Vísir - 24.12.1941, Side 8

Vísir - 24.12.1941, Side 8
§ JÓLABLAÐ VlSIS QgjQncL>i Cf&Sfy&Uisson: SEM TÝNDIST OG GLEYMDIST - EN FANNST AFTUR. 'CJ'RÁ því er land okkar byggðist og allt þar til Noregur var her- tekinn i þessari styrjöíd hafa leiðir fjölda Islendinga legið um Bjöj’gvin — eða Bei-gen, eins og Noi-ðmenn nefna það nú. Þessi mikli verzlunarbær á sér allt að þúsund ára sögu sem hær, .siðan Ólafur lcyrri lét gera þar verzlunarstað árið 970. Bergen lá svo vel við siglingum og í aldaraðir hafa Norðmenrt verið í tölu mestu siglingaþjóða. Fi'á þeim degi, er kaupstaður var þarna settur, hefir Bei-gen verið einn mesti verzlunarstaðuj- Noregs og Norður- landa og þar hefir verið lifað marghreyttu menningarlifi og hafa varðveitzt margar minjar um það frá fornum timum allt fram á þennan dag. Sá, sem nálgast borgina frá sjónum, tekur fyrst eftir tvennu, Hákonarhöllinni, sem rís liátt yfir aðrar byggingar, með Rosen- kransturninn í grennd; og hinum gömlu verzlunarhúsum Hansa- kaupmanna á Þýzkuhiyggju, þi-iggja hæða timburhúsum, sem snúa 18 burstum fram að höfninní og standa þétt saman. Þar eru mjó sund og dimm á milli húsa, enda er sá að vissu leyti kominn aftur í miðaldir, sem gengur þær leiðir. Þjónar verzlananna, sem m. a. afgreiddu kryddvöruivnar, voru nefndir „piparsveinar“. Hansakaupmenn, húsbændur þeirra, lögðu hlátt bann við að þeir giftu sig, og nafnið piparsveinn lifir nú aðeins í einni merkingu, sem ekki þaivf að útskýra nánar. En skápar með leynidyrum i híbýlum verzlunarþjónanna í þessum gömlu húsakynnum, sanna áþi'eifanlega, að ekki hafa öll hoð verið betur haldin þá en nú. -----o---- Vegna þess lrve Bergen vaivð fljótt þýðingarmikil borg, varð Jiún fljótt miðdepill norska konungsrikisins og það vita menn að Ey- steinn konungur, bróðir Sigurðar Jórsalafara, byggir þar konungs- höll rétt eftir 1100. Var það timburhús mikið og þótti hið feguivsta er gert hafði veríð í Noregi. Þessi höll Eysteins stóð urn 100 ár, þar til hún brann 1207 og þótti það hinn mesti skaði, er hinn ivauði hani gól jdir henní. Eftir daga Ej^steins lét Ingi konungur Bárðarson endurreisa konungsgarðinn og voru þar á meðal tvær tilkomumildar hallir, staðastrætí, sem hann byggði með .Tóni Stefánssyni listmálara og þar býr hann enn, Ásgrímur Jónsson er rúmra 65 ára gamall, en maður sér ekki á honum að hann eldisf. Þótt hann sé að einhverju leyti bilaður á iheilsu er liann jafn andlega fjörmikill og áðmv. Honum fer stöð- ugt fram í list sinni, og á því hefir engin kyrrslaða orðið. Hann er eínn þeirra fáu sem stefnaávallt upp, leita æ hærra, eru alltaf að vaxa, alltaf að auðgast að þekkingu. !Það er að fara i mannjöfnuð að segja einn betri en annán 'Og það vildi eg helzt forðast, ekki sízt þegar listamenn eiga i hlut. Viðhorf þeirra eru svo margvísleg, starfsaðferðir þeirra frá- brugðnar hvor annari, að það er ekki gott fyrir leikmann að greina þar á milli. IIill blandast engum hugur um og ekki heldur ástæða lil að leyna, að Asgrimur Jónsson er einn af okkar allra snjöllustu landslagsmálurum og að hann hefir unnið menningu vorri ómet- anlegt gagn með list sinni. Listasaga íslenzku þjóðarinnar yrði önnur, ef nafn Ásgrims Jónssonar væri þurrkað út. Ásgrímur er fvrst og fremst málari sveitanna. Hugur hans leilar að þvi, sem hann hafði daglega fyrir augum, þegar hann var barn. Hann leitar