Vísir - 24.12.1941, Qupperneq 6

Vísir - 24.12.1941, Qupperneq 6
6 J ÓLABLAÐ VÍSIS ÁSGRÍMUR JÓNSSON LISTMÁLARI fyrir mig gert?“ En Hervarður velvakandi svaraði: „Kæi'a frú! Allt og sumt, sem eg liefi gert, er í því falið, að eg'færi ágætasta vini mínum, — elskhuga yðar, — jólagjöf, sem hamingja hans er undir komin.“ (Lauslega þýtt.) ÞANN 4. rnarz árið 1876 fæddist auslur í Flóa einn af beztu iistamönnum þessa lands, en það er Ásgrímur Jónsson listmálari. Hann er fæddur í Rútsstaðalijáleigu í Gaxd- vei-jabæjai'hreppi, sonur hjónanna Jóns Guðnasonar og Guðlaug- ar Gísladótlur. Er Jón ættaður norðan úr Eyjafjarðar- og Þing- eyjarsýslum en Guðlaug pr Árnessýslu, og var hún allmikið skyld Einari Jónssyni myndhöggvara. Kemur listhneigðin því greini- lega fram í ættinni. * Að því er Ásgrímur listmálari hefir sjálfur sagt, segist hann elcki muna eftír neinu, er hafði dýpri og varanlegri áhrif á listhneigð hans, en náttúnmni sjálfri. Litir hennar og litbrigði,. blámi fjar- lægi'a fjalla, hvítir og hvelfdir jökulhjálmar, brim í haustrokum, skepnur á beitd víðáttumiklum gróðurlenðum Suðurlandsundir- lendisins og óteljandi margt annað, hafði þau áhrif á litla dreng- hnokkann með dökku, skæru, dreymandi augun, að hann ákvað að líkja eftir henni á pappírnum með taublákku og krít og rauð- um og bláum blýanti. Þá var Ásgrímur enn barn að aldri, og þegar hann var fimm ára, eignaðist hann bibliusögur með myndum og tók þegar að teikna eftir þeim. Fullorðna fólkið á bæjunum hældi myndunum, þótti þær vel gerðar, en Ásgrímur lét ekki lokkast af hólinu. Hann fann sjálf- ur að unnt var að gera betui', og hann var óánægður á meðan hann fann nokkurn ágalla á verki sinu. Þeir sem kunnir eru Ásgi'ími persónulega, vita að þessi vand- virkni og þessi gagnrýni á eigin störf hafa einkennt allt líf Ás- gríms og öll hans störf frá því fyrsta til þessa dags. IJin glögga sjón hans á því sem er gott og ekki gott, á því sem er list og ekki list, hefir valdið því,aðÁsgrímur lætur aldrei frá sér fara mynd, sem ekki er listaverk. Hann er það vandur að sjálfsvirðingu, að hann vill ekki láta annað lifa eftir sig en það, sem er gott. Slund- um villir ást á verkefninu listamönnum ,sýn, þannig að þeir greina ekki sundur illt frá góðu og ekki list frá því sem ekki er list. Þótt Ásgrímur beri djúpa ást í brjósli til verkefna sinna,' verður hún aldi>ei á kostnað vandvirkni né gagnrýni á getu hans né starfi. En það var óteljandi margt annað sem dró athygli Ásgríms að sér, en myndir í biblíusögum og blánandi fjöll á bak við iðja- grænar graslendur. Með gjörhugulu auga og listrænni eðlis- skynjan, veitti Ásgrímur litli miklu fleira athygli, en flestir aðrir menn. Hann skyggndist inn í sál hlutanna ,skoðaði þá í Ijósi morgunsólar, hádegissólar og í bjarma hnígandi kvöldsólar. Ás- grímur veitti því athygli að hlutirnir breyttust eftir því hvernig Ijósið féll á þá. Það er á sama hátt og mennirnir taka stakka- skiptum og breyta um svip og skaplyndi eftir því, livernig ytri aðstæðurnar skipta um ham, sem þeir bærast daglega i. Hlutirnir eru í einu orði sagt, miklu fallegri eilt skiþtið en. annað, og þessu veitir listamaðurinn alhygli. Hann finnur að hlutirnir liafa sál, og það er þessi sál hlutanna, sem hann langar til að draga fram. Þegar í æsku gerði Ásgrímur eftirmyndir af öllu þvi, sem lionum fannst athyglisvert, ýmist í leir eða hann málaði það með hinum frumstæðu litarefnum sínum, taublákku eða litblýöntum á pappír. En það var margt fleira sem bar á góma þessi árin, og Ásgrím- ur var alls ekki við eina fjölina feldur. Hann gaf út blað — skrif- að blað í félagi með öðrum jafnöldrum sínum í nágrenninu. Sennilega er þetta blað glatað og sennilega hafa ekki nein verð- mæti farið þar forgörðum. En viðleitnin ein bendir til þess, að hinir ungu drengir hafi verið fullir af þrá til að tjá sig, skoðanir sínar og viðhorf, að þeir hafi haft eitthvað það í sér, sem allur þorrinn hafði ekki. Ásgrímur hefir sjálfur sagt svo frá, að á þessum árum liafi sér ekki fundist aðrir menn verið auðugri, en menn sem áttu bækur. Það voru einu verðmætin, einu sönnu auðæfin í augum Ásgríms. Og það var heldur ekki nein furða, því einmitt þessi árin lifði liið unga listamannsefni í æfintýraheimi þúsund og einnar nætur, í stórbrotleik íslendingasagnanna og sveitarómantík Björnsons. Þessi heimur var voldugri og örlagaþrungnari fyrir hina verð- andi sál, en hann liefði flestum öðrum orðið á þeim aldri. I barnaskólanum varð Ásgrímur ergilegur yfir þvi að teikning skyldi ekki vera kennd í skólanum, því að í vitnisburðarbókinni var hún skráð sem eitt fagið. Og einmitt það fagið, sem Ásgrím langaði mest af öllu til að læra. En þorsti hans í þessa dýrðlegu námsgrein fór einmitt vaxandi fyrir það, að honum varð ekki svalað. Þrá hans mátti líkja við sterkan straum i jökulhlaupi. Straumurinn gat stíflast — en ekki nema um stundarsakir. Hann hlaut að fá framrás, og þá voldugri en áður. Hann sótti í sig orku við hverja nýja raun. Þannig var listhneigð Ásgríms varið. Hún gat ekki annað en sótt fram, og af þeim mun meiri orku sem þröskuldarnir urðu fleiri, sem lögðust í veg fyrir hana. Á barnsárum sínum vann Ásgrímur að öllum venjulegum A grasafjalli. ListamaSurinn á vinnustofu sinni. Myndin er af Skagaströnd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.