði sent 40„meim til Cornwall, sem engir Jconiu lieini aftur. HÖfðu þeir, sem siðast íoru, þó liaft þau boð meðferðís, að dóttir lávarðarins liefði þegar lieitið hin- uiii irslca liöfðingja eig- inorði. Meðan þessu fór frain dvaldi Hervarður hjá vini sinum, og dró hann elcki dul á, að hér myndu vera brögð í tafli. Er liin siðasta sendinefnd kom elcki að lieldur, álcvað liann að fara ásamt þremuf tryggum félögum sín- uni til Cornwall til þess að rannsalca lwernig málum væri liáttað. Elcki var liann sjálfur aðili í þessu ástarævin- týri, en ]ió hafði hann þegar áll svo ríkan þáll í því, að liann liefir talið að sér hæri einnig að ieiða það til farsælla lykta. Er Hervarður og fé- lagar hans lcomu til Cornwall, ákváðu þeir að lialda strax til lcast- alans. Voru þeir í dular- klæðum, en Hervarður liafði lilað hár sitt ljóst en hörund dekkra. Töldu menn þá því meinlausa ferðamenn. Þeir sáu að mikið var um að vera, er þeir koniu til lcastalans, og var þeiin tjáð, að verið væj-i að halda hrúðkaup urigu og fögru lá- varðsdótluriniiar, sem þeir höfðu lagt svo mikið í sölurnar fyrir. Þá komust þeir ennfremur að því, að Íávarðurinn, sem bar rót- gróið hatur lil allra erlendra manna, hafði varpað öllum sendihoð- um írska íiöfðingjans i dýflissu, án þess að láta sér til hugar koma að gefa svar við málaleitaninni. Beil það svo höfuðið af slcömm- inni, að hann hafði valið annan'brúðguma dóttur sinni lil handa. Hervarður álcvað að ganga fyrst úr slcugga um livort hrúðurinni hefði elcki orðið hughvarf frá þvi sem var, er hann sá hana síðasl, áður en hann aðhefðist frekar. Hét hann því liinsvegar, að ef sú yrði raunin á, að enn væri allt við hið sama, skyldi liann i'relsa . stúlkuna úr þessum tröllahöndum. Þeir l'élagarnir slóust ]>ví í för með mannfjöldanum og liéldu inn í kastalavirlcið. Að góðum og gömlum hætti gekk brúðurin þar inaima i milii og rétli þeim brúðkaupsbilcarinn. Hervarður tróðst i fremstu röð, og elti hana ineð augunum þar til hún Isít i H-Ufíii hans, Hún þskkti hann óSara brátt fyrir dulbún- mginri- Hún varð náföl os öllum til undrunar biast hún í mrát. Var því um kennt manna á meðal, — enda ekki vitað um aðra lástæðu, — að hugaræsing augnahlilcsins ylli þessu. Hervarði féll farg af hjarta, þar eð hann þóttist vita með vissu, að ekki hefði henni hughvarf orðið, en vænst þess hinsvegar, að erindrekar jrsjca höfðingjans myndu lcoma of seint henni til bjarg-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.