til hlánandi fjalla og hvítra jökulhvela. Hann leitar að þvi sem er heiðast og stórbrotnast, stoltast og tigulegast við þetta dutlungafulla, -auðnarkennda en litauðga og hrífandi land. Þessu landi ann Ásgrímur málari af lífi og sál, og það sem mest er um vert, að honum hefir tekizt að túlka hina listrænu sjón sína á land- inu, þannig, að allir sem skoða málverk Ásgríms, hljóta að heill- ast með honum, þeir geta ekki annað en lifað sig inn í töfra þessa undursamlega lands. Og þá er lika tilganginum með listinni náð. Hákonarhöll. Sumarhöllin og Jólahöllin. En um þessar mundir óx Bergen mjög að íbúum og auðæfum og að því kom fljótt, að kóngsgarður Inga nægði hvergi nærri sem aðsetúrsstaður æðsta manns ríkisins, hvað stærð og íburð snerti. Og þaiv við bættist, að sem vígi var konungs- garður þessi óhæfur. í hvert sinn sem óvini har að höndum í Berg- en varð konungur að halda þaðan til Sverrisborgar. Þá kemur Hálcon Hákonarson til sögunnar. Það er talið að veldi Noregs hafi staðið með mestum blóma á ríkisstjórnarárum hans og harla fróðlegt að lesa um það í sögu Hákonar, sem Sturla Þórð- arson ritaði. Hákon lét endurreisa Postulakirkju, úr steini, í stað hinnar fyrri, er hafði brunnið, og árið 1247 kemur Vilhjálmur kardináli af Sabina til Bergen til að vígja kirkjuna. Stóð þá og til hátíðleg krýning Hákonar, er kardináli skyldi framkvæma um leið. „Kardináli kom siglandi skipi sínu á Björvinjarvog, síðdags. En um morguninn er sungnar voru tíðir, gekk konungur til skips- ins, það var hálfþrítugt að rúmmáli og með gylltum höfðum og allvel búið — segir Sturla —. Gekk konungur þar á við hirð sína, allir sýslumenn réru og út skipum sínum, fann konungur kardín- ála og voru allblíðar kveðjur og fóru svo inn að bryggjum. Gerðu kennimenn fagra prócessíu á móti kardínála.“ Er mjög fróðlegt að lesa fiásögn Sturlu, um viðburði þessa daga i Bergen, hann var þá við hirð Hákonar konungs og því augnvitni að því er fram fór og vel eftirtektasamur, um það vitnar saga hans. Hákon var allra konunga voldugastur og áleit sig vera konung af guðs náð og hafði verið konungur Noregs i 30 ár þegar þessir at- burðir gerðust. \'ar nú ákveðið að krýningin skyldi fram fara á Ólafsvökudag. Bergen hefir lengi verið fræg fvrir hve þar er úrkomusamt. Segir Stíirla, að þann tíma er krýningin skyldi fram fara „var liörð veðrátta fyrir regna sakir, svo að ekki mátti úti um búast.“ Þvi var konungi ráðlagl að halda krýningarhátíðina í höllum kóngs- garðsins, en við athugun kom í ljós að það húsrúm nægði hvergi nærri fyrir gestina. En svo stóð á, að rtHákon konungur hafði látið géra hús mikið, undir knörruna, og ætlaði að hafa það fyrir skipanaust, það var 90 álna langt en 60 álna breitt.“ Spurði konungur kardínála hvorl honum væri á móti skapi að krýningin færi fram þar. Hann kvað sér bezt lítast á hús þetta, af þeim sem um var að velja og var þá ákveðið að þar skyldi veizlan haldin, því konungur þóttist hvergi geta haft jafnmargt manna hjá sér eins og þar. Var skipanaustið síðan búið svo vel sem hægt var og hátíðin fór þar fram með mik- illi viðhöfn, svo sem lesa má um i Hákonar sögu, en ekki verður rakið hér. En það er haft fyrir satt, að þessir atburðir hafi orðið til þess að Iíákon konungur ákvað og hófst handa um að reisa veglega kon- 1». J.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.